Alþýðublaðið - 23.12.1942, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 23.12.1942, Qupperneq 5
t®S^rfínda®u» ■ • 23. éds.lW& „Ef til er skáld pá er pað ísMiiprini Halldðr Kiljai Laxness** Þeim sigri íslenzkra bókmennta úti í heimi, sem lýst er með þessum or'ðum í útvarpi eúrnar mestu menningarþjóðar álfunnar, hlýtur hver sannur íslendingur að fagna. hý bók eftir Halldór Kiljan Laxness kom út í gœr. Vettvanaur daosinsu í þessari bók, sem er stærsta verk höfundarins, um 500 ’síð- ur á stóru broti, eru ritgerðir. Bókin er í raun og veru fram- hald af Alþýðubókinni og Dagleið á fjöllum. Yfir 40 ritgerð- ir eru í safninu, aðallega um bókmenntir. Bókin hefst á inn- gangi að Passíusálmum Hallgríms Péturssonar, og endar á fyrirlestri Laxness frá Listamannaþinginu: „Höfundur- inn og verk' hans“, sem vakti geysiathygli alþjóðar, Rit- gerðir eru þar um Kjarval, Jón Helgason prófessor, Stein Steinar, Jóhann Jónsson skáld, Guðmund Böðvarsson skáld, Einar H. Kvaran rith. o. fl. Vettvangur dagsins er verulega góð bóft Fá eintök fást í fallegu skinnbandi. Aðalútsala bókarínnar er i Bókasölunni Garðarstræti 17. Viljið þið ekki fara í | jðlakðttin | þá biðjið mömmu og pabbas $ um ) V STÍGVÉLAÐA KÖTTINNj \ gjól- •« smðUaO' tkirtir hvítar og svartar slaufur, flibbar og hvítir treflar. Verzlun H. TOFT ÚtlatWMtii 5 Slffli 1835 Lstdy Hamiltoti. Basn við rafmagnshitnn. Samkvæmt samþykkt bæjarstjómar 17, þ. m. er bönnuð öll rafmagnshitun í húsum á tímabil- inu kl. 10.45 til 12 á hádegi, Þeir, sem brjóta bann þetta, verða látnir sæta ábyrgð, samkv. reglugerð Rafmagnsveitunnar. RAFMAGNSSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Iloasti jðlaojðfio. Þér verðið, eins og svo marg- ir aðrir, í vandræðum, á síð- \ ustu stundu, með hvað þér eigið að gefa í JólagJðf. Munið þá, að Lady flanilton er bezta jólagjöfin. Hún er við allra hæfi jafnt ungra sem gamalla, fátækra og ríkra. Hún er réttnefnd: Eioasta jðlaojðfio. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Mð, sem vinnið án hvíldar, matalítil, til míðnættis í nótt, athugiö: Við Höfum á boðstólum m. a.: Soðin svið Blóðmör Lifrarpylsu Soðið kjöt, nýtt Soðið kjöt, reykt Steyktar kótelettur. KJðt & Fiskur (horni Baldursgötu og Þórsgötu). Símar 3828 «g 4784. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.