Alþýðublaðið - 05.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1927, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið Gefið út af Al|>ýdaflokknun« 1927. Mánnudaginn 5. dezember 286. tölublað. GAHLA BtO Danzmærin. Afarskemtileg gamanmynd í 7 þáttum; Aðalhlutverkið leikur: Glos*Ia Swanson •B Eugene O’Brien. Karimanna- sokkar, mislitir, mjög fallegir, frá kr. 0,S5 parið í verzl. Torfa ð. Pórðarsonar, við Laugaveg. Sími 800. Fyrstu ferðir 1928: M.s. Dronning Alexandrine. Frá Kaupmannahöfn 6. janúar Frá Leith 10. — í Reykjavík 14. — Frá Reykjavík 17. — (beint til Kaupmannahafnar) í Kaupmannahöfn 22. — (S.s. Island. Frá Kaupmannahöfn 17. janúar Frá Leith í Reykjavík Frá Reykjavik Frá ísafirði Frá Siglufirði Frá Akureyri Frá Síglufirði Frá ísafirði í Reykjavik Frá Reykjavik Frá Leith í Kaupmannahöfn 21. — 24. — 27. — 28. — 28. — 30. — 31. — 1. febrúar 2. — 4. — 8. — 11. — Jarðarför móðrar okkar, Ouðrúnar Sfgurðardóttur, fer fram frá dómMrkjunni miðvikudaginn 7. j>. m. og hefst að Kárastíg 3, kl. 1. e. h. Bjarni M. Jónsson. Dagbjartur Jónsson. €• Zimsen. Bróðir minn, iaimes Ingólfur, verður jarðsunginn frá þjóðkirkjunni Jsriðjudaginn 6. þessa mánaðar. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili mínu, klukkan 1 eftir hádegi Fyrir hönd foreldra og systkina. Hannes Kr. Hannesson, Bröttngötu 3b. Jarðarför konunnar minuar, Jensínu Kristinar Jóns- dóttur, fer fram frá Frikirkjunni fimtudaginn 8. dez. Sorgar- athÖfnin hefst með húskveðju á heimili okkar kl. 1. e. h. Hafnarfirði 5. dez. 1927. Eyjólfur Stefánsson frá Dröngum. WYJA BIO Mvertlyndi kononnar. Ljömandi fallegur sjónleikur K9 páttum frá ..Svensk Film- industri". Aðalhlutverk leika: Lil Dagover, Karin Swanström, Gösta Ekman, Mrho Somersalmi, Stína Berg o. fl. Þessa mynd má hiklaust telja til þeirra góðu mynda, sem Sviar hafa gert. Heilræði eftir Henrik Lund fást við Grimdarstig 17 ög í bókabúð urn; góð tækifærisgjðf og ódýr. Nýkomið: Mikið úrvaf af fallegum herrahálsbindum frá 90 aurum. Karlmannasokkar, mikið úrval. mislitír frá 75 aurum. Karlmannasokkar, gráir, ágætir hversdags frá 50 aurum. Kvensokkarnir góðu komnir aftur í miklu úrvali og margt, margt fleira i verzl. „irúapfossu, Laugavegi 18, simi 2132. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS E „Brúarfoss“ fer héðan 9. dezember kl. 12 á miðnætti, (föstudagskvöld) vestur og norður um landtil Kaupmannahafnar. — Kemur við í Stykkis- hólmi (aukahöfn). Til Vífilsstaða fer bifreið alla virka daga kl. 3 siöd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 fiá Bifreidasföð Steiudórs. Slaðið við heimsóknartimann. Siini 581. Enskar húfnr, stórt úrval, nýkomið. Veiðarfærav. Oeysir. Orðsending. Eíns og að undanförnu hefír safnast svo mikil vinna fyrir til afgreiðslu fyrir jól, að mjög litlu verður við bætt. — Bið pví við- skiftavini mina að gera mér aðvart strax um pað, er þeir kynnu að purfa fá afgreitt fyrir jólin. Virðingarfylst. Vigfús Guðbrandsson, klæðskeri. Manehettskjfrtnr, nokknr hundruð stykki, seljum við sérstaklega ódýrar i útsöiudeildinni. Marteinn Einarsson & Co. HJúkrunarnámskelð. Námskeið í heimahjúkrun Ser fram i Ljösmæðraskölannm, Tjarnargötu 16, frá kl. 8—9'T síðdegis hvern virkan dag. Nemendur geta innritað sig i Bókaverzliin ísafoldar. Bródergarn, perlugarn, saumnálar, títn- prjónar og alls konar smávara hvergi betri og ódýrara en í verzluninni „París“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.