Alþýðublaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 1
Þökk fyrir gamla árið! RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 31. DES. 1934. 371. TÖLUBLÁÐ Hjðlknrsamsalan i Reykjavik verðnr eltt af síærstu fyrirtækjom bæjarins Hún mun hafa um 35 útsiSlustaði og á annað hundrað manns f slnnl pjónustu. T\/f JÓLKURSAMSALAN í Reykjavik tekur til starfa um miðjan næsta mánuð. Mjólkursölu- nefnd hefir undan^arið haldið marga fundi og unnið að ýmsum undirbúningi undir pað, að sam- salan taki til starfa. Mjólkursamsalan verður mjög stórt fyrirtæki og munu vinna hjá henni á annað hundrað manns. uraamisöhina afgrsiðslulmaÖuT, bif- ueiðaratjóni, tvieiT leftMitBmeinu mieð biiðum, alit að 100 afgrieiðslu- Mjólkunsölunefndin ákvað á fundi í fyrra kvöld, að verðjiöfini- unaTgjald af mjólk í des'ömb'er- rnánuði, sem er fyrsti mánucur, sem verrðjöfnunargjaLd er lagt á, skuli verða 2 aurar á lítra. Hún hiefin enin fremur samþykt að leggja það til við landbúnaðar- náðherra, að gjaidið verði 80/0; eða 3 aurar á litra eftir áramót- in. Þá hefir nef'ndin ákveðið að mjólkunsatasalan í Reykjavík skuli taka til starfa um miðjan næsta málnuð, og að búðir, sem mjóilk frá bemni verður seld í', verði 34—35 að töiu. Mjólkursamsalan verður mjög mikil stofnun, sem mun hafa á anuað hundrað manpis í vinlnu. Forstjórn bennar befír verjð falin Arinþóri Þorsteinssyni, s'em áður hefir starfað hjá Ölgerðinui Egill Skallagrjímssion, og er mjög dugliegur og einbeittur maðwr, Skrifstofur samsölunnar verða að ííkindum í húsi Fis'kifélagsiins. Á skrifSitofunni íuuniu auk for- stjórans vinna a. m. k, tveiranenpi. Auk þessa munu starfa við mrjólk- stúlikur og 30—35 sendisveinar. Einn'iig befir mjólkursö'lunefn'd samþykt að leggja það til við la:n dbúnaðiariráðherra, að skipaður verðí eftirlitsmaður mieð mjólk- uThúunum, framileiðslu þeirra og meðferði á mjóilkihni. Enginn vafi ter á því, að hið nýja skipuiag á mjólkurisölunni', eins og það nú er fyrirhugað:, er mikil framför frá því ástandi, sem veijð hefir hingað til og gietur orðið tiil stórkostlegra hags- þóta fynir framleiðendur log neyt- endur, en það er heildur ekki vafi á því, að það kiemur aldrei að fulium notuta fyr len mjólkur- samsalan itekur alla hreinsuu mjóiikurfiininar í sinar bendur og fær umráð yfír þeirri mjólku'.- hreinsunarstöð, sem nú starfar hér í bænum. Mjólkursölunefnd og mjólkur- vterlðiliagsnefnd munu þegar eftir áramótin halda fundi og taka til umræðu verðilag á mjólk hér í Reykjavík í framtíðinni. Kjðr stðlkna i mjólkursölc- búðnm batna stérkestlqa. Um 100 stúlkur fá atvinnu hjá mjólkursamsölunní. Stjórin félags afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkur-sötuíbúðj- um, Laufey Valdiimarsdóttír, Guðrun FinnSdóttir og Ásta ólafsdóttir ásamt fulltrúa Alþýðusambandsins, Jóni Ax- e! Péturssyni, gerði í fyrra kvöld samining við mjóikursölu- nefndina um kaup og kjör stúikn- anna. Annþór Þonsteinss'on, forstjóri, Mjóil'kursamsöiunnar, undirritaði sammingana fynir hönd Samsöil- unnar. t samningnum eru þetta aðalat- rjðjn: 1 búðum Sataisölunnar, þar sem beimsendiinig mjó'ikur fer fram, skulu starfa minst þrjár stúikur, og eT ein þeirra fioirstöðustúlka. Skal. hún vera komin í búðána þiegar heims'ending mjólkur fer fram kl. 7, og vera í búðinni, þegar hen|ni er lokað. Stúlkan er ekki skyldug til að vera viðstödd allan þiennan tíma; gert er ráð fyrir þvi ,að hún fái ca. 4 tíma M á dag. Hinar tvær skulu vinna hálían daginín hvor. LágmankS'kaup forstöðiustú I ku sikal. vera 170 kr. á mánuði, en hinina 100 kr. Ef þessir starfs- kraffar reynast ekki nógir, skal samsalain tiáða að'Stoðarstúlkur, ler vinni 4 klst. á dag tog skal lág- markskaup þeirra vera 60 kr. á mámuði. Stúlkurnar sfeuiu hafa frí þriðja hvern sunnudag og auk þ'ess einn rúmhelgan dag ímánuði. Sumar- fri þieirra skal vera 14 dagax' með fullu kaupi. Ef stúlka verður frá störfum vegna veikiinda, sfeal Samsalan greiða henni fult feaup í iein:n mánuð, en hálft kaup í amrán mánuð. Stúlkurnar skuiu sýna vottorð frá lasfení Samoöiunnar um leið oig þær ieru ráðnar, og auk þiess tvisvar á ári. Stúlkuraar skulu sjá um ræst- ilngu á búðunum svo off sieni) þurfa þykir, en það skal gneátt samkvæimt eftirvinnutaxta Verka- kvennafélagsins Framsókníar. Sam- salan sér þieim fyrir sloppunr við 'lægsta beildsöluverði og borgar þvott á þeim og straun- ingu. GUÐRON FINNSDÓTTIR. Félagsstúlkur í A. S. B. skulu sifja fyijr allri vinnu. Niefnd 5 stúlkma úr A. S. B., siem eru Starfandi í mjólkurbúðum, skulu hafa tillögurétt um rekstur og tilhögun búðamna í samráði við stjóra samsölunnar. Upppsagmar- fnestur er 3 mánuðir fyrir hverja einstaka stúlku. Saminilngurinn gildir tíl 1. jain- úar. 1936, og skal. segja bonum upp með þriggja mánaða fyrir- vara. Araþór Þorsteinsson undirritaði samninginn fyrir hönd mjólkur- sölunefndar. Viðtal við Guðrúnu Finns- dóttur varaformann A S. B. Alþýðublaðið átti í gær viðtal við Guðrúnu Finnsdóttur, en hún er sfarfandi í mjólkursölubúð og er varafiormaður A. S. B. Er hún var spurð um álit sitt á samn- ingmum, svaraði hún; „Þiegar tekið er tiilit til allr& aðstæðna, er. ég mjög ánægð með' saminingana. Með þeiim. er stétt- arfélag okkar í raun og veru í fyrsta sinni viðurkent og þar með stéttin. Mjólkursölustúlkur hafa (Frh. á 4. síðu.) Láros H. Bjaroason fyrv, bæstaréttarðómari látinn. Lárus H. Bjarniasoin fyrverandi hæstaréttardóman lézt í gær- moJlgun að hei'miili síniu. Banamiein haQB var lungnabólga. Lárus H. BjarnaSiOin varð 68 úra að aldrj, fæddur 27. marz 1866. Embættiispróf tók ha'nin 1891 og varð pjáil af i utningsmaður við yf- irdóminn samia ár. Hamm var siett- ur sý-silumaður í Isafjarðiarsýslu árið 1892, skipaður sýsilumaöur í Snæfieililsmessýslu 1894, fiorstöðu- maðíur liagaskólains 1908 og pró- flessior. við háskó'lanin, ier ha;nn var stofnaður 1911. Dómari í hæsta- 'r'étti 1919. Hamn var þingmaður Snæfeilinga 1901—1907, konung- kjörinn þinigmaður 1909—1911 og 1. þingm. R'&ykvík'nga 1912—13. Han,n var einn ái atkvæðamestu mönnuni' i heimastjórnarflokkn- um og formaður hans um skeið. Nazistar undirbúa fang abúðir íSaar tiiað kveija í audstæðing a sína eltir atkvæðayrelðslRHa --- □ i" 111 i isj n i 'i 111, Max Braun, foringi jafnaðarmanna í Saar, gefur erlendum blaðamönnum upplýsingar umlhefndar- fyrirætlanir Nazista, sem hann hefir komist að. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAH ÖFN í gærkveldi. JpORINGI allra þeirra í Saar, sem bei jast á móti Nazismanum og af þeirri ástæðu ekki vilja að Saar verði innlimað í Þýzkaland fyrr en Hiíl- ersstjórnin er fallin, jafnaðarmaðurinn Max Braun, hefir nýlega gef- ið erlendum blaðamönn- um upplýsingar, sem þegar hafa vakið geysi- lega athygli um allan heim og aukið um aílan helming þann óróa og kvíða, sem liggur eins og farg á fólkinu í Saar. Max Braun lýsti þvi yfir við blaðamennina, að hann hefði komist yfir og ætti nú í sinum fórum þær fyrirskipaitír Naz- ista, sem ættu að koma til framkvæmda eftir atkvæða- greiðsluna, ef hun félli Naz- jstum i vil, par á meðal áætl- anir um pað, að stofna fanga- búðir eins og pœr, sein Hitler og menn hans hafa kvalið andstæðinga sina í í Þýzka- landi. Þessum áætlunum fylgdi listi yfir pá menn, sem pegar í STJÓRNARNEFNDIN í saar. Til hægri: Mr. Knox, formaður istjómarniefndarininar, og „ráð- hierrar“ hans, Frakkinn Morize og Jugoslavinn Zoiúcic. stað skyidi lokaðir inni i fanga- búðunum. Fulltrúi Hitlers í Saar, Buckler, hefir eins og að lik- indum lætur ekki viljað kann- ast við slíkar áætíanir og opinberlega neitað pvi, að yf- irlýsingar Max Braun’s hefðu við nokkur rök að styðjast. Frakkland liefir i varúðar- skyni sent fjölmcnt lögreglu- lið til landamæra Saarhéraðs- ins til pess að vera við öllu búið, ef alpjöðalögreglunni par skyldi ekki takast að halda uppi lögum og rétti þangað til atkvæðagreiðslan er um garð gengin. STAMPEN. Stððogir leyoitoadir út af aikvæðagrelðslunni i Saar UtanMkismáiaráðherrar Frakka oo Enqlendinaa fa^a hvor í bina lagi á fund Mussoiinis. Spánska stjórnin klofnar. Falltrúar fazista neita að vera áfram i stjórninni, nema Azana verði dæmdur. MADRID í gær. (FB.) Samkvæmt áreiðanlegum heiin- ildum hafa prir ráðherrar tjáð Lerroux forsætisráðherra, að peir væri reiðubúnir til pess að biðjast lausnar. Ráðherrar pessir eru, verkamála, landbúnaðar og dóms- málaráðherrarnir og eru peir allir úr flokki Gil Robles. Forsætis- ráðherrann hefir tilkynnt ráðherr- unum, að hann myndi ekki að svo stöddu taka lausnarbeiðni þeirra til greina. Óánægja ráðberra þessara og f liOikks þieirra grundvallast á því, að Azana, og Bello þiugmaður, siem verið hefir „hægri hönd“ hans, hafa verið Iátn:r lausir, eftjr að hæstiréttur hafði úrskurðaö, að réttarramin'sófen skyldii lekki fram fara út af áikærunum á bend- ur þei;m, því að þær heíöi ekld vfð- röfe að styðjast. Azana og Bello hafa frá þvj bylti,ngart:lraunin stóð yíír< í okt- óbier s’L. verið' í haldi á herskipi' í Barcieloina, en. hafa nú verið látn- ir lausiir. Leiðtogar ílokks Gh Robles ótt- ast að flokkuri'nn muni tvístrast, ef hann taki þátt í stjórataini á- fram og hún vcröi ekki við kröf- unum um að láta réttarrannsókn fara fram út af ákærunutm um, aði Ázana hafi, starfað að undir- búiniinjgi' byltin ga r tilrau n a rónmrr. Er miíki'li æsdinig í ll'Okknum í garð Azana. Að róttarrannsókn fari fr,am út af ú'kærunum virðist nú elcki geta komið tii greina, vegina úxiskurðar hæstaréttar. Lerroux vill hins vegar reyna að kom(a í yeg fyrir, að' fyraiefnd- ir ráðberrar fari frá, og hiefir b'OÖ- 1 að Gil Robles á fund sinn til þiess að reyma að fá hann og fyligilsmienn hans til þess að slaka á knöfum sínum. (United Press.) EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í gæikveldi. REMSTU STJÓRNMÁLA- MENN í Evnópu hafa vax- andi áhyggjur út af atkvæða- greiðlslu'njni í Saar, og á bak við tjöldún er alls staðar ta'lað mn það, hvernig henni muni ljúka og hvaöa afstöðu stórvéldi'n, og þá vitanliega fyrst og fremst Frakk- land og Þýzkaland, mumi taka tfi úrslitanina. 1 sambandi við þiessar umræðiur segir franska blaðið „Le Matin“ frá því, • að Laval utanrikisráð- hierra Frakka sé að fara tilRóma1- borgar iog ætli sér að vera feom- irnn þangað á þriðjudagin|n í Jnes®- airi viku til þess að ræða við Mussolini. Enska blaðið „Daily Telegrápti' gefur enn fremur þær upplýs- ingar, að Sir John Simon utan- rikxsráðberra Breta, siem þessa 'dagana dvelur í leiinum af frönsku fierðamann,abæju:num á Miðjarð- arhafsströndinmi, ætli einirág að fara á fund Mussoiini einhvers staðar á Norður-ítalíu. En fundar- stað'uri'nn hefir ennþá ekki veriö nánar ákveðinn. STAMPEN. Japanskur stjórn- málamaður látinn. itvínDnlejfsiiI vex óðflogæ f Frakklendl, LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Atviminulieysið eykst óðfluga í Frakkliandi. Þann 7. des. voru styrkþegar 362 þús., ien 33 þús. flieirá þann 15. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í fyrra dajg. ¥ TINN þiekti japanski stjórn- -S- •“■ málanmður og lögfræðingur Adatchx er látiinn, 65 ára að aJdri. Adatchi var forseti alþjóðagerðh ardómstólití.xis í Haag, þegiar hanm Idæmid'i í dietíumáli Norðmanna og Dana út af Grænlandi fyri:r niokkrum árum síðan. Adatchi va:r í mjöig mikliu áhti hjá lögfræðíjng- um og stjórnimáiamönnum um alh 1 an beim. STAMPEN,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.