Alþýðublaðið - 23.12.1942, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 23.12.1942, Qupperneq 8
AL»YWUW MiSviWagTiX 231 étts. 13*2- » ■K NYiA BftO lalsrfDlIa skipið. (Clouds over Europe) Spexmandi njósnaraimynd. Laurence Olirer Valerie Hobson Balph Richardson Böm yngri en 12 ára fá ekki aðgang, S’ýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn! 1 ÞRIÐJA RÍKINTJ nr VEIR Þjóðverjar hittast á götu og taka tal saman. „Hvað er í fréttum?“ „Allt ágætt.“ „Hvemig líður konunni þinni?“ „Hún unir lífinu hið bezta?“ „Og börnunum þínum?“ „Þau eru glöð og ánægð eins og venjúlega.“ „Hbað er að heyra! Ertu að tala við mig hérna, eða héld- urðu, að við séum að tala sam- an í síma?“ * O ÁTTASEMJARI sóknarinn- ^ ar var í raun og sannleika mjög friðelskandi maður og fús til þess að blanda sér í deilur manna til þess að lægja þær. Kvöld eitt var hann á heim- leið og heyrði þá álengdar há- vært samtal milli manns og konu, sem stóðu % garðinum ut- an við lítið hús. Sáttasemjarinn þóttist viss um að þau væru í háa rifrildi. Hann vati sér inn um hliðið til þeirra og fór að hvetja til sátta. „Svona, svona, vinir mínir,“ sagði hann, „svona, svona, þetta gengur ekíti! Hættið þið þessu óviðurkvæmilega rifrildi.“ Þau sneru sér bæði að hon- um, og maðurinn varð fyrir svörum: ,fHvað kerhúr þér þetta eigin- lega við? Auk þess er hér eklti um neitt rifrildi að ræða.“ „Nú, mér heyrðist endilega — “ stamaði sáttasemjarinn. . ,JHvern þremilinn ætli þú hafir heyrt!“ hreytti maðurinn út úr sér. „Til þess að rifnldi verði þurfa menn að vera ósam- mála, ekíti satt?“ „Jú, rétt er það,“ svc.raði sáttasemjarinn. „Jú, grunaði ekki Gvend!“ sagði maðurinn. „Og við hjónin erum álveg sammála. Konan héldur því fram, að ég muni ékki láta hana hafa grænan tú- skilding af vikulaununum mín- um, og ég held nákvæmleqa því sama fram!“ MISGRIP ÞÉR horfið svo arimmdár- lega á mig, frú? — Fyrirgefið þér, ég hélt það væri mað'itinn minn. STUART CLOETE *. fFYRIRHEITNA LANDIÐ legt, að slíkur maður skyldi deyja, sagði Gert. — Já, það var hörmulegt. Og annar eins smiður var ekki á hverju strái. Frú Coetzee benti á rúm í einu horninu. — Líttu á húsgögnin, sem hann smíðaði handa mér. Já, þeim manni var margt vel gefið og menn báru mikla virðingu fyrir honum. Ég vona að þú dveljir hér í fáeina daga, það er margt sem ég þarf að, ræða við þig. Það er ékki þar fyrir, að hér er nóg af góðum mönnum, en það er ekki gott að trúa þeim, sem maður er samviztum við, Æyirir ednlkamálium síínuim. Þú hefir heiðartlegan svip, ungi miaður, og þér er ekki trúandi til þess að gera ekkju rnein, það sá ég á þér strax, þegar þú xeiðst heim að húsinu., Ég er fljót að átta mig á mönnum, sagði frú Coatzee — það er gáfa, sem mér er gefin, og ég fer aldrei villt. — Kaerar þakkir,frú, það er fallega gert af yður að bjóða mér að dvelja hér í fáeina daga. Hann athugaði strengjahljóð- færi, sem stóð þar uppi við vegginn. — Hefirðu gaiman af hljóðfæraslætti? spurði hann. — Já, hexra minn, ég gríp stundum í hljóðfæri, en það er sjaldan nú orðið, síðan ég þurfti að fara að vinna karlmanns- verk. — Tónlist er dásamleg, sagði Gert — jó, hún er dásamileg. — Þú hefir þá líka gaman af bljómlist?? Leikurðu á hljóð færi? — 'Nei, en ég syng. Ég syng 'bassa, bætti hann við. 3. Hendrik var óánægður. Tím- inn, hið eina, sem hann gat ekki ráðið við, • var farinn að lita hár hans grátt. Ef afkom- endur hans áttu að aukast og margfaldast og uppfylla jörðina varð hann að hafa hraðann á. Margir menn á hans aldri voru búnir að eignast barnabörn og var hann ekki eins og Abra- ham? Guð ihafði heitið Abra- ham því að afkomendur hans yrðu eins og sandur á sjávar- ströndu. Hann hætti að hugsa um Sannie, en fór að hugsa um Louisu. Honum, virtizt allar 'konur eins, en þó igat hann ekki varizt iþví að hugsa tíðast um Louisu, sem hafði allt það til að bera, sem hann krafðist af hennar kyni. Því lengur sem leið, því oftar kom kynblend- ingsstúlkan honum í hug, jafn- vel á nóttunnij þegar hann hvíldi við hlið konu sinnar, og á daginn, þegar hann var að vinna. Hann sá hana allstaðar, sá hana skjótast milli trjánna, sá 'hana speglast í tjörnunum, sá 'hana í rúmi konun sinnar. Það var engu líkara en að hún hefði rtöfrað hann. Anna frænka sendi hana oft til Sannie með smágjafir eða skilaboð, og hún. hafði alltaf lag á þvi að f ara nálægt þar sem Hendrik var að vinnu. 4. Lovisu fannst lífið mjög ein- falt og óbrotið. Eins og hjól, sem snýst stöðugt á satma hátt. Iiún vonaði einskis af framtíð- inni og harmaði ekki hið liðna. Hún var hvorki góð né vond, að- eins kona. Fyrirlitning hennar á dökku fólki fór , dagvaxandi eftir því sem bamið varð Ijós- ara á litánn. Anna litla var nærri því hvít, með ljósbrúnt hár. 1 Draumur hennar um hvítu kvíguna, unga rauða nautið og svarta, stóra nautið hafði rætzt. En nú snerust allir draumar hennar einungis um stóra, svarta nautið. Stórt naut, ákaf- lega sterkt og hraust, en andlit Iþess var andlitið á Hendrik van der Berg, og í draumum sínum teymdi hún hann á eftir sér með hring í miðnasinu. Þessi draumur myndi einnig rætast þegar Sannie •þykknaði undir belti í annað sinn, ,þegar ávext- irnir væru nærri þroskaðir á trjánum. Þangað til myndi ‘hún vel geta beðið, sýnt sig endrum og eins manninum, sem hún þráði, til þess að eggja hann. Því að með því að sýna honum sig myndi hún aufca þrá hans, þang að 'til hún flæddi um æðar hans eins og eldur í sinu. ‘Henni var sama um högg Önnu de Jong, þegar hún var reið, því að húðin, sem hún flengdi, myndi bráðum verða strokin af höndum Hendrik van der Bergs, leiðtogans, mifcla mannsins, sem drap son sinn til þess að fulinægja óskum sín- umi, stóra, svarta nautsins í draumum hennar. Nú orðið bar hún barn sitt á mjöðm sér. Lífcami hennar sveigðist mjúfelega og enn var hún jafn teinrétt og áður. Hún var yndisleg vera, fögur og hraust og freistandi fyrir hvítu mennina. Louisa var hið sama og móðir hennar hafði verið og amma hennar, þegar þær voru ungar. 5. Anna de Jorg var undrandi þegar bálfur mánuður var lið- inn og hún hafði engar fréttir fengið af sonarsyni sínum. Hafði eitthvað komið fyrir hann Hafði harrn gert sig að fífli? Mowgli (The Jungle Book) Myndin í eðlilegum litum. Eftir hinni hcimsfrægu bók R. Kiplings. Aðalhlutverkið leifcur Indverjinn SABU. Sýnd kl. 5, 7. 9. < síðasta sinn Því lengur sem leið fannst henni litla gyltan hið eina, sem hefði getað veitt lífi sínu öryggi Svín voru heimiliselsk dýr, Þau voru efcki eins og kýr og kind- ur eða hestar, sem hægt var að reka frá einum stað til annars. Vissulega hlaut Gert að koma bráðum; með gyltuna á undan sér. Hún hugleiddi, hvemig hún myndi vera á litinn, senni- lega bæði dökk og Ijós, en dökku blettirnir þó stærri, því að ljósu blettirnir voru svo við- kvæmir fyrir sólbruna. Það varð að fara mjög gætilega með hvít svín, því að húðin á þeim Kappakstarshetjan. Alfreð létti þegar hann sá Manus snúa sér við og gera sig líklegan til að ganga burt á- samt hyski sínu. Hún leit út fyrir, að honum væri borgið eftir allt saman. En í sama bili heyrðist einhver kalla: „Líttu á sundlaugina þarna, göfugi herra. Hvað er þarna úti í skugganum?“ Alfreð til mikillar skelfing- ar sá hann einn af þrælum Severusar benda í áttina til hans. Það var reyndar sá, sem vísað hafði á hann. Manus rak upp áköf sigur- óp. Hann tók sprettinn að sund- lauginni ásamt vörðum sínum. Alfreð var ljóst, að nú voru góð ráð dýr, ef hann ætti að komast undan. Ekki eitt andar- tak mátti fara til spillis. Og Alfreð stökk upp úr vatn inu. Það kom fát á alla, svo að þeim féllust hendur um hríð. En Alfreð var þá ekki seinn á sér, heldur greip þrælinn, sem hafði svikið hann, hóf hann á loft og dengdi honum af alefli á Manus. Við það steyptust þeir báðir beint á höfuðið í laugina með ópum og óhljóðum. Þetta bar allt svo bráðan að, að menn höfðu ekki áttað sig á því, að þetta var Alfreð, sem hér var að verki. Hann vildi PS 0ÁASLA mo 2555 Litli fiðlBSBilliiifl- oriBB. (Melody for Three) TOSCHA SEIDEL JEAN HERSHOLT FAY WRAY og WALTElí WOOLF KING Sýnd á öllum sýnmgum í dag,, kl, 3 Vz—6 ¥> og kl. 7 og 9. var eins viðkvæm og húðin á kvenmanni. Hún hugsaði um það, hversu margir spenar væru á henni. Því fleiri spenar, því betra, sjö eða átta hvorum meg- in var ágætt, sex of lítið. Því að ef hún ætti marga grísi, gætu sumir þeirra aldrei drukkið, ef gyltan hefði ekki nema sex spena. Og ef til vill hafði Gert farið klaufalega að og ekki fengið gyltuna. Og hefði svo farið, gat hann naumast komið aftur með kúna og kálfinn. Gjöf var gjöf, því varð ekki neitað. Samt var ástæðulaust að vera að ergja sig. Allt var í hendi ekki bíða þess, að hann þekkt- ist, heldur þaut út í myrkrið. Svo var Manus dreginn upp úr lauginni af hinum óttaslegnu vörðum. Hann var fölur' af reiði. „Þetta hefir víst verið strokuþrællinn minn, brezki hundurinn!“ æpti hann og skók hnefana framan í Severus. „Eg fer beina leið til keisarans og bið hann að sjá um, að hús þitt verði umkringt og rannsakað. Þú þekkir lögin!“ bætti hann við í ögrandi rómi. Rétt um leið og Manus og varðmenn hans fóru burt, kom Alfreð aftur til Severusar. — Hann hafði falið sig örskammt þaðan í búrtu. „Nú er illt í efni, göfugi Se- verus,“ sagði Alfreð þungbúinn á svipinn. „Eg heyrði hótanir illmennisins. Eg vil með engu móti koma þér í klípu. Eg ætla nú að fara beint til Rómaborgar og framselja mig sjálfur. Ég verð!“ „Og láta þér úr greipum ganga tækifærið til að ávinna þér frelsi!“ hrópaði Severus æstur. „Nei, Alfreð! Ef nokkur tök eru á því, skaltu fá að stjórna þeim gráu mínum á kappleiknum mikla á morgun. En hvernig eigum við að koma því í kring? Alfreð stóð hugsi um stund. 'twL/wwc/Jvno^ wnyyES, l.AH... HE MEAN5 WE W0?E overcome ev youR LOVELINE55.MI55 QUICk'/ PIPN'T y0U, 6C0(?CH? MfcSMrTKS PESCRIFTIONI OFMEMUSTHAVE PEEN MOST ILLUMINATING.MK. FLETCHER/ TELL ME A&OUT lýWONTVOU? I HAPTHPU6HT TO HAVE YOUTO /VWSELF ev SCARINGTHIS VULTUREAWAY, ÞUTyoUSEE... WELL SAIP.MI?. 5MITH/ WE HA/E WORICEP HA?P ANP LONGTO FREPARE FOl? THE GPEAT VICTORV 500N TO COME/ 0UT FOR THE5E FEW HOUfó W£ WILL LIVE ASAIN THE I HOPE I PIPN T STARTLE X)U, GENTLEMEN/ MP.SMITH.WILL you SIT HERE ON My RIGHT? Hildur: Ég vocna, að ég komi ykkur ekfci á óvart herrar ortaíri- M Y N D A* ir. Hr. Öm viljið þér .gera svo vel og setjast hérna, hægra meg- S AG A. in við mig. Öm: É-é-ég ....... Stormy: Hann á við það, að við höfurn orðið snortnir af yndisþokka iþínum, ungfrú Hildw. Er ekfci svo, örn? Örn: Eg hafði hugsað mér, að hafa yður fyrir mág sjálfan og halda frá yður iþessum gammi, en þér sjáið hvemig það hefir tekist. Hildur. Jæja Hr. Örn. Við höfum lagt mikið að okfcur til þess að undirbúa hinn máfcla sigur, sem bráðum muxi verða unninri. Skál fyrir sigrinum!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.