Alþýðublaðið - 24.12.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1942, Blaðsíða 4
 ALÞYDU&LAÐIÐ Fimmtudagur 24. desember IMg: tJtgeiaHðl: AI^#«»íl<*kori»a. Bitstjéri: Stefáa PJetaiss©a. Rltstjóra og afgreíðsla í Al- þýðuhústau vi3 verfisgötu. Sfaiar ritstjárnar: 4901 og 4802. « 'greiSeltt: 4900 og VerS, i lausasölu 40 aura. AiþýðuprentBmiðjan h.f. Jólin. NÚ er. enn íkomið að jólum. Undanfarna daga hefir um- Ierðin um ibelztu verzlunargötur foorgarinnar verdð meiri og þéttari en áður, og hefir umferðin Iþó oft verið geysi- mikil síðustu tvö árin. En jola- umferoin er dálítið sérstök. Þá eru líka húsfreyjurnar óvenju mikið á ferli. Þær líta snöggv- ast upp úr jólaönnunum k heim ilum, jólabakstrinum og jóla- hreingerningunum, og skjót- ast nú í búðirnar til að upp- fyllai miargskonar 'þarfir fjöl- skyldnanna, hver eftir sinni getu. í gærkvöldi stóð 'búðarfóik- ið önnum kafið við húðarborð- in allt fram til miðnættis. Hver sem vettlingi gat valdið þurfti að fe'jpa jólagjafir, smáar eða stórar til að gleðja vini sína og vandamenn. Svo er fyrir að þakka, að um þessi jól munu fileki geta gert sér og sínum jólin hátíðleg og ánægjuleg, en verið hefir oft áður. íslendingar hafa nú meira fé handa á milli en oft áður, nú 'hafa fáir þurft að etja við atvinnuleysi og fjárþröng. En á döguotn atvinnuleysisins eru jóIíl daipurleg og fábreytt á mörgu heimilinu. Þess mega margir minnast, og því má ekki gleyma, að enn dveljast margir meðal vor, þrátt fyrir næga at- vinnu og peningaflóð, sem eiga sér enn döpur jól, vegna þess, að hfið hefir, sett þá skugga- megin á einhvesm hátt. Pening- arnir f á ekki læknað öU sár né ikéypt öllum jólagleði, þótt góð- ir geti iþeir verið þar sem þeir eru fyrir hendi. Þetta eru fjórðu stríðsjólin. Enn hvílir hinn þungi skuggi ófriðarins á jólagleði málljóna manna um allan heim. Enn veit heldur enginn. hvort iþesöi jól verða síðustu stríðsjólin, eða hvort ófriðarblikan, á eftir að skyggja á mörg jól enn, í hugum vor flestra, íslend- inga, og þeirra ÞS'óða, sem ein'k- um eiga samúð vora, er íþó bjartara nú en hin síðustu j6L Nokkur vonarglæta er nú farin að brjótast í gegnum þann myrka vafr og óvissu, sem ríkt_ í hugum margra um sdðustu jól. Nú eru enn fleiri en þá vi'-s- ari um það, að. sá málstaður muni sigra í 'þessum ægilega hildarleik, sem tryggir hinum smáu og vanmáttugu þjóðum tii'verurétt og frelsi. Úrslitin, hvér sem þau verða, éru ná- *engd persónulegum hagsmun- um og framtíð hvers einasta manns, hvei; sem staða hans er í þjóðfélaginu. Aiþýðuiblaðið hefir nú betri ástæður til að koma jólakveðj- um sdnum til fleiri manna en nOkkru sinni fyrr. í>að er af því, að /það kemur nú á fileiri heimili, en það hefir gert nokkru sinni áður á ævi sinni. Um leið og Alþýðublaðið þakkar þessa auknu útbreiðslu og vinsældir, óskar það öllum lesendum sánuim jjleðilegra jóla. um það, hvernig þér eigið að verja tómstundum yðar á sem hagkvæmastan hátt. Þér getið velt því fyrir yður fram og aftur, en bezta lausnin verður sú, að lestur góðra bóka sé giptu- drýgstur. Nú er smekkur manna á bókmenntum — sem öðru — afar misjafn, þess vegna höfum við kappkostað að hafa sem fjölbreyttast úrval af bókum, blöðum og tímaritum, íslenzkum og erlendum, á boðstólum, m. a. skáldsögum, listabókmenntum, auk fagbóka og blaða. Þess vegna mun leið yðar liggja — næst þegar þér ætlið að kaupa bækur — í SÖMíIlJBUO Alþýðuhúsinu. Sími: 5325. Tilkiomno M AlMðobraaðprðioni. Á jóladag og nýársdag verða búðir okkar ílokaðar aiian daginn. Á annan-jóladag verður opið frá kl. 9—1. Þetta1 eru viðskiptavinir okkar-beðnir að athuga. Alþýðubráuðgerðin. VerzIiiiiarmanDðfélag Reirkiavíknr heldur jólakvöldvöku þriðjudaginn ^ 29. des. að félagsheimilinu fyrir meðlimi sína og gesti þeirra. Dagskrá: Séra Jón Auðuns flytur jólahugleiðingar. Einsöngur: Guðm. Jónsson. Píanó-sóló: Skúli Hall- dórsson. Sungnir jólasálmar. Dagana 4. til 9. janúar 1943 verða haldnar jólatrés- skemmtanir fyrir börn félagsmanna að heimili félags- ins kl. 5—10 síðdegis. Nártari upplýsingar varðandi jólatrésskemmtan- iirnar og aðrar skemmtanir félagsins um jólin eru gefn- ar í skrfstofu félagsins í Vonarstræti 4 frá kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. daglega. Stjórnin. 1, Mm.9 Jóladansleiknr í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 2. og 3. jóladag. — Hefst kl. 10. HLJÓMSVEIT HÚSSINS. Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu aðfangadag jóla kl. 3Vz—5 síðd. og annan dag jóla — ef nokkuð verður eftir — kl. 6 síðdegis. Gengið inn frá Hverfisg. Leikfélag Reyfcjaviknr. »DaiisiffiM í Hrima44 w eftir Indriða Einarssoa. Sýning á annan í jólum kl. 8 og þriðja í jólum kl. 8. Aðgóngumiðar seldir frá kl. 2 á annan og frá kl. 4 til 7 sama dag að sýningunni á þriðja í jólum. Höfum ennpá miklð úrval af Persneskam gólfteppnm. Á. Einarsson & Funk, I l v l l v s -.W Miðvikudaginn 30. des. og fjmmtudaginn 31. des. verð- ur ekki gegnt afgreiðslu- storfum i sparisjóðsdeiid neðangreindra banka. Landsbanki fslands. Búnaoarbanki f slands. armngnr í fjölforeyttu úrvali. Nora Magazieö Gleðileg Jólt ffiarónstoú®* lf^^-+&*+*'&+>4Nr++»**+*^ Gleðileg jól! Verzlunifl GRÖTTfl Laiiffaveffi 19. Gleðileg jólf Sig. Arnalðs, aeildverzlDB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.