Alþýðublaðið - 31.12.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.12.1942, Blaðsíða 6
Bókaútgáf a \ Guðjóns ó. Guðjónssonar, Eeykjavík. óskar öllum lesandi landsmönnum gæfu og gengis á kom- andi ári og þakkar viðskiptin á því liðna. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árínu. V. Thorsteinsson & Co. i f GLEOILEGT NYÁR! Þökkum viðskiptin á því liðna. Verzlunin Varmá. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Sverrir Bcrnhöft h.f. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskiptin á því liðna. Verzlunin Vegur. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. 1 Hans Andersen, Aðalstræti 12. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskiptin á því liðna. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. 1 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Tau og Tölur, Lækjargötu 4. GLEÐILEGT NVÁR! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Erl. Blandon & Co. h/f. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Hamar h/f. Heillaríkt komandi ár Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. H/F. ölgerðin Egill Skallagrímsson. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. . t r. J\. , - t . . • • , * ) " Slippfélagið. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Landssmiðjan. FARSÆLT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Skóbúð Reykjavíkur., GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Prentmyndagerð Ól. Hvanndals. i * FARSÆLT NÝÁR ! Þökkum öllum viðskiptavinum okkar fyrir hið liðna. Matstofan „Gullfoss“. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. r r * Kolaverzlun 01. Olafssonar. ! GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Kaffibætisverksmiðjan Freyja. GLEÐILEGT NÝÁR ! Þökkum viðskiptin á því liðna. öiafur Einarsson, vélfræðingur, Vesturg. 53. Umboðsmaður „Kelvin<£-mótoranna á íslandi. Um leið og við þökkum viðskiptin á liðna árinu, óskum við öllum okkar viðskiptamönnum góðs og farsæls komandi árs. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Sælgætisgerðin Víklngur. l GLE9ILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. K»l,\\i;i{/,U \. SI IH IUWl>S% sÍÁiAK vh>’, ai:i'>Ti.LWÍK ... . \ áramótin Fr!h. aí 5. sSSh. mesta samstarf við öll hÉn Norðurlöndin. Það er dárig sannarlegt sjálfstæðisihál: ísland, dranur piki og éfpiðupinn. Alþýðuflokkurinn hefir aldrei farið dult með afstöðu sína til hernaðaraðilanna. Harm hefir oft áður sætt árásum, og jafnvel stundum flokkslegu tjóni fyrir einarða og ákveðna afstöðu sína. En það er í fullu samræmi við eðli, stefnu og starfsaðferðir Alþýðuflokksins að taka ákveðna afstöðu með lýðræðisöflunum og á móti ein- veldi og ofbeldi, hvaðan sem það kemur. Þessvegna óskaði flokkurinn frá upphafi Banda- mönnum sigurs í barátt- unni gegn möndulveldunum. Þess vegna tók flokkurinn afstöðu með finnsku þjóð- inni veturinn 1939, er Rúss- ar réðust á land hennar. Al- þýðuflokkurinn getur ekki við- urkennt rétt stórveldis til árása á smáþjóð, þó stórVeldið telji sig þurfa að afla sér betri víg- stöðu. Og þjóðin á óhikað að láta í ljósi samúð sína og and- uð, samúð með réttlætinu og frelsinu, andúð gegn yfirgangi, ofbeldi og einveldi. Alþýðu- flokkurinn telur andstöðuna gegn nazismanum ekkert smekksatriði, enga tækifæris- sinnaða pólitík, þar sem eitt er í dag og ánnað á morgun. Bar- áttan gegn nazismanum er í fullu samræmi við lífsskoðun og stefnu Alþýðuflokksins. Hv'ad. teep nýja árld í skasati sírau? Það þarf enga yfirnáttúrlega vizku né spádómsgáfu til þess að vita að komandi ár getur orðið næsta örlagaríkt. Það ríð- ur vissulega á miklu að vel sé haldið um stjórnvöhnn á ís- landi. Það er nauðsynlegt að bæta fyrir gamlar syndir ög leggja inn á nýjar brautir í bar- áttunni gegn dýrtíð og verð- bólgu og til viðhalds og éflingu bættum kjörum alþýðunnar í landinu. Og það er sannarlega unt að gera mikið, ef ekki skortir vilja og réttsýni, hvort sem veruleg breyting verður eða ekki, á ytri aðstæðum. En vera má einnig að nýja árið beri í skauti sínu lok orust- anna hér í álfu. Þá taka við nýj- ir tímar. Auðvaldsskipulagið er þegar tekið að riða. Og ef vel er á haldið mun það falla til grunna. Á rústum þess þarf að byggja upp nýtt skipulag. Víða um lönd er nú tekið að ræða mikið um það, hvernig eigi að mæta hin- um nýja tíma, er friður hefst. Engilsaxnesku þjóðirnar ræða þessi mál og rannsaka betur en nokkru sinni fyr. Nefndir sitja þar á rökstólum. Nýjum hugsunum skýtur upp. Má þar til nefna hinar stórfenglegu til- lögur Bevpr-J'ip. um alþjóðar- tryggingu á Englandi. Það sýnir vel að þjóðirnar krefjast ör- yggis, auðjöfnunar og réttlætis. Alda hins nýja tíma skellur áreiðanlega að íslandsströnd- um. Þeim tímum þarf að mæta með víðsýni og skilningi. Al- þýðuflokkurinn , stendur þar bezt að vígi allra flokka. Hinir nýju tímar verða grundvallaðir á lýðræðislegri gerbreytingu frá auðvaldsskipulagi til rétt- láts samfélags. En fæðingár- hríðir hins nýja tíma kunna að verða örðugar. Þar hefir Al- þýðuflokkurinn sitt mikla hlut- vefka af höndum að iiíná. •* Stefán Jóh. Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.