Alþýðublaðið - 07.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.12.1927, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐI Ð AL!*Ý©IJISLA®I® [ kemur út á hverjum virkum degi. t Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu vid Hverfisgötu 8 opin frá k!. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9VS—10>/a árd. og ki. 8—9 siðd. Simar: 988 (afgreiðsian) og 1294 (skrifsíofan). Verðiag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiójan (í sama hiísi, sömu simar). Frá bæjarstjórnarfundi í fyrra dag. (Nl.) Borgarstjóra var falið að gera 85 þús. kr. tilboð í frakkneska spítalann ásamt lóð hans. þar eð enn hafa ekki tekist samningar imi kanp á allri eign Frakka þar á staðnum. Ákveðiö var, að þess verði far- ið á leit við yfirvöld þau, er það heyrir undir, að skipaður verði sérstakur maður til þess að taka lögtök fyrir bœjarsjóðinn. St. J. St. hefir lagt fyrir bæjar- laganefndina frumvarp uni aðra skip un en nú er á stjórn Reykja- víkurbæjar. Samkvæmt þvi fari bæjarráð með framkvæmd bæjar- málanna. Lýsti hann nauðsyn þeirri, sem er á þessari breyt- ingu, m. a. til þess að bæjar- stjórninni sé' unt að fylgjast með því, hvernig borgarstjóri ( fram- kvæmir þær. samþyktir, sem gerö- ar eru á bæjarstjórnarfundum. í kjörstjóm við bæjarstjórnar- kösningarnar, sem fram eiga að 'fara’ í næsta rnánuði, voru kosn- ir án atkvæðagreiðslu iögfræðing- arnir St. J. St. og Jön Ásbj., en borgarstjóri er sjálflkjörinn. Hafnarnefndin fól hafnarstjóra c 28. f. m. að iáta setja tilrauna- Ijós uppi á vatnsgeými og gera tilraun með, hvexnig það sæist af sjglingaleiÖinni,. sérstaklega í vondu veðri, skafrenningi ó. s. frv., og er þessi íilraun gerð með tilliti til þess, að tiJ stendur flufn- ingur á Vitatorgsvitanum upp á vatnsgeyminn. _Á sama fundi skýrði haínar- stjóri frá, að hann hefði haft tal af þeim bátaeigendumi, er nóta Iðunnarvörina. Eru þar riú 5 vél- báíar opnir og 6 fjögramannaför. .Var o:;k þeirra, að rudd yr'ði önn- ur rás inn i voriná fyrir vestan þá, sem nú er, og grjótiriu rutt í bálk vestanvert við vörina til skjóis. Áætlun yfir kostnað- inn er 1200—1500 kr., og félst hafnarnefndin á, að verk þetta sé unnið. Samþykí var, að ‘ gatan suður frá Skoíhúsvegi, austan Tjarnai'- götu og samhliða hsnni, verði nefnd Bjarkargata, gatan frá Holtsgötu (á móts við nr. 9) suður yfír Selsmýri og út á Hringbraut Vesturvallagata, gatan frá Öidu- götu að Ránargötu, milli Brekku- stígs og Bræðraborgarstígs, Ðrafnarstígur, og gatan frá slns Dagsbrún verður haldin fostsidaginn 9 þ. m. kl. S\/'s síðdegis í Iðraó. Húsið opnaQ kl» 8. . Ti! skemfBaaaai8 verðiars || 1. Minni féiagsilis: Héðinn Valdimarsson. 2. Einsðngur: Sigurður Markan. g 3. Upplestnr: Hailgrímur Jónsson. 4. FÍÍlllSÖiÓ. 5. SamaifÍSBr: Karl Þorsteinss. 6. Ganiauleilíllf: Frænka Charleys, 6 manns. 7. ÐaiZ. (Orkest# spilar.) S /IðgöíifjKSESiðaE* verQa aíhentir á raiopgrara (fimtudag) í AlJíýlJraferasiraiiJrá kl. 11 H f. m. til 7's e. m„ og ef eitthvað vferður eftir, verða miðar einnig afhentir á föstudaginn á ™“ sama stað. Nefradira. Laugavegi og suður í holtið fyrir austan RauðaráTstig og samhliða honum héiti Þvergata. Gatan, sem áður var iagt til að héti Hafstteins- gata, hlaut nú nafnið Naustagata. Göturnar Grófin og Brúnin halda þeinx nöfnum. Umræður um fjárhagsáætlunina stóöu yfir til niiðnættis, er fundar- tíminn var þrotinn. Var felt að framlengja tímann. Síðari hluti 2. umr. um fjárhagsáætlunina. :,fer fxam á morgun. . 1 . Hljémsvcit heldur 2. hljómleik sínn mest komaadi sunnudag. Á;h skránni verða þessi t „Jenaer Symphonie" nótnasafni í háskólabæ: Pýzkalandi fyrir nbkk. og fuilvist er taiið a Eesthoven — muni húri' ungiingsárum hans' og fy íónían, sem hann bjó tii gangarnir að ,,Egmont“, sej er eftir Beethoven,. og aö flautunni“ eftir Mozart. (Hi í.eikinn i fríkirkjunni í fy stjóm Páls fsólfssonar takast sérlega vel, þótt ekki væri þá á að skipa jafnmörgum og hæíum hljóðI:æíaieikurum og hér verða) Einnig leika fjórir menn úr hijúmsveitinni „kvartett" eftir Haydn. — Páll ísólfsson stjómar hijómsveitinni nú samkvæmt til- mælum hennar, og hún er óvenju- vel skipuð í þetta sinn. I>arf því ekki að efa, aö þetta verða ein- live jir beztu h’ 'ónijeikamir, sem hljómsveitin heíir enn þá gefið íölki fcost á að hlýöa á. Mun nú sýna sig, hvort Reykvífcingar 'kunna að meta viðleitni íslenzkra tónlistarmanna tii að láta hið bezía og íuUkomnasta í té með því að sækja vel þessa hljóm- leika, eða hvort þeir sýna hennl íómlæti’ siít fyrir gó'ðri tönlist, eihs og oft hfefir viljað brenna'við, með því' að sitja kyrrir heima. /. Ó. Guðspekifræðslan, Fyrirlestur í kvöH kl. 8V2 á venjuegum stað. Efni: Þróim tíýralífsins. Khöfn, FB., 6. dez. Samtal Briands og Litvinoffs. Frá Genf er simað: Rússar segja, að Briand og Litvinov hafi rætt um déilu þá, sem upp er komin milli stjórnanna í Póllandi og Litauen. Enn fremur hafi þeir rætt um skuldir Rússlands við Frakkland frá dögum hins rúss- nésfca keisaraveldis, og var ákveð- ið að halda áfraní sainningatil- raunum um þær. Loks ræddu þeir um, hvort „tiltækilegt myndi nú að koma á frakknesk-rússneskum öryggissamningi. Fulltrúar Breta og Rússa ræðast við Chamberlain og Litvinov hitt- ust í gær samkvæmt beiðni hins síðar netoda, og ræddu þeir um það, hvort reyna ætti að ná sam- komulagi nú um ensk-rússneskar sættir. Grundvöll til sátta fundu * þeir ekki að þessu sinni, en sam- ræða þeirra er samt talin mjög þýðingarmikil. Búast menn við, að frekari sáttatilraunum verði hald- ið áfram. Sáttatilraun milli Pólverja og Litaua. Frá París er símað: Briand, ut- anrífcismá I aráðherra Frakkiands, hefir tekið sér fyrir hendur að gera tiiraun til þess að koma á sættum mifli Póllands og Litauen. Sáttahorfur taldar betri. «ESmlegur !istam.aðnr. Þessa dagana stendur yfir mál- verkasýning hér í bænum, er dregur mjög að sér athygli margra bæjar' úa. Málarinn, sem hér um ræðir, er kornungur Reyk- vikingur, 20 áxa, Eggert Guð- mundsson, sonur trésmiðs hér í bænum. Fyrir íjórum árum — þá að. eins 15 á:a — byrjaði Eggert fyrst að reyna fyrir sér með pensli og litaspjaidi. En ekkert sést á þess- ari sýningu hans frá þeim árum, því að allar þær myndir, sem fyrir karlmenn, frá kr. 2,85. Torfi 6. Þörðarson, við Laugaveg. Sími 800. Ritsafn efíip Sest PálssoH kostar fyrir áskrifendur fram tiE 15. dez. 1927 kr. 10,00. Innb. kr. 12,50. — Áskriftalistar eru hjá öll- um bókáölum, í afgreiðslum Morgunblaðsins, Alþýðublaösins og Lögréttu í Miðstræti 3. súkku. laði er bezt og eftir gæðum ódýrast. Þetta vita allir, sem reynt hafa, enda eykst salan dag frá degi um alt land. Athugið, að á hverjum pakka og plötu standi nafnið á sýningunni eru, eru málaðar frá því x ágúst í sumar. Myndir þessa korrtunga manns hafa að miklu leyti á sér sér-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.