Alþýðublaðið - 24.12.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.12.1942, Blaðsíða 2
ALÍ>YÐUBLAÐ!£> Firnmtudagur 24. desember 1942 fitfarpið iii:í iólín. AÐFANGADAGUR: Næturlækrrir er Axel Blöndal, Sáríksgötu 31, sími: 3951. Næturvörður er í Lyfjabúðinni ISuuni. tJTVARPIB: 1240—13,00 Hádegisútvarp. ÍBgO—16,00 Miðdegisutvarp- 16,00 Fréttir. 18,00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni (séra Bjarni Jónsson). 1»,10 Jólakveðjur til skipa á hafi og sveitabýla. Tónleikar. 21,00 Ávarp (séra Sigurbjðrn Ein arsson). 21,10 Jólasör.gvar (ungfrú Kristín Einarsdóttir) og orgelleikur í Dómkirkjunni (Páll ís- ólfsson). 22,00 Jólakveðjur, Tó'nleikar. " Dagskrárlok. JÓLADAGUR: Helgidagslæknir ér Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími: 2714. Næturlæknir er Björgvln Finns- son, Laufásvegi 11, sími: 2415. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. ÚTVARPIÐ: 11,00 Messa í Dór->.kirkjunni (pré- dikun: Sigurgeir biskup Sig urðsson; — fyrir altari: séra Friðrik Hallgrímsson). 12,15—13,00 Hádégisútvarp. 13,00 Jólakveðjur. 13,50 Sendiherra Dana fiytur jóla kveðju til Grænlands. 14,00 Dönsk messa í Dómkirkj- unni (séra Friðrik Hall- grímsson). 15,00 Jóladagskrá Norræna fé- lagsins: Kveðjur og ávörp. ¦18,15 Barnatími: Við jólatréð (Ragnar Jóhanncsson, barnakór o. fl.). 19,25 Tónleikur (plötur): Ýms tónverk: 20,00 Fréttir. 20,0 Jólavaka: Upplestur (Jakob Kristinsson fræðslumálastj., Sigurður Skúlason magist- er, Guðmundur Thoroddsen prófessor). — Tónleikar. 21,30 Tónleikar (plötur): Tón- verJ- eftir Corelli, J. C. Bacn og Handel. 22,05 Dagskrárlok. ANNAR JÖLADAGUR: Helgidagslæknir er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími: 2234, Næturlæknir er Gunnar Cortes, Serjavegi 1,1 ,sími: 5995. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. ÚTVARPHO: 10,00 12,10 14,30 15,30— 18,15 19,25 19,50 20,00 20,20 20,30 20,35 20,50 21,5« TBfið Morguntónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert eftir Mendelssohn. b) Píanókonsert í A-dúr eft ir Liszt. -13,00 Hádegisutvarp. Messa í kapellu Háskólans (séra Jón Thorarensen). 16,30 Miðdegistónleikar (plötur): Létt klassísk lög, leikin og sungin. Bárnatími: Við jólatréð (Ragnar Jóhannesson, barnakór o. fl.). '. Hljómplötur: Serenade eft- ir Mozart, o. fl. Auglýsingar. Fréttir. Cello-sónata eftir Weber (hljómplata — Piatigorsky leikur). Forspjall að „Gullna hlið- inu", eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi. Höfund- ur les (talplata). Utvarpshljómsveitin leikur lögin úr „Gullna hliðinu" (eftir Pál ísólfsson). — Ein- söngur: frú Guðrun Agústs- dóttir og Hérmann Guð- mundsson. Jólagestir: (Ámi Jónsson írú Múiit kynnir). FrétMr. Dmm»lt£. Jólasjónleikurinn. Indriði Waage og Alda Möller í Dansinum í Hruma Skemmtanir í lelkhúsiini og kvikmyndahúsunum um jólin UM þessi jól verður skeramt- anaihíið efcki fjölbreytt. Er það dálítið einkennilegt, þégar þess er gætt, að menn hafa dá- góðar ástæður og því hef ði ekki verið mikil áhætta að efna til skemmtana. Hér verða sérstak- ir tónleikar um jólin t. d. Leik- félagið starfar og kvikmynda- húsin starfa. Það eru raunveru- lega einu opinberu skemmtan- irnar um þessa hátíð. Áður hefir verið skýrt frá því hér í blaðinu, að Danshin í Hruna verður sýndur um jólin. Það er jólaleikritið að þessu sinni og mun það hafa valdið nokkrum vonbrigðum, en ástæð urnar fyrir því eru óviðráðan4 legar fyrir Leikfélagið, eins og skýrt hefir verið frá í tilkynn-l ingu frá því. Dansinn í Hruna er líka eitt vinsælasta leikrit okkar og margir munu hafa fullan hug á að sjá það einmitt núna um jölin. Dansinn í Hruna verður sýndur kl. 8 á annan og á sama tíma á þriðja í jólum. Tjarnarbíó byrjar 2. jóladag að sýna amerískk rhynd, Ást og sönglist. Efni myndarinnar er tekið úr ævi Franz Schuberts, og lýsir hún baráttu hans við tómlæti og skilningsleysi, ást- úm hans og ungverskrar stúlku — sem yfirgefur hann að lok- um, til þess að hún verði þess ekki valdandi, að hann bregð- ist köllun sinni og leggi tón- listina á hilluna. Inn í myndina eru fléttuð mörg fegurstu lög Sehuberts, og lýkur henni á mjög áhrifamikinn hátt, þegar Ave Maria verður til í huga hans. Aðalhlutverkið, ástmey hans, leikur ungverska söngkon an. Ilona Massey, sem menn muna úr myndinni Balalaika. Schubert sjálfur er leikinn 'af Alan Curtis, manni Ilonu Mass- ey, en hinn stórfrægi, aldraði leikari, Albert Basserman, fer jmeð hlutverk Beethovehs. Auka mynd verður ný sænsk frétta- mynd, sem leikhúsið fékk senda loftleiðis frá Stokkhólmi til Lundúna. Nýja Bíó sýnir mjög róman- tíska mynd, sem nefnist Tungl- skin í Miami — og er margt fagurra söngva í þessari mynd. Hún gerist í skrautlegum gisti- húsum, í listisnekkjum á sjá úti og á mörgum undurfögrum stöðum. Aðalefni er um það,.--. hvernig fátækum systrum takst að ná sér í ríka menn með ým- iskonar brögðum. Er myndin full af kitlandi kátínu, ást og unaði og fer auðvitað eins vel og frekast verður á kosið, eins og lög gera ráð ryrir. Gamla Bíó sýnir teiknimynd «Stír W«i.t Diíatey, mm náð hefir meiri frægð en nokkur önnur kvikmynd þessa snjalla höf- undar. Myndin* heitir Fantasia og hefir verið sýnd mánuðum saman í öllum stórborgum Am- eríku. Kvikmyndin er frábæri- lega vel gérð og full af furðu- legustu æfintýrum, sem ekki aðeins hinir yngri gestir munu skemmta sér við, heldur og ldn ir fullorðnu. Mikil músík er í myndinni. Jölamessur, Guðsþjónusta fyrir , börnin í sunnudagaskóla Guðfræðideildar háskólans yerður haldin í háskóla- kepellunní sunnudaginn 3. t jólum og hefst kl. 10 f. h. stundvíslega. Aftansöngur verður haldinn í háskólakapelluimi á aðfangaöags- kvöld kl. 6, (próf. Asmundur Guð- mundsson). Allir velkomnir. Hallgrímssókn: Aðfangadags- kvöld kl. 6: aftansöngur, séra Sig- urbj. Einarsson. Jóladagur kl. 2: séra Jakob Jónsson. Jóladagur kl. 5: séra Sigurb.i. Einarsson. Annar jóladagur kl. 11 f. h.: barnaguðs- þjónusta: séra Jakob Jónsson. kl. 2 messa: séra Sigurbjörn Einars- son. Sunnudagur 27. des. kl. 2: messa: séra Jakob Jónsson. Fríkirkjam Aðfangadagskvöld kl. 6, séra Árni Sigurðsson. Jóla- daginn kl. 2, séra Árni Sigurðsson. Annan dag jóla kl. 5, séra Jens Benediktsson. Þriðja dag jóla (sunnudag): Kl. 11 Jólafundur K.F.U.M.F. Kl. 1,30 Barnaguðs- þjónusta, séra Árni Sigurðsson. Frjáislyndi söfnuðurinn: Messa á jóladag kl. 5 og sunnudaginn 3. í jólum kl. 2,30. Laugarnesprestakall: Aðfanga- dagskvöld kl. 6: aftansöngur. Jóla- dagur: messa kl. 2 e. h. Annar jóladagur: barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Hafnarfiarðarkirkja: Aðfanga- dagskvöld: aftansöngur kl. 6. Jóla- dagur: messa kl. 2. Annar jóladag- ur: barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. og messa kl. 5 (Ástráður Sigur- steindórsson cand theol predikar). Bjarnastaðir: Aðfangadagskvöld: aftansöngur kl. 8. Kálfatjörn: Jóla- dagur: messa kl. 11 f. h. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Að- fangadagskvöld: aftansöngur kl. 8,30. Jóladagur: messa kl. 2. Jón Auðuns. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Pétur Jakobs son, Rauðarárstíg 32, sími: 2735. Næturlæknir er Halldór SteCids s»» .RáiMreitn lt, sðwi.: 23»4. Rejfkvíkingar hafa verlð stoi¦löfnllr fjrlr jölin ... '..¦*." -' Mæðrastyrksnefndio ög Vetrarhjálpin hafa safnað tugþásundum króna. UNDANiFARBD hefdr Mæðna styrksnefndin imnið að út- hlutun og söf nun til einstæðings mæðra. Sl. sunnudag úthlutaði nefndin um 7000 krónum til um 80 bágstaddra mæðra, en miklu fleiri þurftu hjálpar við og hef ir verið unnið að því að geta veitt þeim hjálparhönd. Skril- stofa Mæðrastyrksnefndarinnar Þinghojtsstræti 78 verður opin í dag til klukkan 2. Vetrarhjálpinni höfðu í gær kvedi borizt u m30 þús. kr. frá einstaklingum og fyrirtækjum. Er það miklu hærri upphæð en. safnaðist í fyrra. Úm 470 beiðnir um stuðning höfðu skrifstofu Vetrarhjáipar innar borizt, og sagði forstöðu- maðurinn í samtalinu við blað- ið að reynt yrði að sinha beim næstum því öllum. Um 90 af hundraði þeirra, sem hafa um hjálp beðið, eru einstæðingar, farin gamalmenni,.sem fáa eiga að eða enga, sjúklingar og fá- tækar mæður. Sárafáár fjöi skyldur hafa snúið sér til Vetr- arhjálparinnar að þessu sinni. Forstöðttmaðurinn sagði enn- fremur, að unnið yrði alla nótt- ina að úthlutuninni og gjöfun- um komið til viðtakenda tgær- kveldi og í dag fyrir hadegi. StöroJalir til Bliodra- vinaféiaosias. LINDRAVINAFELAGI ISLANDS bárust* r/lega að gjöf kr. 1000.00 frá velþektu firma hér í bænum og gengur sú upphæð til Blmdraheimilis- sjóðsins. Þessar gjafir hafa og bcrizt sjóðnum: Frá systkinum tveim, Ernu 9 árá og Reyni 4 kr. 50. Frá O. S. kr.,50. Frá konu kr. 25. Frá J. E. kr. 5. Frá konu kr. 10. Frá H. og«B. kr. 12. Þá hafa félaginu borizt áheit frá Helgu Bergþórsd. kr. 15. og tveim systrum kr. 10. Til vinnustofunnar gjöf frá O. S. kr. 50. Til jólaglaðnings handa blindum hafa félaginu verið af- hentar eftirtaldar gjafir: Frá G. Þ. kr. 50. Gunnu kr. 50. H. Halldórsen kr. 50. H H. kr. 100. Á. Ó. kr. 50. Verzl. París kr. 100. Stjórn félagsihs biður blað'ð að færa gefendunum sínar inni- legustu þakkir og hugheilar jólakveðjur. Hvaða bækur hafa selzt mest? á bókum varð ni meiri en nokkni siani áðnr. .........»i ¦'-%', VERZLÚN hér í Reykjavík mun hafa verið enn meiri fyrir þessi jól en til dæmis í fyrra, og var hún þó þá meiri en nokkru sinni áður. Kunnugir fullyrða, að sala á alls konar glysvarningi hafi verið með minna móti, og er það mikil framfor frá í fyrra. Hins vegar er fullyrt, að sala á bókum hafi verið stórum meiri en nokkru sinni áður. -* Alþýðufolaðið hafði tal af for- stöðujmiönnum allra helztu bdka- verzlananma í gærkveldi og tveiamur bókaútgefendu.n. Það var sameiginlegt álit íþeirra, að það færðist enn í vöxt að fólik keypti bækur til jóla- gj;afa, og að sala bóka hefði aldrei verið mieiri en nú. . Eftir þessa könnunarferð hjá ibóksölum og bökaútgefendum virðast íslenzku bækumar hafa selzt bezt. Meðal Iþeirra inn- ilendra bóka, sem imiest 'hafa iselzt Qg eru anmað hvor upp seldar eða svo j^ott sem, eru Illgresi Arnar Arnarsonar, Snorri Stmrlíuison, Saga ilandpóstanna, íslenzk menning, Indriði miðiil og úrvalsljóð Kristjáns Jónsson- ar. Einnig hefir verið selt geysi- lega mikið af sktáldsögum Jóns Tihoroddsen og bókirmi ucm Ein- ar Benediktsson Af útlendum ibokuon! muri Krapótkin fursti, Feigð og f^ör, Zweig, Floence Nightingale og Kátur piitur hafa selzt éinna bezt það isem af er — og sumaár þessara bóka eru uppseldar. Að vísu hafa fjölda imargar aðrar bælkur erlendar selzt mikið, iþótt ekkl hafi verið selt eins mikið af þeim og þeipi, seœ að framan eru mefndar. Yfirleitt hefir ekki verið miinni sala á barnahókum, en. útgefandi „Miiljónasnáðans" s"<?ði í gær, að hann hefði selt mejra af þeirri bók en nokkurri annarri foaimabók og væri hún nú uppseld. Talið er, að bækur séu nú heimingi dýrari en í fyrra. Það , Jiefir þó ekki dregið úr sölunni eins og ljóst verður af fraimna- rituðu. Enda eru bækur beztu jólagjafiriiiar; fólk sér iþað œ betur. Mótel Borg. s i \ V \ \ Á nauH sérstakur bátið»«atnr. í ^vr*ij0>*^+^gjt'«*ir*ir-**r-**r-.*^*.,art. "*«trt^*^>*r*i**±jr»*^r;tj*bi4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.