Alþýðublaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 3
MÁNUBAGINN 31. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJORI: F. R. V ALDEMARSSON Rjtstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. 4000: Afgreiðsia, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fróttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Sjálístæði íslands. T SLENDINGAR hafa háð (næst- um 100 ára sjálfetæðisbar- áttu. Árangur hennar befir verið mjög glæsilegur, því ekki verð- ur annað sagt, en a'Ö fullur sigur ynnist 1918, þó að sambandinu við Dani verði ekki að fullu slitiið fyrir 1943. En það ár er það ísliendingum í sjálfsvald sett, að endurbeimta sitt foma sjálfstæðá að fullu. Enda þótt Danir hafi ekki reynst okkur ver ein aðrar yfirdrottnunarþjóðir myndu hafa gert, þá talar sagan skýrt og ó- tvírætt máli sjálfstæðisins, hún kenjnir oss, að það er hreinin og beinn .gLæpur, ef Islendingur ef- ast um, að við eigum að endur- heimta sjálfstæði þjóðarinnar áð fullu 1943, alráðnir í því að giáta því aldrei framar. Skipulagður undirróður gegn sjálfstæði íslands? Það hf'ýtur því að vekja heil- aga gflemju hvers einlægs ís- Jendingis, þegar ensk istórblöð tala um að innlima fsfand í bnezka hehnsveldið. Tvær slíkar gneinar hafa nú þiegar birzt í jenisfcum bföðiuim, hin fyrri í „The Sootsman" og hin síöari í „Time and Tide“. Það vekur sérstaka athygii, að gnsimarniair eru samhfjióða í öiluim meginatriðuJm-. Báðar eru sagðiar skrifaöar af mönnum, sem hafa veráð á ferð á Islandi og þar nákmxnugir. Báðir þykjast þesisir menn hafa onðið þess varir, að Isfendingar vilji sameiuast Bnetaveldi. Báðir tala þeir um þáð, að Eniglaud verði að taka þetta rriál til athugunar, og gieífa í skyn eðia segja berum orðum, að fnemux nruni standa á Bnetanum en fs- lendingnum með sameiningu eftir 1943. Báðir tafa þeir um ,að fslaind standi inú þegar rmdir vernd bnezka flotans, og að það hafi mikil viðs'kifti vilð England og skuldi því mikið. Fná hálfu hinna lenstou blaða vierður málið ekki skýxt á annan veg en þann, að þau séu að vekja athygli bnezkra yfirvaldá á þvi, að vent sé að gera eitthvað til þiesls að innlima fsland í bnezka hieimsveldið. Fyrri greinin bendiir í þvi sambandi á hennaðiarlega þýðimgu Isilands, og siennilegt er, að leitthvað svipað vaki einniíg fyrtir höfumdi síðari gneinariunjair. Það getur út af fyrir sig enga undnun vakxð', þó bnezk blöð hneyfi óskum urn að auka vaid Bnetans, en það er iáheyrð ó- svífni, er þau gerast svo djörf að tala um það sem sjálfsagðan hlut, að Isiiand vilji af fúsum og frjáls- um vilja leggja sitt dýhkieypta sjálfstæði fyrir fætur enska Ijóinsins. Efu landráðamenn innan S j áif stæðisf lokksins ? En afvanlfögast af öllu er það þó, ©f til eru þeir landráðiamieinn Ll.lKL 'ÓMAR ALÞÝÐUBLAÐSINS. Piltur og stúlka Það namniast verið álita- mál, að M öjóðkunna skáldsaga eftiT Jón T) oroddsen, PiLtur og stúlka, sé : ð ýmsu leyti nrjög illa fallin ti1 sýniinigar á leiksviiði, í leikritsfoi ai, til þiess er atburðia- rásin of\' .k og sundurlaus, og framar C1 a öðxu of stígaindalaus. Margs 1» rar fýsingar á mönnum, beimilis) ttum, vinnubrögðum o. m. fl. < iu svo fyrirferðarmiklair,, að þær skyggja oft afveg á sjálfa viðbur: i sögunnar. Þó mundi vera hœgt £ ð gera efni þessarar sögu að uppistöðlu í leikriti, sem næci að fullnægja þeim kröfum,, sem feiksviðáð heimtar af slíkum rit- verkum. En til þess að geta gert þetta þarf hvorki meiira né minraa en að semja söguna nærri því upp að nýju. Veita efni og inni- haldi frásagnarstilsins inn í far- veg hiranar dramatisku listar, svo að piersónurnar Losi sig út úr um- gerð frásagnarinnar og standi á Iieiksviðiiinu íklæddar holdi og blóðd, augliti til augliítiis við á- borfandann. Enginn skyfdi því ætla, að til þess að snúa sögu í Jieikrit sé það, nægilegt, að draga fram á leiksviðið atvik hennar í niokkurn vegin réttri röð, sam- hengisiítið eða samhengislaust, mieð þvi vinst tæpast annað e.i atvikaröð, sem Jitið pnininir á íei riit. Með þessum vinnubrögðum hiýtur því aöalatriöið að mis- heppnast að meira eðia nrinna ieyti — eða að öllu líeyti. Með tilflitti til þiessarar sýnij'ngar á Piflti og stúlku hefir þetta misheppn- ast ,að mjög iniklu lieyti, svo ekki sé ienin merra sagt. Þessar 7 sýn- inigar úr sögunni, siem fara fram hér á leiksviðinu, sýna hver um' sig örlítið brot af efni sögunmatj, og eru þar að auki sett svo los- aralega saman, og gefá svo ó- greinilega til kynna aðalþráð, og efni Piilts og stúlku, að þeir, siem iekki eru áður kuninugir sögunni, hljóta að vera nærri því jafnnær því, hvað sagan eiginlega fjallar um, þó að þieir hffi séð þessar sýningar ,sem ffestar eru lang- dœgnar og fremur Jeiðiinlegp. En eiins' og til. að bæta þetta raokkuð upp, og til. að fá áhorf- endurna til- að hlæja, eru sumar piersónur söguxmar gerðar að herfifegustu skrípum, sem sízt aí öllu mirana á manœskjur mieð fulliu viti. Það stendur t. d. víst Siverigiii í Pjlti pg stúfku, að Krist- ján verzlunarþjómn eigi iað veria jafn fuilkomið fífl eins og Alfreð Andréssion er látinn sýn,a hanln á feiksviðájnu. Hæfifeikar þessa á Islandi, sem tala umi það við briezka fierðiamenn, að ísliand vilji sairneiraast briezka heimsveidiinu, en það fuflyröa báðir greinar- höfundar. Það ler með. skelfingu, að miejnin nieyðast til aði trúa því, að til séu þieir fáráðlingar, sienr saga þjóðarininar hefir ekki kent að meta sjálfstæði vort, og þaði er sanmarJeg örlaga-kaldhæðni, þág- ar þ,ar við bætist, að þiesisara marma verður ekki .feitað anmaris staðiar. en ininan þiess flokks, siem kallar sig Sjálfstæðisflloikk, enda hafa blöð hains tekið á þessu máli með slíkri léttúð og heiimisku, að slíkt er fullkomið endiamii. Skylda felenzkra blaða er siú, að mótmæla kröftuglega ölfurn ummælum, sem falla i þá áft, að draga í efa að fsilendiugar séu þesis alráðnir, aö verinda sjálf- J stæði sitt með öllunr þeiim ráð- um, siemi við verður komio. Þær fáu raddir felenzkra ihalds- mainina, sem vifja frantselja sjálf- sitæði vort, skufu verða kæföar íj hrópum fjöidans, sem vill veifnda sjálfstæði, þjóðarinnaí', hvað siem það kostar. unga manns virðast nú að miestu ikafnaðir í þiessum :sí lendurteknu skrípaiátum í nærri því hvaða hJutverid, sem honum ier trúað fyrir, og sem að engu leyti líkist háttalagi sæmifega siðaðra rrranna. Fjör og ærsl geta verið skemti- feg, en ef þau eru yfirdriEm eru þau óþolandi leiðinleg. Sjálfsagð- asta kraf.a, sem verður að giera tLl leikara — hvort sem þeir leika alvöru- eða skop-hluíverk — er sú, að leikur þdrra sé smmr. Enginn getur gefið sér Hæfi- leikana, en hitt ættu allir að geta, að með'höndla með alvöru og samvizkusemi þá lekpersónu, sem þeim er trúað fyrör að sýna, þ. e. a. s. ef þeir á aranað borð ætlast til þiess,, að list þeirra sé tekin alvarlega. Þetta, sem Alfreð gerrr í hlutverki Kristjáns er jafnmikrl fjarstæða og það, senr Brijnjólfur J óha>:nesaan gerir í hlutverki Báriðpr — sem hann annárs leik- ur vel — þegar hanin ber sig til að smýta Guðmundi syni siraum. Hvorutveggja er jafn óviðfeidið, lærri ógeðalegt. Stjgandinn í þessari leiksýn- iragu er engíin'n, siem varfa er við að búast, því samhengið er svo laust og öill bygging feiksiins svo veikburða.. SíðUstu tvær sýning- a;r. ar eru daufastar, og sjlif leiks- Jjo'kin lyfta sér ekki frá gólfijnu, siern ieiga þó að vera úrslit þessa langa lieiks, Íitlausiari leikslok hefi ég aldrei séð. Má þar auðvitað nokkuð um kenna óhuggulega andfausum og fullkomilega máttvana feik eiskendanna. Hvar var feikstj órimin ? Mjöig ilágtegir söngvar eru ofnir hér og þar 'i:m í lidkinn, og puinta þeir mokkuð upp á tóna daufu viðburðarás. Býst ég þó við, að mörgum, hefðu verið, kærfcominari gömlu lögin við: Ó fögur er vor fósturjörð og Búðar í loftið. — Gömiu lö'gin befðu og fallið betur inn i þann ramma, sienr feitast er við að hafda þessari sýningu í. Hljómsvieit'im, sem Karl Runólfs- siom stj'órnaði, var ekki nógu ve,l samæfð. Nieii, það er ekki beiglum hert að drainatisera sfcáidsögu svo vel sé.' Til þess þarf hvorki rne'm né minna en skáld, og það mikið s-káild. Skáid, siern hefir full tök á því erfiða skáldskaparformi, .lieikritagerði'nini, og sem anieð sinrú hugmyndagnótt og andans leldi er þess megnugt, að geta blásið þieinr lifsraeista í persónur sög- luininar, og brugðið þeim fitblæ mannlífsiníS: yfir atvikin, sem Jieiksviðið útheimtir, ef verkið á að geta talfet leikrit. En slíkt skáld ter Emil Tboroddsen nú ekki. Það er kannske afsakan- legt, þó að vinsældmn skáldsögu sé beirat í sJiika eldraun sem þtésssa, til að rayna að bjarga leikfélagá, isiem er í vandræðuim, um það má auðvitað, deila. Hlutverkiln eru yfir 20. Fram- burður ir.argxa leiike.rda var s læm- ur( siem fyr. Það voru tiíltölutega fáir af öilium þessuim sæg sem vel heyrðiist til. Hvað á þetía annars lengi svo að ganga, að lieikendur á aðalleiksviði ísilands kumni ekki að tala svo að heyrist, í þiessum litla kassa serai Iðnó er. Það lér ekki furða þó að þetta fóiik tali hástöfum um utanlandis- fietðir mieð ílsilenzka lieiklfeit — eíns og ástandið er hér nú í þessum máhim. Yrði það ekki skínandi sómi fyrir þessa þjóð og mikið tilhlakk, að heyra suma þiessa feikiendur tala í leikhúsum, sefm, rúina þúsundir? Gun f 'mn, ? HaJ dór dó tir leik- ur Ingae'di f Tim ‘u. Miklum hæfi- leikum er hún búi'n þiessá kona. Hér gerir hún mikið úr litlu teins og svo oft áöur. Ingveldur hennar er sönn. Svipbrigðin ágæt. Andlit hennar getur tekið þeim fárán legustu og óvæntustu breyting- um, oig alt kemiur þetta svo vel hieim og saman við innræti per- sónunnar, sem hún er að sýna. Hún er áreiðanlega ein sú fremsta og hezt gefna ieikkona þieissa , lands. Söngsiins vegna mun Kristján Krintjámsm hafa verið settur í hiutvierk Indriðpi. Persöna hans og útlit minti þó meira á Lappfend- ing en- glæsilegan raorlieinzkan sveitapilt. Um leik hans 'er ekki hægt að tala, því haran var eng- injn. Ma.gma, Stffurdsðan haföi á hendi hlutverk hinnar glæsálegu Shgríöar Bjasrmdóttur. Leikur heranar var eins og vant er, and- laus lög daufur og framset.ingia siæm. Þó að hlutverk Sigríðar sé þarna elrki viðamikið, er hún þó ekki svo þunn og sálarlaus og Magniea sýndi hana. En hún lieirt vel út í brúBarioúringraum. Kja.takcriingin þjóðkunna, Gró i á Lziti — Marta Indrioadót.L var ellileg um of, eftir útlitjim gat hún verið sjötug; hún kvað þó leiga kornimg börn. Erfitt var að átta sig á því, að nokkur gæti verið svo einfaldur að trúa henni fyrir smáræði hvaö þá meiru, svo mjög bar hún flærðina utan á sér. Til þess mun höf- undurinn ekki ætlast. Hún máinti á Grasa-Guddu með gigtarskekkju. Konur sem hún nrnniu í þá daga hafa klæðst vaðmálspilsum yzt kfæða, en síöur þunnum tau- eða sirz-pilsum. Muller lék Gimniar Hansen. Við liestur söguninar er manni þessi rnaður ’ ógeðfeldur. í höndunn Gutiinars verður tíann glæsilegur og mjúkiátur heimsmaður, sem verður manni gieðfeldur þrátt fyr- ir aft. Það ier auðvitaö ekki til- ætlum söguhöfundarins. Fram- sietning hans var of dauf, bar miast á því síðast, þegar Leváin kaupmaður ruddist inn til haras óhoðinn. Þóixi Borg lék Stívm, vinnu- kiorau á pnastsisetrinu, Jétt og leðlilega með gó'ðum fr,aim,burði. Það var garnan að herarai. Vöggu- víjsa hennar við, smábarnið var eitt af því fáa, sem vel var farið með í sýringix þesisarj. Það var fal legt. Soffía Guölaugsdóttir lék mgddöma Ludctj&en. Gaman var að heraini með köflum. En sam- lieikur bemnar og Slim var of öfgafullur. . Kuiwnátta lieÉkendanina var ekki igóð, eirakum var, síðari hliuti lefe- ins áberandi ilJa æfður. Stofan á prestssetrinu . var óvistfag og allslaus um of. OtisviðiiÖ sn:æ- þakta tók sig vel. út. En stórir skuggar leikendanna á baktjafd- inu truíluðu mjög áhrifin. Reykvísidr feikhúsgestir ættu að vita, að' skrjáf í ssefgætispok- um, hfjóðskraf og annar hávaði má ekki eiga sér stað á mieðaf á- liorfendanna á meðan ó sýningu sitendur, í sæmilega siðuð'um löndum þykir það ósamboðáð sið- uðu fóiki, að ryðjast í sæti sin liönigu eftir að feáksýning er byrj- uð. öllum getur orði'ð það á að kioma of sei'nt, en þá er hlutað- jeigandi teikhúsgestur neyddur tJJ að taka það tilllt til aranara, að fara ekki í sæti sstt fyr en við næstu þáttaskifti. Vitur leikhúsmaður saigði einu sirani ,að vissasta mierfcið á ffest- um byrjendum og dilettöntum væri það, að' liofi'ð findist þci.n aldnei ofmikið og alt af réttmætV, þó það væri alvieg út í biáii n &a;gt. En . aðfilnslur og gagnrýrai fiiindist þieini ætfð óréttmættð> níð, hviersu rökstutt sem það værd. — Svo er annað. Hver veit nú niema ég verði svo óheppinn — nú eða heppiinn — að álit mitt á þ'essari sýraingu Leikféiags- iins, ilíkÍBt að einhverju leyti staRfc un einhvers mikils ieikhúsmanns í þessum mikla leikhúsbæ. Hvað er við því að gera? Annað en bieygja sitt fávfea höfuð í auð- mýkt fyrir þeirxi miklu þekkihgu, siem iein á að hafa rétt til að tala. Auðvitað'! Og það gieri ég. X—Y. Trúlofun. Á aðfangadag birtu trúlofun sfna ungfrú Margrét Ölafsdóttix og Torfi Þorbjörnssion málari, Vesturvallagötu 5. Gleðilegt nýjár! Þökk fyrir viðskiftin á iiðna árinu. TIRiMWai xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx X xxx»<xxxxxxx>x>c<x>xo<xxx: Pöntunarfélag Verkamannafél. Hlíf Hafnarfirði. Óskar öllum félögum og viðskiftavinum gleðilegs nýárs og þakkar fyrir viðskiftin á liðna árinu. GLEtilLEGT NÝJÁR! Þökk fyrir viðskiftin Verzl. Valdimars Long, Hafnarfirði. || Kjöthúð Vesturbæjar og Verzl Aldan Þakka vlðskiftin á liðna árinu og óska öllum gleðilegs [og farsœls nýs árs. !?$! ^ Guðmundur Guðmundsson, Hafnarfirði. Gleðilegt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Guðmundur Hróöjartsson, járnsmiður. x>oooo«x>ooo< Gleðilegt nýjár! Þökk fyrir viðskiftin. Guðrn Guðmundsson, Hól. Gleðilegt nýjár! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Húsgagnavinnusíofan Kirkjuvegi 18. Sigurjön Jóhannssoti Glcðijegs nýjárs óskum vér öllum viðskiftavin- um vorum, og þökkum f 2 viðskiftin á liðna árinu. V élsmiðja Hafnarfjarðar. ó 12 ^GLEÐILEGT NÝJAR! ££ £2 í2 0 Þökk fyrir það gamla. 53 rt VeEl“” u |2 Hnnxiks Auðunssonar, |2 12 Hafnarfirði. u 53 52 : Óska öllum gleðilegs ný~ > árs og pakka fyrir við- \skiftin á liðnu ári. I > Þorsteinn Björnsson E Skálholti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.