Alþýðublaðið - 19.05.1943, Page 2

Alþýðublaðið - 19.05.1943, Page 2
Ei.t atriði úr frumsýningu leilísins. „Veizlan á Sólhaugum“. filæslleo fnmsýiino á ,Velzlonni á Sélhangnm4 --------- Leiksfjéi*! og leikendur hylltir við geysiieg fagnadariæfi. Sýningin tii söma fyrir Norræna féiagið FRUMSÝNINGIN í fyrrakvöld á leikriti Ibsens „Veizl- an á Sólhaugum11, sem íslandsdeild Norrænafélagsins tók til sýningar og fékk frú Gerd Grieg, eina frægustu leik konu Noregs til að hafa leikstjórn á, tókst með miklum á- gætum og varð einhver hin tilkomumesta leiksýning, sem hér hefir sézt. Bar hún í fáum orðum sagt vott um hina miklu hæfi- leika leikstjórans, kunnáttu og ástundun íslenzkra leikara óg dugnað og árvekni forgöngumanna íslandsdeildar Norræna félagsins, sem unnið hafa að undirbúningi sýninganna. Theodér Friðriks- son fyrir sáttaaef ad Engar sættlr nrðn. Theodór friðriksson rithöfundur hefir nú mætt fyi*ir rétti i^t af stefnunni á hendur honum vegna ummæla hans í „í verum“, Reynt var að koma á sátt- um með því að fá rithöfund- inii lil að taka áftur hin um- slefndu ummæli en liann þver- neitaði því. Og urðu því engar sættir. Greinarprð Fram- sóknarflðkksins fyr- ir viðræðunum í 9 manna nefndinni. EYSTiEINN JÓNSSON for- maður þingflokks Fram- sóknarflokksins liefir skrifað langa greinargerð um viðræð- urnar í 9-mannanefndinni í vet ur um myndun vinstri stjórn- ar Alþýðuflokksins, Framsókn- arflokksiná og Kommúnista- flokksins. Hefir þessi greinar gerð verið gefin út 1 sérstöku riti, sem nefnist: „Hvers vegna var ekki, mynduð róttæk um- bótastjórn?“ og var ritið komið út tíl kaupendá „Tímans" og selt á götunum fyrir lielgina. á 7. síðu. Allir aðgöngumiðar að í'rum- sýningmmi seldust upp á svip stundu og var lnisið fullskipað á mínútunni ldukkan 8, er rík- isstjóri kom i leikhúsið. Frumsýningin hófst með þvi að Hljómsveit Reykjavikur lék forspil, sem Páll ísólfsson liefir samíðj, /en hann hefir samið músik leiksins. Að því lokmi hófst sýningin og stóð liún i 214 klukkustund. Er leikritið i þremur þáttum. AHur útbúnaður leiksins, svo og s'viðíð er éitt hið fullkomn- asla sem hér heí'ir sést, undiir f'agur og smekklegur. Hefir og Norænafélagið ekki sparað neitt lil sýningarinnar og no+ið ágætr ar hjáipar Norðmanna í Lond on. Hvað eftir annað létu áhorf endur gleði sína i ljós, milli þátta og í miðjum þáttum en þó var fögnuðurinn mestur i lokin, er leikstjóri og leikarar vorn hylltir Jivað eftir annað. Frú Gerd Grieg gekk fram á sviðið undir norskum fána, er 4 stúlkur í norskum búningum báru, en þær höfðu dansað norska þjóðdansa í leiknum. Ællaði í'agnaðarlátunum aldrei að linna og var auðfundið áð leikhú^gestirnir hylltu frúna áf ölln iijarta. Þá var frú Soí'fía Guðlaugsdótlir hyllt við mikil fagnaðarlæti. Bárust Iiæði leik stjóra og frú Soffiu mikið af blómum. Nú var þjöðsöngur Norð- manna leikinn og tóku leikhús- gestir og leikarar undir. Stefán Jóh. Síefánsson for- maður íslahdsdeildar Norræna- félagsins flutti að lokum ávarp til Ieikst|óra og leikenda og þakkaði fyrir sýninguna. Sagði Iiann, að mn leið og leikhús- Frh. á 7. síðu. ALÞYÐUBLDIÐ Miðvikudagur 19. maí 1943. Tryggingastofnnnin lánar Reyfeja- vífenrbæ nm eina milijón bróna. ■' ' 'i i". — , ■ Eiain prlOJakostnaéarverðsibilða búsabygginganna á Melunnm* Lánið tíl 40 ára, vextirnir 495°|o TRYGGINGARSTOFNUN ríkisins, hefir með samþykki ríkisstjórnarinnar samþykkt að veita* Reykjavíkurbæ, vegna íbúðarhúsabygginganna á Melunum lán til þeirra. Nemur lánsupphæðin einum þriðja kostnaðarverðs hús- anna. Lánstíminn er 40 ár og vextir 4V2%. Borgarstjóri fyrir hönd bæj- arsjóðs sótti um þessa lán- veitingu til Tryggingastofnun- arinnar fyrir nokkru og trygg- ingastofnunin svaraði með eft- irfarandi bréfi í fyrradag: „Með bréfi dagsettu 29. fyrra mánaðar hafið þér, herra boi’garstjóri, farið þess- á leit, að Tryggingarstofnun ríkisins veiti bæjarsjóði Reykjavíkur lán vegna bygginga hinna nýju íbúðarhúsa á Melunum við Hringbraut. Tryggingaráð og félagsmálaráðuneytið hafa nú fallizt á að veita Reykjavíkur- bæ kost á umræddu láni með eftirtöldum skilyrðum: 1. Lánsupphæðin fari eigi fram úr 3314% — þriðj- ungi — af kostnaðarverði húsanna. 2. Lánstími verði eigi lengri en 40 ár og vextir 414% á ári. 3. Lánið verði tryggt með 1. veðrétti í húsunupi með lóð um eða lóðaréttindum og öllu tilheyrandi. Veðskulda bréf séu eigi fleiri en 2.“ Bæjarráð og bæjarstjórn eiga eftir að taka afstöðu tíl þessara skilyrða, sem sett eru fyrir lánveitingunni, en að lík- indum mun verða gengið að þeim. Mun næsti bæjarstjórn- arfundur því samþykkja um- boð til handa borgarstjóra til að ganga frá samningum um lántökuna. Gera má ráð fyrir, að húsin kosti öll um 3 millj. króna, og er það þó lausleg á- ætlun. Lánsupphæð trygginga- stofnunarinnar nemur því um einni milljón króna. Reykjavíkurbær verður því að leita sér láns annars staðar til viðbótar. Enn hefir bæjarráð ekki get- að ákveðið til fullnustu verð húsanna. Umsóknirnar um í- Enn mun verða reynt að fá nægilega marga verkamenn innanbæjar áður en aðrar leið ir verða farnar til að útvega vinnukraft handa ])essu nauð- synlega í'yrirtæki. Eins og kunnugt er var fyr- ir npkkru farið að vinna í 9 tíma Iijá lntaveitunni, en það er jafn langur viimudagur og við aðra viimu hér í bænum hjá íslenzkum verktökum. Hins vegar mun-'vera unnið eitlhvað Bifreiðaeinkasalan hættir aiveg frá 1. Ifllf sæstfeomaiii. Fjármálaráðherra hefir gefið út fyrirmæli um að skilanefnd bifreiða- einkasölunnar skuli hafa lok ið störfum 1. júlí næstkom- andi. Frá og' með þeim degi taka aðrir innflytjendur við þeirri verzlun, sem bifrifiðaeinka- sálan hafðji áður á hendi. Taldar eru allar líkur til að innflutningur á bifreiðum og tækjum til þeirra verði lítill I úr þessu fyrst um sinn. búðirnar eru nú orðnar á 5. hundrað ,en hefir þó ekki ver- ið hægt að úthluta þeim eða ákveða eftir hvaða reglum ])eim skuli úthlutað. Talið er líklegt, að íbúðirnar verði tilbúnar i ágústmánuði. Leikfélagið sýnir skopleikinn „Fagurt er á fjöl-lum í kvöld kl. 8. íþróttablaðið, 4. tbl. 7. árg. flytur að þessu sinni frásögn um skíðalandsmót í. S. í. eftir Einar B. Pálsson, ásamt fjölda mynda. Þar er framhald af skíðakennsluþáttum Steinþórs Sig urðssonar með mörgum myndum og fréttir frá félögum. lengri tíma hjá setuliðinu. Það rnun valda þvi að verkamenn hafa fremur sótzt eftir því að vinna hjá setuliðinu, en hjá inn lendum verktökum. Afstaða verkamanna er mjög skiljanleg. Hinsvegar verður að vænta þess að enn verði hald- ið áfram að útvega hægjlega ( mikinn vinnukraft til Mtaveit- unnar —. og engu tækifæri síéppt til þess að gera það mögu legt, að húii verði fiillgerð fvr- ir næsta vetur. Hjáimar Bjðrnsson viflskiptafnlltrfli Bandarikjanna á fðr Dm vestnr um baf. Þjóðræfenisfélagið hélt hon- nm feveðjusamsæti i gær- fevðldi. Hjálmar björnsson viðskiptafulltrúi láns- og leigustofnunar Bandaríkjj- anna er á förum héðan eftir eins og hálfs árs dvöl hér á landi, kom hann hingað í desember 1941. í gærkveldi hélt „Þjóðrækn- isféla;jið“ honum kveðijusam- sæti að Hótel Borg og fór það hið bezta fram. Hjálmar Björnsson hefir afl- að sér mikilla vinsælda hér — og þó að hann liafi liaft erfitt starf á höndum hafa íslending ar treyst hommi, enda liafa þeir allt af rnætt hjá lionmn skiln- ing'i og hjálpfýsi. Var það og niikill fengur fyrir okkur á þess um erfiðu og viðsjálu tímum, að í þetta starf.Hjálmars Björns sonar, sem snerli öll viðskipti okkar við Bandarílkin, skyldi veljast maður, sem skildi þetta litla afskekkta land og þá þjóð, sem það byggir. Starf Hjálmars, hefir verið umsvifamikið. Hef- ir liann síðan hann kom haft á hendi kaup á íslenzkum fram leiðsluvörum fyrir um 40 millj. króna. Og Jiegar hann nú kveð ur landið hefir verið gengið frá sölusamningum á nær öllum landbiinaðarafurðum okkar ár- anna 1941 og 1942. En þetta hefir þó ekki verið nema einn þátturinn í starfi Hjálmars. 'Það hefir verið fólg- ið í því að greiða 'fyrir útflutn- ingsleyfum á vörum í'rá Baiida TÍkjunum, sem við höfum þarfir azt. Það hefir verið erfiðast eins og eðlilegt er, þar sem bandaríkska þjóðin á i styrj- öld, niiðar framleiðslu sína við styrjöldina — og sparar allt': En enginn mun bera Hjálm- ari annað en að hann hafi gert allt sein i lians valdi hefir stað ið til þess að greiða fyrir þeim viðskiptum. Um leið og Hjálmar Björns- son nú kveður þetta land fvlgja honum þakkir og lieillaóskir ís lendinga, lands foreldra hans og forfeðra. Eyrbekkingafélag'iff heldur umræðu og skemmti- fund í Listamannaskólanum í kvöld kl. 9. Verða þar mörg skemmtiatriði, kaffidrykkja og dans. Félögum er heimilt að taka með sér gesti. Handan viff hafið blátt, heitir frumskógamynd, sem Tjarnarbíó sýnir núna. Er hún tekin í eðlilegum litum og leika aðalhlutverkin Dorothy Lamour og Richard Denning. Kfðldslíóia K.F.D.M. hefir ¥8Pið segt npp. K VÖLDSKÓLI KFUM var - sagt upp fyrir skömmu, og hélt skólinn nemendunum við það tækifæri virðulega skilnáðarveizlu í hátíðasal fé- lagsins við Amtmannsstíg. —• Voru þar margar ræður fluttar og verðlaunum. úthlutað . til þeirra nemenda, er' hæstar Frh. af 2 .síðu. Allmargir verkamenn hnfn veriö rnönir I hitnveitunn. .......... En ennpá vantar miktð til pess að fullnægja piirfinni. UNDANFARNA DAGA hefir verið unnið að því að ráða verkamenn og trésmiði í hitaveituna og hefir orðið talsvert ágengt. Vantar þó enn allmarga verkamenn og tré- smiði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.