Alþýðublaðið - 06.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1927, Blaðsíða 3
AfcR.V. BQöE'AÐI© 3 Gott skyr er góður, en þó ódýr raatur. Libby’ls mjólk. Alt af jafn-góð. Alt af bezt. Libby’s tómatsósa. Sjónannafélagar! Atkvæðafieðlar tiJ stjómaikosn- ('tngar eru afgreiddir í skrifstofu félagsins, Hafnarstræfí 18, uppi, opin kl. 4—7 síðd. virka daga. Á sama tíma og stað geta félagar greitt félagsgjöld sin, þeir, sem ðgreitt eiga. Stjópnin. Tömar sildartunnur verða keypt- ar á fiskplaninu við Tryggvagötu. Pétur Hoffmaun. Telpnkjólar og Telpukápnr seljast með afslætti til |óla. Verzlun Ámunda Árnasonar. Dn dagiiun wegimiæ, Næturlæknir er i njótt Ámi Pótursson, Upp- sölum, sími 1900. Áfengið i hegningarMsinn. Dómsmálaráðherra hefir falið þeim Fehx Guðmimdssyni og ög Pétri Zóphóníassyni að rahn- saka, hve mikið áfengi hafi ver- ■ ið flutt í hegningarhúsið til geymslu, síðan bannlögin gengu i gildi. Með því móti ætti að vera unt að komast að raun um, hvort mikil brögð em að því, að , steinn- ’inn‘‘ hafi „lekið“. „St. Skjaldbreið“. Þeir félagax, sem ætla tii Hafnarfj. næst komandi fimtu- dagskvöld, geri svo vel að mæta i kvöld kl. 9 i fundahúsinu í Bröttugötu. Árshátið verkák\rennafélag&ms „Fram- sókn“ verður endurtekin í kvöld M. 8i/a * Iðnaðarmannahúsinu. Mtsafn eitir fiesí Pálsson kostar fyrir áskrifendur fxam tii 15. dez. 1927 kr. 10,00. Innb. kr. 12,50. — Áskriftalistar eru hjá öll- um bóksölum, í afgreiðslum Morgunblaðsins, Alþýðublaðsins og Lögréttu i Miðstræti 3. Skemtunin á miðvikudaginn þótti mjög góð, og skernti fólk sér þar hið bezta. Ættu félagskonur þær, sem ekki komu þangað síðast, að fjölsækja að þessu sinni. Að- göngumiðar verða afhentir i dag í Iðnaðarmannahúsinu. Félag ungra jafnaðarmanna. Fundur í kvöld kl. 8 í Góð- templarahúsinu uppi. Kvöldskemtun verður haldin annað kvöld kl. 8V2 í samkomusal Hafnarfjarðar, og verður það fyrsta samkoman, sem þar er haldin. Samkomusal- urinn er hinn prýðilegasti, og mun mörgum forvitni á að sjá hann. Þar endurtekur frú Aðal- björg Sigurðardóttir eftir fjö.1- mörgum áskorunum fyrirlestur sinn um köllun konunnar og Har- aldur Guðmundsson alþm. fiytur erindi, skemtilegt að vanda. Menn eru aðvaraðir um, að vissast er að kaupa aðgöngumiða sem fyrst', þar eð búast má við mikilli að- sóltn. Áfmæli. Einar Hjörleifsson Kvaran rit- höfundur er 68 ára í dag. Bezta skyrið fáið þið hjá okkur, alt af nýtilbúið. Kostar að eins 0,40 pr. l/2 kg„ Mjélkurfélag Reykjavlknr. Nærfot fyrir karlmenn, frá kr. 2,85. Torfi 6. Mrðarson, við Laugaveg. Sími 800. Nýkomið: Hárborðar i miklu úrvali, Svuntuefni afaródýr, mislit. Gardinutau i miklu úrvali. Slæður, Treflar, Vasaklútar. Kassar mjög ódýrir o. m. fl. Verzl. GBmmórnnnar&Co. Eimskipafélagshúsinu. Simi491. Þögn. Á bæjarstjórnarfnndinum talaði borgarstjórinn um „borgaxia- fIoldta“ I bæjarstjóminni. Er það annað en thaldsflokkur? spurði H. V. — Ekkert svar. Til barnahælis í Reykjavík hafa nýlega borist kr. 153,35 vestan um haf. Er þáð, erfðagjöf vestur-íslenzks manns, Jóns NiJculássonar. Hefir hún ver- ið Iögð í bamahælissjðð Reykja- vikur. Tryggð „Mgbl.“ ,,Mgbi.“ fjandskapaðist við rannsóknardónraxann i Hnífsdals- málinu, þangað til ihaldsmenn vestra töldu vist, að það væri vilji fhaldsflokksins að hindra rann- sóknina. Þá tók einn þeirra sig til og hótaði honum ofbeldi. „Mgbl.“ lét dátt yfir þvi tiltæki. Því muin Einar M. Jónasson hafa talið sér vísan stuðning íhalds- ins og vemd „Mgbl.“, ef hann þverskallaðist gegn frávikning- unni, enda sendi hann þvi hinn fræga „konungsúrskurð“ sinn tiJ birtingar. Það stóð ekki héldur á birtingunni og það á þeim stað í bJaðinu, er það er vant að túlka málstað íhaldsins á. Brátt mun blaðið hafa fundið, að hóglátum ög skynsömum íhaldsmönnum ieizt ekki á. Þeir munu eflaust örkin hans Nóa, Klapparstíg 37. Þar fást viðgerðir á grammófón- um, saumavélum og mörgu fledra. 'hafa talið sjálfsagt, að frávikn- ingin gengi mótþróalaust fram. „Mgbl.“ grunar, að Einar muni híða Jægra hlut. Þá er blaðinu snúið við, og þegar Einar hefir séð, að ékki er lengur von halds bg trausts hjá íhaldinu og látið undan, þá hlakkar „Mgbl.“ yfir óförum hans, afhendir málstað hans skopi almennings, segisí hafa birt íirskurð hans til skemtir íesturs á líkan hátt og Jón Sig- urðsson haíi birt „reisupassa" Sölva Helgasonar, — rétt eins og „Mgbi." væri líkast Jóni og Ein- ar Sölva. Þetta seig er tryggð „Mgbl." við þá, sem ganga í fóst- bræðralag við það. Þar er ekki að tala um að láta eitt yfir báða ganga. Skipafréttir. „Villemoes“ för í morgun snöggva ferð til Vestfjarða og 1 1 RoIIenzkli* ¥fMlnr hafa jafnan þótt bera mjög af öðrum, en þó sérstaklega vindlar frá Van Der Putt & De Vlom, Eindhoven. Biðjið alt af um: Cosmos Wiffs, King’s Morning Rule, Marechal Nil Bergerétte, Cosmos Stella. Cosmos Nobleza. Fást hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F« M. K|artasassosi & €o., Hafnarstræti 19. Simar: 1520 & 2013. I B 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.