Alþýðublaðið - 23.12.1942, Síða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1942, Síða 4
Aieb^All^lRlIikfcDb^ ■ttatjóii: Steg&m rjetamsMk. Ritofjóca og aígreáSsíia i M« þýSohÚBÍna TÍS reríifigötu. Simar ritstjécnar: 4M1 og 4002. „ígröiðstu: 4900 o3 * !>f r\ Verð i lausanStu 40 «n. Alþýðuprentsr»i5jan hA Alþingi ÞINGMENNIRNIR hafa nú fengið jólafrí; og vitanlega þurfa þeir að fá það eins og allir aðrir. En ekki væri það ófyiársynju, þóít ýimisir hugs- uðu, að viðkunnanlegra hefði verið, að þingmennirnir hefðu unnið eitthvað betur til þess að ia jólafríið, en raun hefir á orð- ið í þetta sinn. Meira en tveir mánuðir eru liðnir síðan þingið kom saman, — þá nýkosið. En allur sá tími hefir farið titeinskis, og þó rétt- ara sagt verra en einskis. Alvar- legri mál biðu úrlausnar þess en ef til vill nokkurs þings, sem saman hefir komið. Og ekki vantaði, að meirihluti þingsins hefði tillögur á reiðum höndum um það, hvernig ráða skyldi fram úr þeim. En í stað þess að hefjast handa og láta hendur standa fram úr ermum til þess að afstýra yfirvofandi hruni og eftirfarandi neyð, hóf að minnsta kosti einn flokkur þingsins þráláta refskák í því skyni að skjóta sjálfum sér undan allri ábyrgð og hindra það, að því er helzt verður séð, að hægt yrði að mynda nokkra þingræðisstjórn eða gera nokkr- ar ráðstafanir til þess að ráða fram úr vandamálunum. í þessa refskák hefir allur hinn dýr- mæti tími þingsins farið hingað til; og þegar þannig er unnið vitandi vits að því, innan veggja sjálfs þingsins, að hindra öll störf og stefna öllu í öngþveiti, þá er að sjálfsögðu ekki við því að búast, að vegur þingsins sé mikill hjá þjóðinni; enda mun það sannast mála, að hann hafi aldrei verið minni en eftir þá tvo mánuði, sem liðnir eru síðan iþingið kom saman í haust. Álit alþingis er í alvarlegri hættu. Það verða þingmenn- irnir og stjórnmálaflokkarnir að gera sér vel ljóst, áður en lengra er haldið á þeirri braut sundrungar og ábyrgðarleys- is, sém nú hefir leitt til þess, að farið hefir verið út fyrir þingið til þess að mynda stjórn — í fyrsita sinn síðan þingræði, það er ráðherrastjórn með á- byrgð fyrir alþingi, var stofnað hér á landi. Það er vonandi, að slík niðurlæging alþingis standi ekki lengi. Því að enginn skyldi ímynda sér, að við getum látið okkur í léttu rárni líggja álit og örlög þeirrar stofnunar, varpandi áhyggjum okkar upp á þann einstgkling, sem í hvert sinn er handhafi æðsta valdsins í landinu, og þá menn, sem hon- um kann að þóknast að skipa í stjórn. Hér skal ekkert rætt það, hvernig tekizt hefir að skipa utan þings stjóm í þetta sinn. En sú braut, sem hér hef- ir orðið að fara inn á, sökum þess ófremdarástands, sem nú ríkir á alþingi, hefir orðið mörgum þjóðum hál. Þær hafa flestar haldið, að það skipti ekki miklu máli, þótt þingræð- ið væri látið sigla sinn sjó, og of seint vakndð við hinn vonda draum einræðisins. Við eigum að láta okkur víti þeirra að vamaði verða. S5. ies, £M2& r Yflp Reykjavik er að fœrast hátlðablœr Oásamlegasta vöruúrval sem sézt hefir í verzlun- «m okkar um íangt árabil. Allstaðar má sjá merki þess, að nú etru aðehas örfáir dagar til jóla. Merki annríkis og um- hyggju, eftirvæntingar og gleði lýsir sér í háttum eldri og yngri. — Allir þurfa að flýta sér, því tímiiin líður. Það sem fékkst í gær getur í mörgum tilfellum verið ófáanlegt á morgun, það er því ráðlegt að fresta ekki jólainnkaupunum til síðustu stundar og hafið hugfast að þótt peningar séu góðir, eru miklar góðar vörur ennþá betri. Saltaðar, blandaðar hnetur, Peanuts Valhnetu- kjarnar, Krakmöndlur, Marcipan, Asparges, Overtræk, Rúsínur, Fíkjur, Sultutau, Marmelaði Qrænar baunir, Hólsfjallahangikjöt, BlandaS grænmeti, Egg Hunang, Rauðrófur, Laukur, Sandw. spread, Rækjur, Rækjupasta, Sítrónur, Snittebaunir, Súpur. — Spil Kerti, Knöll, Konfektkassar, Ávaxtasafi, Brjóstsykur, Kaxa- mellur, Súkkulaði, Cigarettur Vindlar.___________ Bara hringja, svo kemur það, því fyrr því betra fyrir yður, fyrir okkur. Kærkomnar ■R wa> R d § n m Ki Sl Jm m f sérlega stórt og fjölbreytt úrval. Vetó frá kr. 1185,99. Vetrarkápnr, mjög randaðar og smekklegar Tðskur Hanzkar í stærra og fullkomnara úrvali en nokkrn sinni fyrr. Snyrtfvörur kfélablóm skrautvörur LeHur- ©g rúskfitnsfatnaður Feldur h. f. Ansturttræti 10. s. s s s s s s S; s s V s s s s v ) s V s s; s 5 ) s > 5 \ ) V s s s s s s S s s s s s s Á s s s s h s s s s s s s s s s s s s s s s s s Em 2^3 !n(i Freyja 99 til Snasfellsneshafna, Stykkis hóhns og Flateyjar mánm- dagtinn 28. iþ. -m. —- Vöru- móttaka í dag og fram tiS hádegis á morgnn (fimrtudag) „Þór u til Vestmeannaeyja da-gum 28. þ. m. — Vöru- móttaka fyrir hádegi dtag. Msnndtr vita, að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR KAPITðLA er að verða oppseld lannaðsino Eanpam ínsknr hæsta verði. Dósgagnavinnostoíart Baldursflðtu 30«, KTen-nrkfrabkar komnir aftur í sVerzlun J. JL lavörðust. 5. Sími II

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.