Alþýðublaðið - 23.12.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.12.1942, Blaðsíða 6
•« <fes, mL *, Jóla- gja : ¦" " !\ í verum, sjálf sævisaga Tbeódór s Friðrikssonar 82 kr. i fallegn skinnb. Skáldsögur Jóns Thoroddsen í fyrsta sinn í heildar- útgáfu 90 og 110.br. í alskinni Vettvangur dagsins eítir Laxness 751kr. í skinnb, Á hverf anda hveli Bæði bindin í sfeinnb. 120 kr, Kátur piltur eftir BIöfhsoh 25 kr. i bandi. TJöíd i skógi Á. Sigmnnds. 22. kr- i banði. Mffla eftir Selmu LagerlOf 17 kr. í bandi. Mjallhvít eftir Tómas on Ðisnay 25 kr, í bandi. .;..¦¦¦ r.r,p % :¦ |r'.' Hver verður ió ¦•'•¦:••• '"¦'J"j:l \xHia til hinnar a Stórgjöfuiastí íslendingurinn, Friðrik Ásmundsson Brekkan, fyrrverandi stórtemplar og núverandi formaður Rithöfundafélags íslands býður öllum is- lendingum aðliininnast frændþjóðarinnar í þrengingum hennar og haráttu fyrir lífi sínu og frelsi. - Hann hefir gefið Noregshjálpinni margra mánaða starf sitt, nýtt handrit, sem hann kallar 9 systur ¦v:;: :::m:::smmm<mm % :m- mw-::é;m::wmm&:í smásagnasafn, nær 20 arka bók, sem kom í bókabúðir í dag. Ritlaun höfundarins og allur ágóði af solu bókarinnar verð- ur samstundis afhentur Norðmönnum. Friðrik Ásmundsson Brekkan, er kurinur rithöfundur bæði hér 4 landi og aimars staðar á Norðurlöndum- Hann hefir ; skrifað 4 bækur á íslenzku (Gunnhildur drottning, Nágrarin- ar, Sagan af bróðúr Ylfingi og Alþýðleg sjálfsfræðsla, eina, Brörne paa Grunn, á norsku og fjórar, Menneskebörn, Ulvé- ungernes Broder, De gamle fortalte og Öde Strande, á dönsku Auk.þess befir hann þýtt á dönsku rit Jóns J. Aðils: Den danske Monopolhandel paa Island og á íslenzku bók eftir Antony Hope, Simon Dal, úr ensku. ^ ÍSLENDINGAR! Hér gefst ykkur gott tækifæri til þess að eignast góða bók ög taka uffi' leið þátt í nýrri söfnun Æil frændþjóðarinnar, sem nú þolir hinar ægilegustu hörm- ungar. Það er aðeiris farið fram á að þér fórnið > Hálffs dagjs vinnalaanani og gleði yðar verður tvöföld. Þér hafið ekki gleymt þeim, sem nú leggja lífið í sölurnar fyrir frelsi sitt og frelsi yðar og þér hafið fengið verulega góða bók. VERÐ KR. 30,00 HEFT OG KR. 45,00 INNBUNDIN. Látið nað ekki henda yður að oleyma að kaopa „Nín spínr" fyrir jól Aðalútsala hókarinnar er f Bókasölunni %mm n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.