Alþýðublaðið - 24.12.1942, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.12.1942, Blaðsíða 14
fit JóIablaÖ GLEÐILEGJÓL! Marteinn Einarsson. GLEÐILEG JÖL! Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar. S Verkakvennafélagið Framsókn óskar félagskonum sínum og allri alþýðu Gleðilegra jóla! s s s s s s s Stjórnin. S Nót, félag netavinnufólks, óskar meðlimum sínum Gleðilegra jóla! GLEÐILEG JÖL! Reiðhjólaverksmiðjan örninn. S s s s s s s s s Gleðilegra jóla og nýjárs óskar öllum Verzlun G. Zoega. s s s s s s s s s GLEÐILEGJ0L Prentmyndagerðin. (Ólafur Hvanndal). ómissandi fyrir æskumanninn, að hann lítillækkar sig með velþóknun frammi fyrir þessum útvöldu leiðtog- um samvizku sinnar. Vegna hinnar ríku dularhyggju sinnar hafði Shelley meiri þörf en nokkur annar á helgidómi, sem hann gat tilbeðið. „Ég er fús á að verða nemandi eða öllu heldur lærisveinn," sagði hann í svarbréfi sínu. „Auðmýkt mín og traust er ósvikið og fullkomið, þar sem ég er þess fullvís, að ég er ekki blekktur, og þar sem ég hitti fyrir hæfileika og kunnáttu svo ótvírætt miklu fremri en ég bý yfir.“ Shelley reisti hina ótrúlegustu loftkastala í fögnuði sínum yfir að hafa uppgötvað Godwin. Honum var það barnaleikur einn að gerbreyta lífi annarra manna og tengja örlög þeirra sínum örlögum. Hafði hdnum ekki tekizt þetta fullkomlega með Harriet og Elísu? Hvað var einfaldara en það að fá leigt stórt hús í Wales og taka þangað ungfrú Hitchener, Godwin, hinn „mikils- metna“ vin hans ásamt allri hinni heillandi fjölskyldu hans? En honum sárnuðu dálítið efasemdir Godwins, og áður en þetta gerðist, langaði hann til þess að sýna það . svart á hvítu, að hann vissi, hvernig hann ætti að hrinda áformum sínum í framkvæmd þrátt fyrir æsku sína. Áður en hann settist að fyrir fullt og allt í þessu „Home of Meditation“ (íhugunarheimili) ætlaði hann að bregða sér til þúands með Harriet og Elísu og eyða þar þremur mánuðum til þess að vinna sérstaklega að því, að kaþólskir menn fengju full mannréttindi og yfirleitt að endurbótum á högum þessa hrjáða lands. Hvernig áttu þær systur, hin fagra Harriet og Elísa með hið mjög burstaða hár, að leysa kaþólska menn á írlandi úr ánauð? Þeirri spurningu var látið ósvarað, en Shelley tók með sér „Ávarp til írsku þjóðarinnar“. Það var svo þrungið af heimspeki, viturlegum ráðlegg- ingum og ást til mannanna, að það virtist óhugsanlegt annað en það gengi hverjum manni að hjarta, sem læsi það. Á þennan hátt sté hinn ungi riddari með hin eldfránu augu á skip til þess að leggja undir sig „hið græna ey- land“. í stað kesju hafði hann handrit, hin fagra Harriet var frúva hans og hin svarta Elísa skutilsveinn hans. Hin síðarnefnda hafði með höndum fjárráðin, búsorgir og „allt hið lága og veraldlega".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.