Alþýðublaðið - 23.12.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.12.1942, Blaðsíða 6
norsku pjóðar? verum Stórgjöfulastí Islendingurinn, Friðrik Ásmundsson Brekkan, fyrrverandi stórtemplar og núverandi formaður Rithöfundafélags íslands býður ölhim ís- lendingum að minnast frændþjóðarinnar í þrengingum hennar og baráttu fyrir lífi sínu og frelsi. - Hann hefir gefið Noregshjálpinni margra mánaða starf sitt, nýtt handrit, sem hann kallar sjálfsævlsaga Theódórs Friðrlkssonar 82 kr. i fallegu skinnb. Skáldsögur Jóns Thoroddsen i fyrsta sinn i heildar- iltgáfu 90 og 110 kr. i alskinni smásagnasafn, nær 20 arka bók, sem kom í bókabúðir í dag. Ritlaun höfundarins og allur ágóði af sölu bókarinnar verð- ur samstundis afhentur Norðmönnum. Friðrik Ásmundsson Brekkan, er kunnur rithöfundur bæði hér á landi og annars staðar á Norðurlöndum- Hann hefir skrifað 4 bækur á íslenzku (Gunnhildur drottning, Nágrann- ar, Sagan af bróður Ylfingi og Alþýðleg sjálfsfræðsla, eina, Brörne paa Grunn, á norsku og f jórar, Menneskebörn, Ulve- ungernes Broder, De gamle fortalte og Öde Strande, á dönsku Auk þess hefir hann þýtt á dönsku rit Jóns J. Aðils: Den danske Monopolhandel paa Island og á íslenzku bók eftir Antony Hope, Simon Dal, úr ensku. ÍSLENDINGAR! Hér gefst ykkur gott tækifæri til þess að eignast góða bók og taka um leið þátt i nýrri söfnun til frændþjóðarinnar, sem nú þolir hinar ægilegustu hörm- ungar. Það er aðeins farið fram á að þér fórnið fiálfs dags vismalauBBHBn og gleði yðar verður tvöföld. Þér hafið ekki gleymt þeim, sem nú leggja lífið í sölumar fyrir frelsi sitt og frelsi yðar og þér hafið fengið verulega góða bók. VERÐ KR. 30,00 HEFT OG KR. 45,00 INNBUNDIN. Vettvangur dagsins eftir Laxness 75 , kr. i skinnb. Á hverfanda hveli Bæði bindin i skinnb. 120 kr. Kátur piltur eftir Björnson 25 kr. i bandi. Tjöld i skógi Á. Sigmunds. 22. ki. i handi. Milla Aðalútsala bókarinnar er f eftir Selmu Lagerlöf 17 kr. í bandi. Mjallhvít eftir Tómas og Disnay 25 kr. i bandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.