Alþýðublaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 1
Þökk fyrír gamla árið! RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 31. DES. 1934 371. TÖLUBLAÐ Mjélkursamsalan i Rejkjavil verflur eitt af stærstu fyrlrtækjam bæjarins Hiiít mun hafa um 35 lítsölustaði og á annað hundrað manns f sinnl þjónustu. "lyrJÓLKURSAMSALAN i Reykjavík tekur íil •^- -i starfa um miðjan næsta mánuð. Mjólkursölu- nefnd hefir undanforið haidið marga fundi og unnið að ýmsum undirbúningi undir það, að sam- salan taki til starfa. Mjólkursamsalan verður mjög stórt fyrirtæki og munu vinna hjá henni á annað hundrað manns. ursamisökina afgrdðsluimlaðluir, bif- iieiðaTsitjóm, tveir eftiriitsniieinn mieð búðum, alit að 100 afgreiðslu- Mjóikursöluniefndin ákvað á fundi í fyrra kvöld, að verðj&íbi- unargjald af mjólk í deseimber- mánuðj, steim er fyrsti rniánuðiur, siem verð'jöfnunargjald er lagt á, skuli verða 2 aurar á lítra. Hún hefir. enm fremur siamþykt að leggja það til við la'ndbúnaðar- ijáðherra, aö gjaWið verði 80/0. eða 3 aurar á litria eftir áramót- jjn. Þá hefjr mefndin ákveðið ab mjólkursalmsalan í Reykjavík skuli taka til starfa um máðjan næsta málnuð, og að búðir, siem mjóilk frá henni verður seid í, veríði 34—35 aði tölu. Mjóilkursamisalan verður mjög mikil stofhun, sem mun hafa á annað hundrað manpis í vininu. Fo.rstjór>n bennar heffir verið failin Anniþóri ÞoirsteinSByni, sem áður hefiit starfað hjá ölgerðinini Egffll SkaUagijimssion, og er mjög duglegur og einbeittur maður. Skrifsitofur samsölunnar verða að iiíkihdum í húsi Fiiskifélaigsijns. Á skilifstofunni muniu auk for- stjóraws vinna a. m. k. tveinmenp. Auk þesisa munu starfa við mrjólk- stúlkur og 30—35 sendisveinar. Einnig 'befir mjólkursö'iunefnd samþykt að leggja pfS til yi'ð landbúinaðiaiiráðherra, að skipaður vierði eftirUtsmaður með orijólk- urbúunum, framtóðslu þeirra og meðferði á mrjólkin'n'i. Enginn vafi ier á því, að hið, nýia skipulag á mjóilkurtsölu'nni, eins og það nú er fyrirhugaði, er mikii framför frá þvl ástandi, s|em verið befir hingaið< til og- getur orðið til stórkostJegra hags- þóta fynir framleiðendur og mieyt- endur, en það> er beilidur ekki' vafi á því, að það kemur aldrei a.ð fullum notuím fyr en mjölkur- samsaian itakuí alla hreimsun mjóilkuifiinmar í sínar hendur og fær umráð yfír þeirri mjóOkuM- hTi3Ínsunarstöð, sem nú starfar hér í bænum. MjóJkursöluniefnd og mjólkur- veiiðilagsiniefmd munu þegar eftir áramótiin balda fundi og taka tiJ umræðu verðilag á mjólk hér í Reykjavík í framtíðinmi. Kjðr stilkna í ijéllarsfili- bððom batna stórkostlega. Um 100 stúlkur fá atvinnu hjá mjólkursamsöiunni. Stjóm féiags afgneiðslustúlknia í brauða- og mjóIkur-söiujbuSj- um, Laufey Valdiimarsdóttjr, Guð,rún FiminSdóttir og Ásta Ólafsdóttlr asamt fulltrúa Alþýðiusambamdsims, Jóni Ax- eil Pétumssyni, gerði í fyrra kvöld samnimg við mjólkursölu- nefndina um kaup og kjör stúikn- anwa. Annþór Þorsteinsson, forst3Óni/ Mióilkureamsölunmar, umdirritaði saminingiana fynir hönd Samsöil- unmar,. I samminginum eru þetta aðalat- riðjta: t búðum Samsö'luninar, þar siem heimsendiimig mijó'ikur; fer fram, skulu ste.rfa minst þrjár stúikur, og et eim þieirra fiotBS'töðus-túika. Skal hún vera komim í búðima þegar heimsendimg mijóikur fer fram ki. 7, og vera í búðinini, þegar benmi er lokað. Stúlkam er ekki skyldug til að vera viðstödd alian þemnan tíma; gert er ráð fyrir þv| ,að hún fái ca. 4 tíma fr'ji, á dag. Hinar tvær skulm vinma hálfan daginín hvof. LágmaHkis'kaup forstöðmstúlku síkal vera 170 kr. á mánuði, en himna 100 kr. Ef þessir starfs- kraftar reynast ekki mógir, skal samsialan Táða aðstoðarstúJkur, leí vinmi 4 kist. á dag ogskal lág- markskaup þeirra ve^a 60 kr. á mánuðj. StúlkuTinar skuiu hafa frí þriðja •hvenn sunnudag og auk þess einm rúmhelgan dag imámuði. Sumar- frí þeirra skal vera 14 dagaí með fullu kaupi. Ef stúlka verður frá störíum vegna veikiinda, skál Samsala:n gneiða henni fult kaup í iKmm mám'uð, iem hálft kaiup í anmíam mánuð. Stúlkurmar skuiu sýna vottorð frá lækni Samsöluinmar um Mð og þær ieru ráðinar, og auk þess tvisvar á ári. Stúlkurinar sfculu sjá um ræst- iMgu á búðunum svo oft siemii þurfa þykiT, en það skai greitt samkvæmt eftirvinmutaxta Verka- kvenmafélagsíns Framsóknar. Sam- salan sér þeim fyrir sloppumi við ilægsta beildsöluverðí og bor,gar þvott á þeim og strauin- ilngu. GUÐRON FINNSDÓTTIR; Félagsstúlkur í A. S. B. skulu sitja fyijir allri vinnu. Nefnd 5 stúlkna úr, A. S. B., sem eru staríandi í mjóikurbúðum, skulu hafa tillögurétt um rekstur og tiilhögun búðanna í samiiáði við stjórn samsöiunnar. Upppsagnar- fuestur er 3 mámuðir fyrir hverja leimstaka stúlku. Sammimgurinn gildir til 1. jam- úar, 1936, og skal segja honum upp með þriggja mánaða fyrir- vara. Armþór Porstieinsson undirritaði samminginin fyrir hömd mjólkur- sölunefndar. Viðtal við GuðrúnuFinns- dóttur varaformann A S. B. Alþýðublaðið átti í gær viðtal við Guðrúnu Finnsdóttur, en hún er sitarfandi í mjólkursöiubúð og er varaformaður A. S. B. Er hún vari spurð um álit sitt á samn- ingnum, svanaoi hún: „Þegar tekið er tillit til allra' aðstæðma, er ég mjög ámægð meði saminingana. Með þám, er. stétt- arfélag okkar í raun og veru í fynsta sinmi viðurkent og par með stéttin. MjóIkurBölustúlkur hafa (Frh. á 4. síðu.) Lðros H. BJaroason fyrv, bæstaréitaidómari látion. Lárus H. Bjarníasom fyrvieraindi hæBtairéttardómari lézt 1 gær- morjguin að beimiiili isíriiu. Bamameim haQS vaí luinignabólga. LáTus H. Bjarnasoin varð 68 ára að a'idri, fæddur 27. marz 1866. Embættiispróf tók hann 1891 og varð máilaflutningsmaðmr við yf- irdómiiinm sama ár. Hamm var sett- uT sýslumaður í IsafjaTbaTsýsIu: áriði 1892, skipaður sýsiliumaður í Snæfieililsmiessýslu 1894, foísitöðu- maðuT .iiagaskólains 1908 og pró- fiessor við háskóiamn, ier ha;nm var stofnáður 1911. Dómari í hæsta- rétti 1919. Hanm var pimgmaður Smæfeliiimga 1901—1907, konung- kjörinm þimigmaður 1909—1911 og 1. pingm, Reykvík'iniga 1912-13. Hanjn var einn a'f atkvæðamestu möinmuimi i heimastjórinarfílokkn- um og formaður hams uim skieið. Nazistar undirbna f ang abú ðir f Saar íll að kvelja í aadstæHinga sína ef tiratkvæðagrelðslnna lii.n 11 f ! Max Braun, foringi jafnaðarmanna í Saar, gefur erlendum blaðamönnum upplýsingarlumlhefndar- fyrirætlanir Nazista, sem hann hefir komist að. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. pORINGI allra þeirra í Saar, sem feeijast á móti Nazismanum og aí þeirri ástæðu ekki vilja að Saar verði inniimað í Þýzkaland fyrr en Hiíl- ersstjórnin er fallin, |afnaðarmaðurinn Max Braun, hefir nýlega gef- ið erlendum blaðamönn- um upplýsingar, sem þegar hafa vakið geysi- lega athygli um allan heim og aukið um allan heiming pann óróa og kvíða, sem liggur eins og farg á fólkinu í Saar. Max Brann lýsti þvi yfir við blaðamennina, að hanii hefði komist yfir og ætti nú í sinum fórum psst fyrirskipaiúr Naz- ista, sem ættu að koma til framkvæmda eftir atkvæða- greiðsluna, ef hún félli Naz- ^stum í vil, Ðar á meðal áætl- anir um pað, að stofna fanga- búðir eins og pœr, sem Hitler og menn hans hafa kvalið andstæðinga sína í í Þýzka- landi. Þessum áætlunum fylgdi listi yfir pá menn, sem pegar í STJÓRNARNEFNDIN í SAAR. Tl hægni: Mr. Knox, formaður BitjóTnanniefnicliarininar, hierrar" hans, Frafckinn Morjzie og Jugoslavinn Zoricic. og „ráð- stað skyldi lokaðir inni i f anga- búðunum. Fulltrúi Hitiers í Saar, Buckler, hefir eins og að lík- indum lætur ekki viljað kann- ast við slíkar áætianir og opinberlega neitað pvi, að yf- irlýsingar Max Braun's hefðu við nokkur rök að styðjast. Frakkland hefir i varúðar- skyni sent fjölmtnt logreglu- lið til landamæra Saarhéraðs- ins til pess að vera við öllu búið, ef alpjöðalögreglunni par skyldi ekki takast að halda uppi lögum og rétti pangað til atkvæðagreiðslan er um garð gengin. STAMPEN. Spánska stjórnin klofnar, Pulltrúar fazista neita að vera áfram i stjómioni, nema Azana verði dæmdur. Stoðogir leynltaodif út af aikvæðagrelðslanni i Saar UtanMkism^Iaráðherrar Frakka og Eiifilenöiiioa fa^a hvor 1 úm lacii á fund Mussolínis. MADRID í gær. (FB.) Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum hafa prir ráðherrar tjáð Lerroux forsætisráðherra, að peir væri reiðubúnir til pess að biðjast lausnar. Ráðherrar þessir eru, verkamála, landbúnaðar og dóms- málaráðherrarnir og eru peir allir úr flokki Gil Robles. Forsætis- ráðherrann hefir tiikynnt ráðherr- unum, að hann myndi ekki að svo stöddu taka lausnarbeiðni peirra til greina. Óánœgja ráðherra pessara og Hokks þeirra grundvallast á pví, að Azana, og Bello pinigmaður, sem verið hefir „hægri höœtd" hans, hafa verið látnir lausir, eftir að hæstíréttur hafði iirskurðað;, að réttairrainín'sókn skyldi ekki fnam fa'na út af áikærunum á hend- ur peiim, því að þær hefðpí ekki vi'ði röik aði styðjast. Azana og Bello hafa frá pvij byjitiingartilraunin stóft yfíf, í okt- óber sit. verið! j haldi á herískipi1 \ Barcelona, en hafa nú verið )átn- ir lausiir. Leiðtogar flokks Gil Robles ótt- ast að flokkuTiinn mumi tv^trast, ef hanii taki þátt í stjórni'nini á- fram og hún vierði ekki við kröf- unum um að láta réttarmnnsókn fara fram út af ákærunuim um, aði Azana hafi, starfað að undir- búmiinigÍ! byltingartilraunaijiinniar. Er miiki'ii æsiinig í f.lökkin;uim í garð Azana. Að réttarraMnsókn fari fr&m út af ákærunum virðist nú ekki geta kom-iið' til gneima, viegna úmskurðar hæstaTéttar. Lerroux viil hins vegar Teynía að kom(a í yieig fyiír. að. fyrinefnd- iT ráðherraT fari frá, og hefir biobv að Gil Robles á fund sánn til þiess að neynia að fá ha'nin og fy'lgilsimienin hans fcl þess að slaka á kröfum símum. (United Press.) EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í gæikveldi. REMSTU STJÓRNMÁLA- MENN í EvTópu hafa vax- andi áhyggjur út af atkvæða- gr)&iðíslu'nim í Saiar, |og á bak vi'ð tjöldini er alls staðar talað um það, hveBniig henini muni ljúka og hvaða afstöðu stórwéldin, og þá vitanilega fyrst og fxiemst Frakk- land og Þýzkaland, miuni taka %i úrslitanna. 1 sambandi við þesisaT uimræðiur segir franska blaðí&' „Le Matiin" írá því, • a& Laval utainríkisráðí- herra Frakka sé að fara tilRóma- borgar og ætli sér að vera toom- inin þangað. á þrl'ðijudagínln í þess- airi viku til þess að ræða vi'ð Mussolini. Enska blaðið „Daily Telegia'ph" gefur. ienin fremur þær upplýs- fagar,, að Sir John Simon utan,- ríkisráðherra Bneta, siem þessa dagana dvielur í ledinum af frönisku feTðamanniabæjunum á MiðjaTð- arhafsströndinini, ætli eímnig aÖ fara á fund Mussoilini einhvers staðiar á Norðiur-ítalíu. En fundar- staðuriiínin hefír ennþá ekki veiið niánar ákveðinn. STAMPEN. Japanskur stjórn- málamaður iátinn. Atraisiilejsii yex óðfloga í Frakklandt. LONDON í gærkveldi. (FO.) Atviininuleysið eykst óðfiuga í Frlakkliandi. Þann 7. des. vora styrkþegar 362 þús;, ien 33 þús. flieiri þanin 15. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN i fyite d,a|g. HINN þektii japanski stjórn- málamaður og lögfræði'ngur Adatchi er látiinn, 65 ára að aldri. Adatchi var forseti ialþjóðagerð^ ardómstóllsiirais í Haag, þegiar hanin ]dæmdi í dieiiliu'máii Norðmanna o.g Dana út af Grænlandi fyrir nokkTum árum síðan. Adatchi var í mjög makliu áLti hjá lögfræðjjag- um oig stjiórnmála'mönnum um all- 1 an heim. STAMPEN,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.