Alþýðublaðið - 04.12.1927, Síða 4

Alþýðublaðið - 04.12.1927, Síða 4
4 AUBfflSOBSASjiai 1) A n 4 rg Clgarettais í 20 stk. pökkum, D C Ía I fi sem kosta 1 krónu, er: Einkasalar á Isiandi: Tðbaksverzlun Eækur. „Smi&ur er ég nefrvduru, eftir Upton Sinclair. Ragnai' E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Rök jafnaðarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag fslands. Bezta bókin 1926. Bylting og íhald úr „Bréfi tii Láru“. Byltingln í Rússlandi'eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Höfuðóuinurirm eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Kommúnista-áuarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Hilsið við Norðurá", íslenzk ieynil ögreglusaga, afar-spennandi. Fást í afgreiðslu Alþýðubiaðs- ins. irinn Galvani, sem Galvani-(raf- magns-)srraumu rinn er kendur við. Nýr „Foss“. Ríkisstjórnxn hefir selt Eim- skipafélagi íslands „VÍllemoes" fyrir 140 þúsund kr. Tekur það við bonum nálægt áramótum, en þangað til verður (hann eins og áður í förum fyrir Landsverzlun- ina. Þá verður breytt unr nafn hans, og á hann eftir það að heita „Selfoss". Listaverkasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og niiðvikudögum fcl. 1 -3. Þjóðminjasafnið er opið á sunnudögum, þriðju- dögum og fimtudögum kl. 1 3. Bjarg. Það nafn hefir hinn nýi funda- salur templara hlotið, þar sem áður var Gamla Bíö. Náttúrugripasaf nið er opið á sunnudögum fel. O/a -til 3 og á þr;ðjudögutn og timtú- dögum fel. 1—3. Til fátæka verkamannsins, afhent AlþbL: Frá L—r kr. 3,00, frá S. G. 71 kr. 5,00, frá Laugu kr. 3,00, frá G. kr. 2,00, frá M. B. kr. 2,00, frá G. Þ. kr. 2,00. <1 Barnavinaféiagið „St margjöf“ heldur fund í Nýja Bíó kl. 2 í dag. Verða þar ýms máf til um- ræðu, er varöa uppeldi æsku- lýösins. Foreldrar eru beðnir að fjölsækjá fundinn. Alþýðublaðið * • er-sex síður í dag. Námskeið í netaviðgerð. Aö tilhlutua FiSikifélagsins ætiar Jóhann Gíslason netaviðgerðar- maður, Barónsstíg II, að halda námskeið í viðgerð á nétum og alls konar veiðarfærum öðrum. Byrjar það á morgun og stendur yfir í 6 vikur. Sjálfsagt nota margir þetta tækifæíi til að læra að gera við veiðarfæri þessi, sem svo mjög eru nú notuö hér við land, og mun því vissast 'fyrir þá, er óska að njóta tilsagnar hans, að gefa sig fram hið bráö- asta. Veðurútlit í gærkveldi: Hér á Suðvestur- iandi útsynningur og snjóél i dag. Áhætta verkalýðsins. Tveir menn, sem voru að vinnu hjá Shellfélaginu suður við Skerjafjörö, voru síðdegis á föstu- daginn að búa til fleka úr benztn- tunnum. Höföu þær verið keypt- j ar sem tómar tunnur, og vissu menn ekiti annað, en að svo \æri. Heyrír þá annar þeirra, að gutl- ar á einni tunnimni, og hélt hann, að víitn væri á henni. Tók hánn þá úr henni sponzið, en kveikti síðan við sponzgatið til þess að gæta á hana. Eitthvað örlítið af benzíní h’éfir verið í tuhnúnni, en upp gufað að mestu, ön pegar eldurinn kom nálægt þvi, bloss- aði það up[), og rak Jogann framan í mahninn. Brendist hanó taisvert á andlitinu, t>n þó er það mest skinnbruni, og haldið er, að ('mnur liljóðhimnan hafi sprungið. Áugnaiókin eru bólgin, svo að ,hann getur ekki opnað augun, en augun sjálf skemdust ekki. Talið er vist, að hann fái fuilan bata, en fram að þessu hefir hon- um elíki liðið vel. Hánn var undir eirts fiuttur í sjúkiahús, en sjðan héim til sínr Hann heitir Steinar Bjarnason og á heima við Höla- torg. Hinn manninn sakaði ekld. Þeim félögum viidi það til, að tunnan sprakk ekki, en Joftþrýst- ingurinn hratt |>eim spöl úr stað frá tunnunni. Þjóðbúningur karla. Menn hefir greint á úm, hvað þeim inönnum kom til, sem út- veguöu Oddi fórrimannabúning- inn, og er ekki Jaust við, að sunú- ir hafi haldið, að þaö hafi verið gert til þess að spilla fyrir bún- íugnum. Ert hver sem tiigangur- inn hefir verið, þá er víst, aö sýning Odds hefir haft áhrif í þá átt að vekja áhuga fyrir. bún- íngnuni, eins og sjá má á því, að nú eru fimm menn að iáta gera sér litklceði, er ekki áttu þau áð- I ur, að því, er Tryggvi Magnús- son listamaöur segir blaðinu. Arinbjöni Sveinbjarnarson helir aukið og breytt bókabúð sinni mjög mikið. Er bókabúð ! hans nú mjög smekkleg eftir breytinguna. Myndasýning Lofts. Loftur Guðmundsson hefir nú I j ós 1 n yi uiasýn i ngt u í giugg'um verzl. Egiis Jacö'bsens, og veröur hún í dag og á morgun. Eftir það verður skift um myndir og sýndar aðrar eítir hann á þriðju- daginn og miövikutlagitm. Svo sem nánara er auglýst sýnir Nýja Bíó á kvikmynd, hversu Ijós- myndir eru búnar til og margar andlitsmyndir Lofts. Auglýsendur eru vinsamlega beðnir að koma augiýsinguni í Alþýðubiaðiö eigi sfðar en kl. IO//2. þann dag, sem þær eiga að birtast, en iielzt dag- inn áöur. SMflaai* 2SS® og @88. I>eir, sem vilja íá sér góða bók til að Jesa á jólunum, ættu að kaupa Glataða soninu. súkku eftir gæðum ódýrast. Þetta vita allir, sem reynt hafa, enda éykst salan dag frá degi um alt land. Athugið, að á hverjum pakka og plötu standi nafnið Vömsalinn, Hderfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur til sölu og selur alls konar notaða muni. — Fljót sala. Rgkfrakki til sölu, sem nýr, á iítinn kvenmann, á Laugavegi 104. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Örkin huns Nóa skerpir alls Konar eggjárn. Klapparstlg 37. Þeir, sem ætla að fá saumuð föt hjá mér fyrir jóiin, muni að koma sem fyrst. Nokkrir vetrav- frakkar, saumaðir á verkstæðinu hjá mér, seljast fyrir 100 kr. stk. Fataefni fyririiggjandi. V. Schram, klæðskeri, Ingólfsstr. 6. Sími 2256. Viltu ekki gefa móður pinni bókina „MelnfllBisyudræknS4* i jóiagjöf? Kostar að eins kr. 2,50 i fallegu bandi, ób. kr. 1,50. Ritstjóri- og ábyrgðarmaðar Hallbjðrn Halídórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.