Alþýðublaðið - 07.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.12.1927, Blaðsíða 3
A&ÞttfiötíCAÐlö 3 10) INjryiH i Qlsem C „Dagsbríraar^-menn ,f Libby’s mjólk. Alt aí jain-góð. Alt ai bezt. Libby’s tómatsósa. Að tilhlutun „Fiskifélags íslands" og skipstjórafé]. • „Aldan“ verður fundur haldinn fimtudaginn 8. p. m. ki. 8 é. h. í kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu. Umræðueíni: * BjÖFganarGiáliin* (þ. e. skipströnd og drukknanir hér við land og víðar og varnir gegn peim). Málshefjendi verður Jón E. Bergsveinsson. Ailir. sem áhuga hafa fyrir málefninu, eru velkomnir á fundinn, meðan húsrúm leyfir, konur jafnt sem karlar. Reykjavik, 6. dez. 1927. * F. h. „FIsMfélags lsíanös“ F. h. skipstlorafél. Hristián Bergsson, Þorsteiim Þorsteinsson, forseti. skipsstjöri. »werzln hefir alt af stærsta og bezta úrvalið af Karlmannatiltnm ¥erð frá 3S kr. ‘ i tekur aS sér ails konar íækifærisprent- , un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiöa, bréf, 8 reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljðtt og við réttu verði. Tömar síldartunnur verða keypt- ar á fiskplanin við Tryggvagötu. Pétur Mofímaim. kennilegan blæ hugsjóna og til- ftnninga. Pær eru allar skýrar og ,ákveðnar. Listin er slétt, en ein- föld. Handbragðið er fast, en á því sjást greinileg merki æsku og dirfsku. Allar myndirnar eru mál- aðar mitt í önnum dagsins, — í tóm. tundum eftir vinnudaginn. Fjöldi fólks hefir sótt sýninguna og nokkrar myndir hefir Eggert a- Ttl ¥Ifllssf;ai>a fer bifreið aila virka daga kl. 3 siÖd. Alla sunnudaga lcl. 12 og 3 fiA BiSreiðastöð Steladús'e. Staðið við heimsóknartímann. Simi 5P1. þegar selt. Myndi hver og einn, sem heflr áhuga fyrir listum og nýtur þeirra, verja þeim tíma vel, er hann eyddi ’uppi á lofti í Góðtemplarahúsinu á málverka- sýningu Eggerts Guðmunrlssonar. Hann er alinn upp við brjóst Reykjavíkur, hefir . aldrei verið studdur af neinum og aldrei haft tækifæri til að kynna sér verk hinna miklu snillinga, sem geymd eru eriendis. Hann er því 'sjálf- þtæður í list sinni, með sjálfstæða þekkingu og sjálfstæÖar tilfinn- ingax, þótt nokkurra áhrifa kenni eðlilega frá því, sem hann heíir fegurstu kynst. Ln. Arsskemtun félagsins verður á föstudaginn kemur í Iðnó. — Fé- lagar! Þar sem þetta er nú eina skemtun ársins, sem þið hafið tækifæri til þess að skemía ykk- ur sameiginiega á, þá ættuð þið nú að fjölmenna á þessa árs- skemtun félagsins. Til skemtunar verður: Fyrst talar Héðinr, Valdi- marsson; þá syngur Sig. Markan einsöng; síðan les Hallgrímur Jðnsson upp. Pá kemur fram hinn gamal- og góð-kunni gamanvisna- söngvari Karl Þorsteinsson og syngur alveg spánnýjar gaman- vísur um Siglufjarðarveni unga fólksins, um nýju stjórnina og annað það, sem gerst hefir upp á síðkastið merkilegaist, og margt fleira, og að síðustu verður Ieikinn sprenghlægilegur garnan- leikur, ,,Frænka Charleys", sem stendur yfir h. u. b. kiukkustund. Á eftir verður danzað frarn eftir nóttu, en ,,orkester“ á að leika fyrir danzinum. Eins og þið sjáið, verður |þetta mjög góð skemtun og verðskuldar að vera sótt. En skemtilegast væri, að þið, hinir eldri félagar, kæmuð nú einu sinni: ásamt konum ykkar til þess að lyfta ykkur upp. Aðgöngumið- ar verða afhentir á morgun frá kl. 11—7'4 í Alþýðuhúsinu og kosta 2 krónur. Útleradar ftpéttíp. Brezka þingið kom samatf aftur 8. nóv. Höfðu þingmennirnir átt frí frá því i júlilok. Fyrir þimgjnu liggja nú ýmis vandamál, atvinnuleysismál- 18, kolanámumáliö o. fl. Liðlega ein milljón og eitt hundrað þús- nnd manna voru skráðir atvinnu- lausir um niánaöamótin okt. - nóv. og fer fjölgandi. Smillie veikur. Verkamannaþingmaðurinn Ro- bert Smillie, sem eitt |Sinn var foringi námumanna, en hætti því vegna heilsuleysis, vaTÖ snögg- lega vedkur fyrsta kvöldið, sem þingið kom saman. Hann var á batavegi, þegar síðast fréttist. Oskar Wilde. Nýlega hefir fundist handritið aö l^iknum „Hertogafrúin frá Pa- dúa“ eftir Oskar Wilde (höfusid bókarimnar „úr djúpunum", er m I kA fetrarfrakkarnlr góðu og hinir viðurkendu Regnfrakkár eru nýkomnir, gef 10% af- slátt af hinu afar-lága verði. Ooðjón Einarsson Langavegi 5. Sfmi Í896. K@yMslaia hefir samia- ad, að kaffibætirinn er tsezírap og iirýgstur. kom út í íslenzkri þýðingu í fyrra). Álitið var, að handrit þetta væri al-glatað. Pað fanst S New- York. Steinhengi eða Stonehenge heita mannyi.kí mikil frá fornöld, sem eru í Eng- Ir vlndlar hafa jafnan þótt bera mjög af öðrum, en þó sérstaklega vindlar frá Van Der. Putt & De Vlom, Eindhoven. Biðjið alt af urn: Cosmos Wiffs, King’s Morning Rule, Marechal Nii Bergerétte, Cosmos Stella. Cosmos Nobleza. III Fást hjá flestum kaupmönnum. Heildsðlubirgðir hjá | L H/f. F. H. K|aptaMss®sa & ©o., B Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.