Alþýðublaðið - 04.12.1927, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.12.1927, Blaðsíða 6
A! 11 ÞfÝ Ð U B L' A ÐIÐ Brautryðjandinn. Hve oft hafði’ hann horft yfir urbina grá, $em ár og síð [)jóöin hans gékk. Hún vappaði dáðlaus um vegleysu þá nieð vanans og tízkunnar hlekk. I3ar örðug var ieiðjn og óslétt við fót, svo áfram.þeim miðaði seint. Samt reyndu þeir aldrei að ráða’ á því bót, þótt rækju þeir tærnar í hnullunga-grjót, og féngju’ eigi götuna greint. Loks orðaði’ hapn fyrstur slíkt undur við þjóö, að efalaust væri það fært . að hreinsa burt grjótið af hrjóstugri slóð, sem hefði þá tafið og sært. Peir undruðust mjög þessa ósvífni hans að ætla sér hrófla því við, ' t sem guð hefði felt undir fætur hvers manns og furðuverk var í hans dásemdakranz’ og jök þeirra farsæid og frið. Þá bað hann ei leyfis; en byrjaði einn að brjóta þeim ókunna leið, en almenningsdómanna oddhvassi. fleiinil samt oítlega’ að.brjósti hans reið. Hann hræddist. ei andúðar ógnandi gný, eri ótrauður leysti sitt starf, og fengi hann því lokiði þá fulltreysti ha.nn þvi<, að fagran og dýrmætan veitti’ hann þar í þeim komandi kynslóðum arf. v • Sjá! Búiö var verkið og brautin var rucld og blasti við heiminum greið; en hetjan, sem engum var arminum studcl, þá örmagna hnígur um leið. — En þjóðin, sem fyrr hafði forsmáð hans v.erk, nú flykkist í slóðina hans, og þess vegna verður hún mikiJ og merk, að mun hún æ fram sækja hugdjörf og sterk og feta í fótspor þess manns. Skíili Gudjónssœi frá Ljótunnarstöðum. 6 Þnð er íhaldssamara á hið góða tyg fagra i lífinu en íhalclinu hef- ir nokkurn tíma komið í hug. Það hugsar meira um ræktun en „Framscjknar’-flokkuriim mun uokkurn tíma gera, því að það hugsar um að gróðursetja fagrar lífsskoðanir, og sá, sern á fagrar lífsskoðanir,. hann gleymir ekki að klæöa landið sitt. Það er þjóð- rækrara en sjalfstæðishetjur landsins okkar eru eða hafa ver- ið, því að það álítur, að menn eigi ekki alt af að hugsa mest um, hversu skuli verja sjalfstæði, heldur um, hver sé leiðin til þess, aö ekki purfi að verja sjálfstæði. Vér hugsum hnattrænt. Félagið ofckar spornar ekki við, að menn ieiti sannieikans þar, sem þeim finst sennilegast að hann sé fyrir, heldur eggjar það alla lögeggjan í því efni. Ungir menn í öðrurn félögum! Þér, sem lesið þessar línur! Hjálpið okkur til að gera félagið okkar að því félagi, sem ég hefi lýst. Vantréystið ekki mál- efnrnu eða inönnum, og ímmið, að hé/ getur hver fengið að sýna þrótt sinn, ef hflnn vilI leggja hönd á plóginn. Gudm. Pcturssqn. Samúð, — samkeppni. Satnúö og samkeppni eru tvö gagnstæð öfl, sem frá ómunatíð h.afa barist um völdin. Bæði þessi öfl mega sín mikils og þó sérstaklega í viðsfciftalíf- inu. Hvarvetna rekst maður á þau, þar sem menn reyna með ýmsum aðferðum sp ná því takmarki. sem jreir hafá sett sér. Sumir, en þeir- -virðast vera færri, reyna að ná hugsjón sinni eða takmarki með því að leitast við að ná samvinnu við áðra og hjáipa oðrum eftir getu í stað þess að reyna að yfirbuga og ifúga aðra, sökum þess, að þeir hugsa sem svo: Það er betra að vera drepinn, heldur en að drepa, þvi að ef ég tel það rétt að drepa aðra tii þess að koma áhuga- málurn nrínum í framkvæmd, þa eiga hinir sarna rétt til þess að breyta eins gagnvart mér, auk þess, sem sérhver athöfn hefir í för með sér hlutfallsiega eins miklar afleiðingar og orsökin var. Þeir meta meira að hjálpa öðr- um, enda þött það skaði þá sjálfa, heldur en að upphefja sjálfa sig með annara auði, því að i all- flestum tilfelíum er eins gróði annars skaði. Þetta er samúð. Að hiiðra til fyrir öðrum, svo acð þeir geti komist óáreittir á- fram, og að sameina sína lcrafta og annara, svo að öðrum veitist auöveídara að ná takmarki sínu, — þannig er sarnúð varið. Þá er hinn ílokkurinn, sem neytir annara ráða til þess að náigast það, er liann hefir sitt sér, Þeir álíta sig hafa rétt til þess að bola þeim, sem minni nláttar eru, af götu sinni. Sumir ganga jafnvel svo langt að drýgja glæpi gagnvart smælingjunum, og þar eru stórþjóðirnar fremstar í flokki. Þæ.r bæði berast á bana- spjótum og undiroka varnarlitl- ar smá-þjóðirnar. Stórveklin auka her sinn og morðtól. Sérhver vill veta fremst, og þær keppast um að hafa sem ful]komnust.„tæki“ sín. Þetta er samkeppni. Þarna er hún iifandi komin. Hún innjfelst í því að lyfta sjálfum sér hærra, en komast þó ekki hjá' því að lækka, þjá og undiroka aðra. Og svo eru þessir menn að vitna í náttúruna og, segja: Þarna er samkeppnin. Þetta er, eðlilegt, og fyrst náttúran breytir svona, þvi skyldum við þá ekki 'eiga einnig að gera það? Dýrin drepa önnur dýr sér til matar og það gerir hinn frjálsi villiniaður líka. Þetta væri ósköp eðlilegt, ,et menn þessir að eins vildu lækka sig um eitt þrep — niður til viilimannsins og dýrsins. Þá gætu þeir sagt: Ég er dýr, og þetta er eðli mitt. En nú er- um við menn, og okkur er ætlað æðra hlutverk en að hugsa ujn nrunn og maga. Okkur er ætJað annað en að kúga og traðka aöra niður í. saurinn að eins til þess að .sebja girndir okkar sjálfra. Oti um allan heirií bindast auðkýfing- #r og aurasálir hönduin saman til þess að kúga alþýðuna, til þess að þrælbinda þetta hrjáða og útslitna fólk með böndum fá- vizkunnar og mótstöðuleysisins. Á allan þann hátt, se’m þessir merin hafa séð sér fært, hafa þeir pínt itaup hinnar vinnandi stéttar nið- ur, látið hana hýrast í óhoilum og andfúlum hreysunr, á meðan þeir sjálfir lifðu í velgju og un- aði auðsins. En það er ekki svo að 'skilja, að þeir hafi hafl sanr- tök stöðugt sín á nrilli. Nei! Sjáið þið ekki. daglega, hverníg hver 'og einn þeirra reynir að spilla atvinnu annars, ef einhver von eða vissa er fyiir meiri eigin auði. Skipstjóiar útlendu togaranna spilla fyrir íslenzkunr atvinnurek- endunr nreð því að veiða í iand- helgi í stað þess að taka sarrran lröndum unr hagkvænrari íi ,k- veiðar. Einrskipafélag islands og hin útlendu gufuskip keppa hver á móti öðrum unr fiutningsgróða. Ot’endir milijónanræringar leggja höfuð 'Sín í bieyti til þess að krækja í einlrvern feitan bitann. Hugvitsnrejrn spieyta huga sinn á því að firina upp ný og ný morðtól til þess að drepa bræður sína. Hermennirnir kepp- ast unr að drepa og eyðileggja senr flest, og þessir menn biðja guð Heitt og. innilega unr að fá jni tækifæri til þess að valda serrr álira mestri óhamingju.og böíi. Og af hverju stafar allur þessi ofriður, öll þessi ókyrð og þetta þ;óðahaturV Hvers vegna vegur bróðir bróbur? I Ivers vegna er svo að s'egja öll jörðin clrifin bióöi bræðra okkar, þessara kepp- andi nranna, setn segja, að þeir séu að berjast fyrir lranringju ætt- landsins, unr ieið og þeir eru að .eyðileggja það, iimlesta það? Ég get ekki öðru svarað, en að það sé vegna samkeppninnar, -þessarar blindu og. hatursfuliu fanrkeppjri. Samkéþpni og kairphlaup þjóð anua leiðir af sér óvild og hatur. Hver þjóð vill ná annari undir sig, en til þess þurfa þær ,,tæ;ki“, og þegar „tækin“ eru srníðuð, þá er bvrjiið vinnan. Þá -fára þjó'ð- imar að eyðileggja og limlesta hver aðra. Stundum er að eins irrjó lína, er aðskilur fjendurna, en kappið utrr að komast út fyrir hané, að drepa fjejrdurtia og kúga, er svo nrikið, að einsk.is er svifist. Svqna er sanrkeppxiin. Og trú spyr ég ykknr: Væri < kki meiri trygging fyrir alheitns- friði og fjörgun og blónrgun við- skiftalífsins, ef sarnúð kænri í stað samkeppni ?. Duliir. Starfandi hönd. Mannfélagshró horfir í hyldýpisbrunna,. hrynjandi niður til grunna, nrannfélagshró! :,: Sækjunr vorn rétt! v Auðvaidiö stal honum öllum inni í konúngahöllum. :,: Sækjum vorn rétt! :,: Starfandi hönd! Þú átt að ráða og ríkja, rænlngjum öllum að vikja, starfairdi-hönd! Hallgrímur Jónrson. Stjórnarfundur Félags . ungra jafnaðarmanira í kvölcl kl. 9 á ritstjómarsluifstofu Alþýöublaðsins. Clja'klkori hafi nreð sér fé'agaskrá. Formadur. Fundur verður haldinn í Félagi ungra jafWLCarmtíiw'd á þHðjudpginn kenrur kl. 8 í GóÖtenrpiarahús- inu (uppi). DAGSKRÁ: Fé'agsnrál: Álit fánaneftrdar. FéJagsstarfsenrin og fiokkaskifting. Blað innan Fél ag- in s. Kaffikvöld. Fyrirlesttir: Stefán Jó!r. Stefáns- son han tárétt irlög-' maður. Önmrr. mál. MoJ-id; félgg ;/■/ ■ Nýir féiagar kotrri kl. l[r>. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.