Alþýðublaðið - 06.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1927, Blaðsíða 1
 Gefitt út af Alþýttaflokknirai GAHLA BlO Konnskifti. Skemtilegur og smellinn gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Éleanor Boardman, Lew Cody, Renee Adoree, Creighton Hale. Sem aukamynd verður á undan sýnd hin skemtilega 3; þátta mynd: fS' ; Frá bernskuárum |iS kvikmyndanna, sem sýnd var við opnun- arhátið Qamla Bíó 2. ágúst. Tilboð að breytá miðstöð. óskast i A. v. á. Hjdlpræðisherinn. Hafið þér heyrt það? íHafið þér heyrt það? Hjálpræðisherinn heldur barnaleik- æfingar, fimtudaginn og föstu- daginn þann 8. og 9. dezember kl. 8 s. d. Inngangur hvert kvöld: 50 aura fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. Atts. Nokkrir bögglar verða boðnir upp á eftir leikæfingunum. O Til Vifilsstatta fer bifreið alla virka daga kl. 3 slðd. Atla sumiudaga kl. \í og 3 frd BitreiðasttSð Steiudðrs. Staðið við lieimsóknarlímaun. Sfmi 5SI. ■Q 1. flokks vörur: IsSenzkt smjör. .Effff á 25 aura stk. Skyr, ágætt á 38 aura V? kg. Kæfa. Jnreppahanglklfft- ið góða að eins 1 kr. V2 kg. Reykt dilkakjöt á 90 anra Va kg. IipðwSklimgur. Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustig 21. Sími 689. Verzl. Laugavegi 70. Kv o1ds kemtun verður haldin í hinutn nýja samkomusal Hafnarfjarðar (i gamla skólanum) miðvikudaginn 7. dez. klukkan 87* e. m. Efni: 1. FYRIRLBSTUR: Um köllun konunnar. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. 2. UPPLESTUR: 3. FYRIRLESTUR: Haraldur Guðmundsson, alþingismaður. Aðgöngumiðar verða seldir á staðnum frá kl. 7 e. m. og kosta kr. 1.50 — Húsið opnað kl. 8. Skemtinefndra. Hattaverzlnn Margrétar Leví hefir fengið feikna úrval af dömu- og unglinga-höttum og bamahöfuðfötum. Aldrei slíkar birgðir. — Verð og vörugæði standast alla samkeppni. NB. Nokkur stykki Vínar- og Parísar-„Model“ seld seld fyrir alt að hálfvirði. Höfum fengið mikið af Karlmannafatnaði, mjög vönduðum og íallegum, sem við seljum óvana- lega ódýrt í útsöludeildinni. Marteinn Einarsson & Co. ------------------------------------| Sýnishornasafn. m 29 stk. harmonikur seldar með innkaupsverði næstu daga. 1 munnharpa fylgir hverjum kaupum. Notið tækifærlð og eignist jólagjöf handa sjálfum yður eða vinum yðar. Hljéðfærahnsið. III f i KH iaciii I S j Hjúkrnnarnámskeið Rauða krossins. Námskeið í heimahjúkrun fer fram í Ljósmæðraskólanum, Tjarnargötu 16, frá kl. 8—91/2 siðdegis hvern virkan dag. Nemendur geta innritað sig i RékBiveFzluii fsafoldar. Sparið peninga og kaupið öll hjúkrunartæki í verzluninni „París“; það eru fyrsta flokks vörur og þó ódýrar. hvja bio I greipum hvitra prœlasala. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhiútverk leikur: Harry Piei o. fl. Í þessari mynd er að eins einn maður, er vínnur á móti mörgum bófum. Er það Járn-Henrik (Harry Piel), sá sami, er Iék Zigano, er mörg- um mun í fersku rninni. Börn innan 14 ára aldurs fá ekki aðgang. Aukamyrld: Danzsýning R. Hanson. H.F. EIMSKIPAFJELAG _____ÍSLANDS Hll „Es|a“ fer héðan á föstudag 9. dez. síðdegis anstnrog norður um land í síðustu ferð þ. á. samkvæmt 15. ferð áætlunarinnar. Verur afhendist á morgira eða fyrir liádetji á fimtudag (8. dezbr.) Farseðlar sækist á morg- un. Skipið fer héðan um 8. jamúar beint til Akur- eyrar, Anstfjartta og Reykjavikur. frá Aknreyri 12. jan. — Vopnafirði 13. — — Seyðisfirði 15. — — Mjóafirði 15. — — Norðfirði 15. — — Reyðarfirði 16. — — Djúpavogi 16. — — Vestm.eyjum 17. — til Heykjaviknr 18. jan. MálverkasýiiHg Eggerts Guðmundssonar í Goodtemplarahúsinu (uppi) er opin daglega kl. 10 7a —7 Ya til 12. dezember.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.