Alþýðublaðið - 24.12.1942, Page 4

Alþýðublaðið - 24.12.1942, Page 4
4 ALÞYÐU&LAÐIÐ Fimmíudagur 24. desemb«ar 184£ ÚtKef&nðl: A&ýVafiakkartnii. Bitstjérl: Stefán PjetBissaa. Rltstjóra og afgreiösia 1 Al- þýðuhúsiau viS verfisgötu. Símar ritstjómar: 4881 og 4802. a'greiBetu: 4900 og jp' fl Verö i lausasolu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Jolm. NÚ er enn feomið að jólum. Undanfarna daga hefir um- ferðin um ihelztu verzlunargötur horgarinnar verið meiri og þéttari en áður, og hefir umferðin iþó oft verið geysi- mifeil síðustu tvö árin. En jóla- umferðin er dálítið sérstök. Þá eru líka húsfreyjumar óvenju anikið á ferli. Þær líta snöggv- ast upp úr jólaönnunum á heim ilum, jólabafestrinum og jóla- ihremgerningunum, og skjót- ast mú í búðimar til að upp- fylla miargskonar þarfir fjöl- skyldnanna, hver eftir sinni getu. í gærkvöldi stóð búðarfólk- ið önnum kafið við búðarborð- in allt fram til miðnættis. Hver sem vettlingi gat valdið þurfti að keupa jólagjafir, smáar eða stórar til að gleðja vini sína og vandamenn. Svo er fy-rir að þakka, að um þessi jól munu fleiri geta gert sér og sínum jólin hátíðleg og ánægjtileg, en verið hefir oft áður. íslendingar hafa nú meira fé handa á milli en oft áður, nú 'hafa fáir þurft að etja við atvinnuleysi og fjárþröng. En á dögum atviinnuleysisins eru jólii. dsipurleg og fá-breytt á mörgu beimilinu. Þess mega margir minnast, og því má ekki gleyma, að enn dvelj-ast margir meðal vor, þrátt fyrir næga at- vinnu og peningaflóð, sem eiga sér enn döpur jól, veg-na þess, að lífið hefir sett þá skugga- megin á einhvem hátt. Pening- amir fá efcki læknað öll sár né keypt ö*llum jólagleði, -þótt góð- ir geti þeir verið þar sem þeir eru fy-rir hendi. Þetta eru fjórðu stríðsjólin. Enn hvílir hinn þungi skuggi ófriðarins á jólagleði milljóna manna um allan heim. Enn veit heldur engin-n. hvort iþessi jól verða síðustu stríðsjólin, eða hvort ófriða-rblikan, á eftir að skyggja á mörg jól enn. í hugum vor flestra, íslend- inga, og þeirra þjóða, sem eink- um -eiga samúð vora, er þó b jartara nú en hin síðustu j6L Nokkur vonarglæta er nú farin að brjótast í gegnum þann my-rka vafr og óvissu, sem ríkt. í hugum m-argra um síðustu jól. Nú eru enn fleiri en þá vic’s- ari um það, að. sá -málstaður muni si-gra í þessum ægilega hilda-rleik, isem tryggir hinum smáu -og vanmáttugu þjóðum tilverurétt og frelsi. Úrslitin, hver sem þau verða, eru ná- tengd persónulegum hagsmun- um og framtíð 'hvers einasta manns, hvar sem staða hans er í þjóðfélaginu. Alþýðublaðið hefir nú betri ástæður til að koma jólakveðj- um sínum til fleiri manna en mökfcru sinni fyrr. Það er af því, að þ-að kemur nú á fleiri heimili, en það befir gert nokkru sinni áður á ævi sinni. Um -leið og Aliþýðublaðið þakkar þessa auknu útbreiðslu og vinsældir, óskar það öllum lesendum sánum gleðilegm jóla. um það, hvernig þér eigið að verja tómstundum yðar á sem hagkvæmastan hátt. Þér getið velt því fyrir yður fram og aftur, en bezta lausnin verður sú, að lestur góðra bóka sé giptu- drýgstur. Nú er smekkur manna á bókmenntum — sem öðru — afar misjafn, þess vegna höfum við kappkostað að hafa sem fjölbreyttast úrval af bókum, blöðum og tímaritum, íslenzkum og erlendum, á boðstólum, m. a. skáldsögum, listabókmenntum, auk fagbóka og blaða. Þess vegna mun leið yðar liggja — næst þegar þér ætlið að kaupa bækur — í Alþýðuhusinu. Sími: 5325. Tilkynning frð Altiýðnbrauðgerðinni. Á jóladag og nýáirsdag verða búðir okkar -lokiaðar allan daginn. Á annan. jóladag verðu-r opið frá. kl. 9—1. Þetta eru vdðskiptavinir pkfca-r- beðnir að athuga. Alþýðubrauðgerðin. heldur jólakvöldvöku þriðjuc 29. des. að félagsheimilinu meðlimi sína og gesti þeirra. Dagskrá: Séra Jón Auðuns flyt jólahugleiðingar. Einsöngur: Guðm. Jónsson. Píanó-sóló: Skúli Hall- dórsson. Sungnir jólasálmar. 4. til 9. janúar 1943 verða haldnar jólatrés- fyrir börn félagsmanna að heimili félags- ins kl. 5—10 síðdegis. Nánari upplýsingar varðandi jólatrésskemmtan- irnar og aðrar skemmtanir félagsins um jólin eru gefn- ar í skrfstofu félagsins í Vonarstræti 4 frá kl. 10—12 daglega. Stjómin. í.K. Jóladansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 2. og 3. jóladag. — Hefst kl. 10. HLJÓMSVEIT HÚSSINS. Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu aðfangadag jóla kl. 3Vz—5 síðd. og annan dag jóla — ef nokkuð verður eftir — kl. 6 síðdegis. Gengið inn frá Hverfisg. Leikfélag Reykjavíknr. „Dansinn fi HrunaM eftir Indriða Einarsscaa. Sýning á annan í jólum kl. 8 og þriðja í jólum kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á annan og frá kl. 4 til 7 sama dag að sýningunni á þriðja í jólum. s s s s s s s s s s s s s s s s s V * s s S s s s Miðvikudaginn 30. des. og fimmtudaginn 31. des. verð- ur ekki gegnt afgreiðslu- storfum i sparisjóðsdeiid neðaugreindra banka. LandsbanU tslands. Bdnaðarbankl fslands. s i V k i V 5 l s s V Hofum ennþá mikið urval af Persnesknm oðlfteppnm. Á. Einarsson & Funk, Tryggvagðtn 2S. ! I V s

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.