Alþýðublaðið - 24.12.1942, Page 3

Alþýðublaðið - 24.12.1942, Page 3
fkuntiidaguir 24. desember 1942 ALÞYÐUBLAÐW * i s s 5 V \ X s s $ s s V s s s $ s s s s s s s V s s s s s V s s s s s s s s 8. herinn sótti fram í Egyptalandi. Mynd þessi sýnir liðsforingja 8 hersins vera að rannsaka frcimstöðvar Þjóðverja á vígstöðv- nnum í Egyptalandi, sem teknir hafa verið í áhlaupi. Dauðrr Þjóðverji sést liggja á jörðinni. Rássar segjast enn sækja hratt fram með Voronesh^ Rostov járnbrautinni. Fjrstís lettárðs Bania Segjasf iiaVa teklð 16,000 fanga og miklð herfang. LONDON í gærkveldi. RÚSSAR tilkynna enn framhald á sigrum sínum fyrir vestan Don. Hin nýja sókn Rússa á þessum vígstöðv- um er enn í fullum gangi, eftir því seift fréttir frá Moskva herma í kvöld. Rússar segja, að herir þeirra á þessum slóðum hafi enn sótt fram um Í6—24 km. Tala fanga á þessum vígstöðvum er nú komin upp í 16 þúsund og meir, en 36 þúsund her- menn Þjóðverja eru fallnir. Þá hefir enn verið tekið marg- víslegt herfang. í fréttuim Rússe í dag er ekki getið um Millarovo, hina þýð- - . ____________ ^mmmmmm—mmmmmmmmm——mmmmmm————i ihi— i r Hraðsveitir 8. hersins nálg ast Bnreat. .—...♦ . ■ Ekkert lát á undanhaldi Rommels LONDON í gærkveldi. O HERINN fylgar fast eftir flótta hers Rommels, og em framvarðasveitir hans komnar til Bureat, sem er 80 km. fyrir vestan Sirte. Sá staður er um það bil miðja vegu milli E1 Agheila og Tripolis. ------------------♦ MDBa á Snnatra. London í gærkv. AÐ var tilkynnt hér í kvöld cið flugvélar úr brezka sjóhernum. sem hefir bækistöð við Bengalsflöa hafi gert loft- árás á höfnina í Sambang á norðurhluta Sumatra. Þetta er í fyrsta sinn, sem Bandamenn gera árás á Su- matra, eftir að Japanir lögðu hana undir sig. Það er talið að Japanir hafi þarna mikla bírgðastöð. KVIKMYND AF EL ALAMEIN. 1 London er nú unnið að því af kappi, að setja saman kvik- mynd of orrustunni við E1 Alamein úr fréttamyndum, sem teknar voru af bardögunum. Er ætlazt til þess, að myndin verði tilbúin til sýningar í febrúar- byrjun. 8. herinn og foringjar hans eru „stjörnurnar'1, en Rommel og hersveitir hans koma skilj- anlega líka við sögu. Þrátt fyrir margvíslega örð- ugleika, sem stöfuðu af hita, sandi og flatneskju landsins, svo að myndatökumennirnir gátu ekki notað hæðir til að taka myndir af vígvöllunum of- an frá, tókst þó að mynda öll stig orrustunnar. Alls voru tek- in 40,000 fet af kvikmyndum og 2300 kyrrar myndir að auki. Fjöldi þeirra manna, sem tóku myndirnar, særðust eða biðu bana við starf sitt. Eitt af því, sem sýnir hversu vel þeir fylgdu hernum, er það, að það voru kvikmyndatökumenn, sem drógu fyrsta brezka fánann á stöng í Tobruk, eftir að sú borg var tekin. ingarmiklu járnbrautarborg, að öðru deyti en því, að nokkrar af hersveitum Rússa eru komnar suður fyrir borgina. í fréttulml, í dag er enn fremur isagt frá því, að hersveitir Rússa á þessum vígstöðvum hafi á nokkrum stöðum farið inn fyrir landamæri Ukrainu. í fréttum frá erlendum frétta- riturum, í Moskva segir, áð Rússar tefli fram miklu liði á íþessum vígstöðvum og hafi skriðdreka- og stórskotaliðsher- sveitir 'þeirra á breiðu svæði 'brotizt í gegnum víglínu Þjóð- verja og sæki hratt fram á 'ber- svæði og sæki fótgönguliðið fram í fótspor þeirra. Rússar fyilgja hinini algildu reglu hreyfistyrjaldar í þessari sókn simi. Þeir fara fram hjá ýmjsum stöðvum Þjóðverja, en ætla sérstökum hersveitum, sem á eftir koma, að uppræta þessar stöðvar. STALINGRAD VÍGSTÖÐV- ARNAR Rússar isegja í fréttum sínum frá Stailingradvígstöðvunum, að Þjóðverjar hafi enn gert ör- vinglaðar tilraunir til 'þess, að senda fram hersveitir til hjálp- ar hinum innikró.aða her von- Horths við Stalingrad, en ö.llum þessum tilraunum Þjóðverja hefir verið hrundið við mikið man,ntjón þeirra. MIÐVÍGSTÖÐVARNAR Á miðvígstöðvunum er einnig mikið barizt, og segja Rússar, að Þjóðverjar sendi þar fram stöðugt nýtt varalio, til að reyna að bjarga hinum ýmsu hersveit- um, sem innikróaðar eru í smá- virkjum Þjóðverja á þessum vígstöðvum. Bardagarnir á Nýjn Ouineu HSRSVEITIR Bandamanna halda áfram að þjarma að Japönum á þeim stöðvum, sem þeir hafa á valdi sínu í nám- unda við Buna. Þarna eru tíðir návígisbardag ar og lítur út fyrir, að hersveit- ir Japana skorti þarna nú orðið mjög skotfæri. Því er ekbi lokið enn VIÐ og við berast fréttir frá hinum miklu bardögum, sem daglega eru háðir í Kína. Hálft fimmta ár er liðið síðan Japanir hófu styrjöld sína í Kína. Fyrst í stað varð þeim veí ágengt og þeim tókst að leggja undir sig hinar stóru iðnaðar- og hafnarborgir á nyrðri hluta austufstrandar Kínaveldis. Um það leyti, sem Japanir hófu innrás sína í Kína, var kínverska lýðveldið mjög veikt og miklar innbyrðis deilur. Kommúnistar höfðu brotizt til valda í nokkrum fylkjum Suð- ur-Kína og víðar annarsstaðar. í landinu höfðu einstákir her- foringjar hrifsað til sín völdin og fóru rænandi um héruðin. Með öðrum orðum, að ástandið var líkast því, sem borgara- styrjöld geysaði í landinu. En það var sem þjóðarmeð- vitund Kínverja váknaði þegar þeir sáu hver örlcg biðu Kín- verja úndir yfirráðum Japana. Japaniv höfðu tileinkað sér öll hin nýjustu hernaðartæki Vest- ur-Evrópumanna og var þeim léttur leikur fyrst í stað að vinna sigra sína yfir Kínverj- um, sem voru sjálfum sér sund- urþykkir og ekki mikið her- veldi, en þrátt fyrir það beittu Japanir meiri grimmd í hern- aði sínum, en áður hafði þekkzt í styrjöldum, og eru sögur þær, sem staðfestar eru af sjónar- vottum einhverjar þær hrylli- legustu, sem þekkjast í hemað- arsögunni og gefa ekkert eftir hinum hroðálegu sög* m, sem sagðar háfa verið af Húnunum, sem á sír rr tíma flæddu vest- ur yfir Evrópu og brenndu állt og rændu. Það er sannað mál, að fram- an af styrjöldinni í Kína not- iðu Japanir eiturgas ef svo bar undir, gegn varnnrlausum her mönnum, fyrir ulan misþyrm- ingar á konum og börnum, leyfðu þeir hermönnunum, að gömlum sið sjóræningja, að ræna íbúa ýmsra héraða og borga öllum verðmætum■ sem þeir girntust. Þessar hroðalegu aðfarir Jap- ana í Kína urðu til þess að opna augu Kínverja fyrir þeirri hættu, sem að þjóðstofni þeirra steðjaði, ef þessir menn næðu landi þeirra á sitt vald, og undir forystu hins mikilhæfa leiðtoffa Chiang Kaj Chék hófst barátta fyrir því al útrýma óöldinni í landinu og sameina alla þjóð- ina gegn innrásarmönnunum: Eftir þetta hófst barátta Kín- verja gegn Japönum fyrir al- vöru. Meðan verið var að æfa og þjálfa her Kínverja, notuðu Kínverjar þá aðferð, að leggja , áldrei til stórorrustu við Jap- iFlugvéilar bandamanna ráð- ast stöðugt á hersveitir Rom~ melis, og flutningaflugvélar bandamanna gera þesra hröðu framsókn mjögulega. Það hefir verið opinberlega tilkynnt í London, að Malta hafi fengið nýverið miklar birgðir alls konar hergagna og nauðsynja. Brezkar flugvélar hafa sökkt 5 birgðaskipum fyrir möndul- veldunum á Miðjarðarhafi. Það vekur athygli, að tveim- ur þessara skipa var sökkt ná- lægt Tunis og Bizerta og sýnir þetta hve völd og möguleikar Bandamanna fara vaxandi á Miðjarðarhafi. ani, nema óhjákvæmilegt væri, en beittu fyrir sig hinum svo- kallaða smáskæruhernaði, sem nú er einnig orðinn mjög kunn- ur í Evrópu. Árangurinn hefir orðið mikill af þeirri þjóðareiningu, sem skapaðizt hjá þessari fjölmenn- ustu þjóð heimsins. Kínverjar hafa ekki aðeins byggt upp fjölr mennasta her heimsins, sem bráðum er talinn nálgast það að verða 12 milljónir. Þeir hafa einnig á þessum tíma bætt mjög framleiðslu alls almennings í landinu og stofnað fjölmarga skóla, þar sem ungt fólk hefir verið menntað eftir beztu fyrir- myndum vestrænnar menning- ar. Fleira heflr stuðlað að því, að •gefa Kínverjum mögulegt að standast herveldi Japana. Bæði Bandaríkin, Bretland og Rúss- land hafa lengi óttast útþennslu Japana í Asíu. Og hefir það orð ið til þess að þessar þjóðir hafá gjarnan viljað styrkja Kínverjtí hernaðarlega, til að verjast Jap- önum,. Og éftir að Bretland og Bandaríkin fóru í stríðið við Japnni hefir þessi stuðningur verið mjög aukinn. Það er einn sigur, sem Jap- anir hafa unnið nú á þessu ári, sem hefir bakað Kínverjum nokkuð mikla örðugleika. Það var þegar þeim tókst, eftir her- töku Indo-Kína, að ná Burma- veginum á sitt váld. En eftir þessum vegi fengu Kínverjar allar birgðir sínar frá Bretum og Bandaríkjunum. En Banda- menn reyndu að bæta þeim þetta tjón með því að leggja annan veg frá Indlandi yfir Ti- bet til Kína. Japanir hafa gert margar stór felldar tilraunir til þess að, brjóta á bak aftur vöm Kín- verja í Suður-Kína, en þeim hefir ávalt mistekist það, og hafa herir þeirra oft og einatt beðið miícicf manntjón. Og það er áht þeirra sem bezt til þekkja, að ekki verði langt þangað til að Kínverjar geti sent óvígan her á hendur Jap- önum, sem búinn verður öll- um nýtízhu hemaðartækjum og þeirri baráttu geti ekki lyktað öðruvísi en með algemm ósigri Japana.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.