Alþýðublaðið - 24.12.1942, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 24.12.1942, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. desember 1841 Útvarpíð m jðlin. ABFANGADAGUR: Nfeturlæknir er Axel Blöndal, Sríksgötu 31, simi: 3951. Næturvörður er í Lyíjabúðinni ISunni. ÚTVARPIÐ: 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 16,00 Fréttir. 18,00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni (séra Bjarni Jónsson). 10.10 Jólakveðjur til skipa á hafi og sveitabýla. Tónleikar. 21,00 Ávarp (séra Sigurbjöm Ein arsson), 21.10 Jólasör.gvar (ungfrú Kristín Einarsdóttir) og orgelleikur í Dómkirkjunni (Páll ís- ólfsson). 22,00 Jólakveðjur, Tónleikar. Dagskrárlok. JÓLADAGUR: Helgidagslæknir er Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími: 2714. Næturlæknir er Björgvin Finns- son, Laufásvegi 11, «ími: 2415. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Tðunni. ÚTVARPIÐ: 11,00 Messa í Dórrkirkjunni (pré- dikun: Sigurgeir biskup Sig urðsson; — fyrir altari: séra Friðrik Hallgrímsson). 12,15—13,00 Hádégisútvarp. 13,00 Jólakveðjur. 13,50 Sendiherra Dana flytur jóla kveðju til Grænlands. 14,00 Dönsk messa í Dómkirkj- unni (séra Friðrik Hall- grímsson). 15,00 Jóladagskrá Norræna fé- lagsins: Kveðjur og ávörp. 18,15 Barnatími: Við jólatréð (Ragnar Jóhannesson, barnakór o. fl.). 19,25 Tónleikur (plötur): Ýms tónverk. 20,00 Fréttir. 20,0 Jólavaka: Upplestur (Jakob Kristinsson fræðslumálastj., Sigurður Skúlason magist- er, Guðmundur Thoroddsen prófessor). — Tónleikar. 21,30 Tónleikar (plötur): Tón- verk eftir Corelli, J. C. Bacn og Hándel. 22,05 Dagskrárlok. ANNAR JÓLADAGUR: Helgidagslæknir er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími: 2234. Næturlæknir er Gunnar Cortes, Seljavegi 1.1 ,sími: 5995. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. ÚTVARPIÐ: 10,00 12,10 14,30 15,30- 18,15 19,25 19,50 20,00 20,20 20,30 20,35 20,80 21,59 tifiO Morguntónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert eftir Mendelssohn. b) Píanókonsert í A-dúr eft ir Liszt. —13,00 Hádegisútvarp. Messa í kapellu Háskólans (séra Jón Thorarensen). —16,30 Miðdegistónleikar (plötur): Létt klassísk lög, leikin og sungin. Bárnatími: Við jólatréð (Ragnar Jóhannesson, barnakór o. fl.). Hljómplötur: Serenade eft- ir Mozart, o. fl. Auglýsingar. Fréttir. Celló-sónata eftir Weber (hljómplata — Piatigorsky leikur). Forspjall að „Gullna hlið- inu“, eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi. Höfund- ur les (talplata). Útvarpshljómsveitin leikur lögin úr „Gullna hliðinu" (eftir Pál ísólfsson), — Ein- söngur: frú Guðrún Ágústs- dóttir og Hermann Guð- mundsson. Jólagestir: (Ámi Jóneao* írú Múis kynnir). Fréttfr. DmmISs. Indriði Waage og Aldia Möller í Dansinum í Hruna. Skemmtanir í leikhúsinu ogj kvikmyndahúsunum um jólin | U M iþessi jól verður skemmf- analífið ekki fjölbreytt. Er það dálítið einkennilegt, þegar þess er gætt, að menn hafa dá- góðar ástæður og því hefði ekki verið mikil áhætta að efna til skemmtana. Hér verða sérstak- ir tónleikar um jólin t. d. Leik- félagið starfar og kvikmynda- húsin starfa. Það eru raunveru- lega einu opinberu skemmtan- irnar um þessa hátíð. Áður hefir verið skýrt frá því hér í blaðinu, að Dansinn í Hruna vefður sýndur um jólin. Það er jólaleikritið að þessu sinni og mun það hafa valdið nokkrum vonbrigðum, en ástæð urnar fyrir því eru óviðráðan- legar fyrir Leikfélagið, eins og skýrt hefir verið frá í tilkynn-; ingu frá því. Dansinn í Hruna er líka eitt vinsælasta leikrit okkar og margir munu hafa fullan hug á að sjá það einmitt núna um jölin. Dansinn í Hruna verður sýndur kl. 8 á annan og á sama tíma á þriðja í jólum. Tjamarbíó byrjar 2. jóladag að sýna ameríska mynd, Ást og sönglist. Efni myndarinnar er tekið úr ævi Franz Schuberts, og lýsir hún baráttu hans við tómlæti og skilningsleysi, ást- um hans og ungverskrar stúlku — sem yfirgefur hann að lok- um, til þess að hún verði þess ekki valdandi, að hann bregð- ist köllun sinni og leggi tón- listina á hilluna. Inn í myndina eru fléttuð mörg fegurstu lög Schuherts, og lýkur henni. á mjög áhrifamikinn hátt, þegar Ave Maria verður til í huga hans. Aðalhlutverkið, ástmey hans, leikur ungverska söngkon an Ilona Massey, sem menn muna úr myndinni Balalaika.. Schubert sjálfur er leikinn af Alan Curtis, manni Ilonu 'Mass- ey, en hinn stórf.rægi, aldraöi leikari, Albert Basserman, fer jneð hlutverk Beethovens. Auka mynd verður ný sænsk frétta- mynd, sem leikhúsið fékk senda loftleiðis frá Stokkhólmi t.il Lundúna. Nýja Bíó sýnir mjög róman- tíska mynd, sem nefnist Tungl- skin í Miami — og er margt fagurra söngva í þessari mynd. Hún gerist í skrautlegum gisti- húsum, í listisnekkjum á sjá úti og á mörgum undurfögrum stöðum. Aðálefni er um það, — hvernig fátækum systrum tekst að ná sér í ríka menn með ým- iskonar brögðum. Er myndin full af kitlandi kátínu, ást og unaði og fer auðvitað eins vel og frekast verður á kosið, eins og lög gera ráð fyrir. Gamla Bíó sýnir teiknimynd oftir Walt Dioaef, sam oiB hefir | meiri frægð en nokkur önnur kvikmynd þessa snjalla höf- undar. Myndin' heitir Fantasia og hefir verið sýnd mánuðum saman í öllum stórborgum Am- eríku. Kvikmyndin er frábæri- lega vel gérð og full af furðu- legustu æfintýrum, sem ekki aðeins hinir yngri gestir munu skemmta sér við, heldur og liin ir fullorðnu. Mikil músík er í myndinni. Jólamessur. Guðsþjónusta fyrir börnin í sunnudagaskóla Guðfræðideildar háskólans yerður haldin í háskóla- kepellunni sunnudaginn 3. í jólum og hefst kl. 10 f. h. stundvíslega. Aftansöngur verður haldinn í háskólakapellunpi á aðfangUdags- kvöld kl. 6, (próf. Ásmundur Guð- mundsson). Allir velkomnir. Hallgrímssókn: Aðfangadags- kvöld kl. 6: aftansöngur, séra Sig- urbj. Einarsson. Jóladagur kl. 2: séra Jakob Jónsson. Jóladagur kl. 5: séra Sigurbj. Einarsson. Annar jóladagur kl. 11 f. h.: bamaguðs- þjónusta: séra Jakob Jónsson. kl. 2 messa: séra Sigurbjörn Einars- son. Sunnudagur 27. des. kl. 2: messa: séra Jakob Jónsson. Fríkirk j an Aðf angadagskvöld kl. 6, séra Árni Sigurðsson. Jóla- daginn kl. 2, séra Árni Sigurðsson. Annari dag jóla kl. 5, séra Jens Benediktsson. Þriðja dag jóla (sunnudag): Kl. 11 Jólafundur K.F.U.M.F. Kl. 1,30 Barnaguðs- þjónusta, séra Ámi Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn: Messa á jóladag kl. 5 og sunnudaginn 3. í jólum kl. 2,30. Laugarnesprestakall: Aðfanga- dagskvöld kl. 6: aftansöngur. Jóla- dagur: messa kl. 2 e. h. Annar jóladagur: barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Hafnarfjarðarkirkja: Aðfanga- dagskvöld: aftansöngur kl. 6. Jóla- dagur: messa kl. 2. Annar jóladag- ur: barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. og messa kl. 5 (Ástráður Sigur- steindórsson cand theol predikar). Bjarnastaðir: Aðfangadagskvöld: aftansöngur kl. 8. Kálfatjörn: Jóla- dagur: messa kl. 11 f. h. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Að- fangadagskvöld: aftansöngur kl. 8,30. Jóladagur: messa kl. 2. Jón Auðuns. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Pétur Jakobs son, Rauðarárstíg 32, sími: 2735. Næturlæknir er Halldór Stottns sn Ránwrgötu 19, Mæðrastyrksnefndio og Vetrarhjálpin hafa safnað tugþúsundum króna. UNDAMFARIÐ hefir Mæðrn styrksnefndm unnið að út- hlutim og söf nim til einstæðings mæðra. Sl. sunnudag úthlutaði nefndin um 7000 krónum til um 80 bágstaddra mæðra, en miklu fleiri þurftu hjálpar við og hef ir verið unnið að því að geta veitt þeirn hjálparhönd. Skril - stofa Mæðrastyrksnefndarinnar Þingholtsstræti 78 verður opin í dag til klukkan 2. Vetrarhjálpinni höfðu í gær kvedi borizt u m30 þús. kr. frá einstaklingum og fyrirtækjum. Er það miklu hærri upphæð en safnaðist í fyrra. Úm 470 beiðnir um stuðning höfðu skrifstofu Vetrarhjálpar innar borizt, og sagði forstöðu- maðurinn í samtalinu við blað- ið að reynt yrði að sinna beim næstum því öllum. Um 90 ax hundraði þeirra, sem hafa um hjálp beðið, eru einstæðingar, farin gamalmenni, sem fáa eiga að eða enga, sjúklingar og fá- tækar mæður. Sárafáar fjöl skyldur hafa snúið sér til Vetr- arhjálparinnar að þessu sinni. Forstöðúmaðurinn sagði enn- fremur, að unnið yrði alla nótt- ina að úthlutuninni og gjöfun- um komið til viðtakenda Lgær- kveldi og í dag fyrir hadegi. Sföíipflr fil Bliodra- vinafélaösias. BLINDRAVINAFELAGI ÍSLANDS bárust* nýlegs að gjöf kr. 1000.00 frá velþektu firma hér í bænum og gengur sú upphæð til Blindraheimilis- sjóðsins. Þessar gjafir hafa og bcrizt sjóðnum: Frá systkinum tveim, Ernu 9 ára og Reyni 4 kr. 50. Frá O. S. kr, 50. Frá konu kr. 25. Frá J. E. kr. 5. Frá konu kr. 10. Frá H. og B. kr. 12. Þá hafa félaginu borizt áheit frá Helgu Bergþórsd. kr. 15. og tveim systrum kr. 10. Til vinnustofunnar gjöf frá O. S. kr. 50. Til jólagúðnings handa blindum hafa félaginu verið af- hentar eftirtaldar gjafir: Frá G. Þ. kr. 50. Gunnu kr. 50. H. Halldórsen kr. 50. H H. kr. 100. Á. Ó. kr. 50. Verzl. París kr. 100. Stjórn félagsins biður blað'ð að færa gefendunum sínar inni- legustu þakkir og hugheilar jólakveðjur. Hvaða bækur hafa selzt mest? Saia á békum varð nú meiri es nokkru sinni áðnr. ......» -- ' "3 VERZLÚN hér í Reykjavík mun hafa verið enn meiri fyrir þessi jól en til dæmis í fyrra, og var hún þó þá meiri en nokkru sinni áður. Kunnugir fullyrða, að sala á alls konar glysvamingi hafi verið með minna móti, og er það mikil framför frá í fyrra. Hins vegar er fullyrt, að sala á bókum hafi verið stórum meiri en nokkru sinni áður. - Alþýðuhlaðið hafði tal af for- stöðumiönnum a,llra helztu búka- verzlanannta í gærkveldi og tveiamir bók aút geíendm n. Það var sameiginlegt álit þeirra, að það f ærðist enn í vöxt að fólk fceypti bækur til jóla- gjtafa, og að sala bóka hefði aldrei verið meiri en nú. . Eftir þe&sa könnunajrferð hjá ibóksölum og bökaútgefendum virðast 'íslenzku hækumar hafa selzt bezt. Meðal þeirra iim- 'lendra hóka, sem mest haf a selzt og eru annað hvor upp seldar eða svo gott sem, eru Illgresi Arnar Arnarsonar, Snorri Sturfuson, Saga ilandpóstanna, íslenzk menning, Indriði miðill og úrvalsljóð Kristjáns Jónsson- ar. Einnig hefir verið selt geysi- lega mikið af skáldsögum Jóns Tihoroddsen og bókinni um Ein- ar Benediktsson Af útlendum bókum mur. Krapótkin fursti, Feigð og f jör, Zweig, Floence Nightingale og Kátur 'piltur hafa selzt einna bezt það sem af er — og sumar þessara bó'ka eru uppseldar. Að vísu hai'a fjölda maxgar aðrar 'bæfcur erlendar selzt mikið, þótt ekki hafi verið selt eins mikið af þehn og þeim, sem að framan eru nefndar. Yfirleitt hefir ekki verið minmi sala á barnahókum, en. útgefandi „Milljónasnáðans“ s"gði í gær, að hann hefði selt mgira af þeirr-i bók en nofckurri armarri 'barnabók og væri hún. nú uppseld. Talið er, að bækur séu nú helmiingi dýrari en í fyrra. Það hefir þó ekki dregið úr sölunni eins og ljóst verður af framna- rituðu. Énda eru bEekur foeztu j ólagj afimar; fólk sér iþað æ betur. Métel Borg. A S jóhiHuw sérstakur kátiðanatiir. $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.