Alþýðublaðið - 24.12.1942, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 24.12.1942, Qupperneq 7
 Fn»mtudagur 24. desember 1942 ALOYÐUBLAÐIÐ Tilkynning. Listi yfir smásöluverð iþeirra vaxa, sem Dómruefnd í verðlagsmíálum hefir setit hámiaiíksverð á: Rúgmjöl ............................ 0,86 pr. kg. Hveiti .............................. 0,96 — — Hrísgrjún .......................... 2,28 — — Sagogrjún .......................... 2,07 — — Haframjöl ........v................ 1,87 — — Hrísmjöl .......................... 1,72 — — Kartöflumjöl ....................... 1,81 — — Molajsykur ........................ 1,95 — — Strásykur .......................... 1,70 — — Kiafii, úbrennt..................... 5,70 — — Kaffi, brennt og malað, úpakkað .... 8,20 — — Kaffi, brennt og malað, pakkað .... 8,44 — — Kaffibætir ......................... 6,50 —> — Smjörlíki .......................... 5,10 — — Fisfcbollur 1 kg. dúsir............. 3,85 — — do. Vz kg. dúsir................ 2,10 —dús Harðfiskur ........................ 10,80 — kg. Blautsápa ........................ . 4,06 — — iHpli ............................ 4,25 —- — Lóðanönglar ....................... 36,52 —þús. Kol, ef selt er meira en 250 kg., 200,00 pr. smálest. Koi, ef selt er minna en 250 kg., 20,80 pr. 100 kg. Rúgbrauð óseydd, 1500 ig............. 1,50 pr. stk. Rúgbrauð, seydd, 1500 g............ 1,55 -— — Normalbrauð, 1250 g................ 1,50 — — Franskbrauð, 500 g. ............... 1,10 — — Heilhveitibrauð, 500 g.............. 1,10 — — Súrbrauð, 500 g.................... 0,85 — — Vínarbrauð, pr. stk................ 0,35 —■ Kringlur ........................... 2,50 — kg . Tvíbökur ........................... 6,00 — — Nýr þorskur, slœgður, rnieð haus .... 0,80 — — . do. do slægður, hausaður ......... 1,00 — — do. do. slægSur, jþvetrsk. í stk. 1,05 -— — Ný ýsa, siægð, með haus ........... 0,85 — — do. do. slægð, hausuð ............. 1,05 — —- do. do. slægð, hausuð, þversk. í stk. 1,10 — — Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaðux, með roði og þunnildum .......... 1,65 — — Nýr fdskur (þorskur og ýsa) flaikaður, með roði, án þumnilda .......... 2,30 — — Nýr fiskur (þorsfcur og ýsa) flafcaður, roðflettur, án þunnilda .......... 2,75 — Nýr koli (rauðspretta)............. 2,65 — — Ofangreint fiskverð er miðað við það að kaupandinm sæki fiskinn tiil fisksalans. Fyrir heimtsendingu 'má fisksalinn reikna kr. 0,10 pr. kg. aukalega. Fiskur, sem frystur er sem varaforði, má vera kr. 0,40 dýrari pr. kg. en að ofan igreinir. Athugasemd til smásöluverzlana: Dómnefndin vekur athygli smásöluverziana á því, að áður auglýstar ákvarðanir um hámarksálagningu eru áfram í gildi. Dómnefnd í verðlagsmálum. Klippið út þessa auglýsingu og, geymið hama, ásamt þeim auglýsingum, sem væntamlega koma út næstu daga um vöruverð. Þúsnndir vita^ að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR Ejól- 00 snióklny- skyrtnr hvítar og svartar slaufur, flibbar og hvítir treflar. Verzlun H. TOFT Skólavorðustig 5 Simi 1035 mu RIKiSf fer til Akraness kl. 1 í dag. Lokað milli iéia oo nýjárs. — Félagslíf — Gnðspekilélagið. Samlkoma í húsi félagsins í kvöld kl. 11. Stutt erindi. HljómlMst. Sllklsokkar! VERZL.C! Grettisgötu 57. Jarðarför mannsins míns, föður og sonar, SVEINS G. SVEINSSONAB, bakara, fer fram mánudaginn 28. þ. m. frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju frá himili hans, Kjartansgötu 1, kl. 1 e. h. Kristín Guðmundsdóttir og böm. Guðrún Eiríksdóttir. Sveiim G. Gíslason. Það tilkynnst vinum og vandamönnum, að ELÍN JÖNSDÓTTIR andaðist á Landakotsspítala 23. þ. m. Fyrir hönd móður og systkina. Jón Magnússon. Smiðjustíg 7. S F. 1. A. I Jðladansleiknr I s s s i Oddfellow-húsinu á annan i jólum (26. desember s s kl. 10 síðdegis), $ S Borðhald kl. 8—10. S s s s s s s s s s s s s s Skemmtiatriði — Húsið skreytt. Ósóttir aðgöngumiðar afhentir í Oddfellowhúsinu á annan dag jóla frá kl. 2—3. Samkvasmisklæðnaðar. Borð niðri aðeins tekin frá fyrir þá, sem taka þátt í borðhaldinu. ¥egna jarðarfarar Sveins G. Sveinssonar, bakara verðnr verzlnn og vinnnstofa mín loknð mánndaginn 28. þ. m. frá kl. 12 — 4. Raftækjaverzlun og vinnustofa Lúðviks Guðmundssonar Laugavegi 46. s s s s s s * s s s s s s s s s s s laapnm tnsknr hæsta verði. Hésgagnavmnustofaii Baldursgotu 30J Makveikjarar ð bljrantl Alger nýung! Mjög lagleg jólagjöf. RISTOL — Bankastrætl 6. Leikurinn er upphaf lífsins. Leikföag selar Kápubúðin Laufg|avegi 35 með lægra verði en þekkst hefir í ár hér í bœ, pyfWaUtlá áð;*eljast f D&G ATH. Höfum einnig fallegar styttnr (helgimyndir eg indversks tðframenn) og skrautleg tainahðnd. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.