Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.01.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.01.1936, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Á höfum heimsins. \»IÐ VORUM ÞRÍR og kölluð- um o'kkur einu nafni „bræð- unna“. Allir vorum við hamingju- samir sjómienn. í nærri pví tvö árflæktumst við Um flest höf heimsins, á alls kon- ar skipum, áhyggjulausir og á- nægðir með hluts'kifti okkar í pjóðfélaginu. — Þegar okkur bar að landi, tó’kum við strikið á pá fyrstu knæpu, sem fyrir varð, létum „ankerið falla“ og settumst að drykkju. Þegar við svo höfð- tun gefið kvenfólkinu hýrt auga og stundum slegist við farmenn af öðrum skipurn, var haldið um borð. Þó gat pað komið fyrir. að við gengjum Lengra upp í borgina, mieð pað fyrir augum, að beimsæ’kja kvikmyndahús eða aðra slíka staði — en þær land- göngufierðir enduðu ætíð hjá flöskunni og kvienfóikinu, eins og allar aðrar. Þannig leið tíminn, þrunginn af konum og víni og látlausum hildarleikjum á landi eða sjó. Ef einhv-er h-efði sagt við okkur, að bráðum ættum við að skilja fyrir fult og alt og hver ta'ka sitt stritó í giegnum lífið, h-efði o’kkur pótt pað harla ótrúlegt, svo samrýmdir vor-um við orðnir. En prátt fyrir okkar jiæstum ö- rjúfandi fóstbræðralag, vissumvið harla lítil d-eili hv-er á öðrum. Þeir vissu báðir, að ég var Isle-nd- -ingur og kölluðu mig p-ess v-egna „Island“. Ég vissi aftur á móti að annar peirra vor frá Noregi, og var hann p-ess v-egna kallaður vv vy vv yy vv w w vv w yv vk'1 v< íví :-x xk ><k kk &í kxx/ixk að láta taka mynd af sér, með fjölskyldunni, þegar allir eru í hátíðaskapi. Ljosipðistofa Sigurðar Guðmmidssonar, Lækjargötu 2. Sími 1980. Heima 4980. „Norge“; hi-nn var frá Svípjóð og var 'kallaður „Sverig-e". Allir vorum við á svipuðu r-eki og á- lika að vexti, og öllum pótti okk- |ur gott í staupinu. Norge var afl-eitur með að i-end-a í slagsmálum, sérstakkga pó ef hann hitti -einhv-erja, s-em hann hélt að væru af dönsfcum ætt- um. Hann -kvaðst h-eldur ekki fcuinna að hræðast, og g-erði ýmis- legt til p-ess að sýna, að svo væri. — Þannig bar við t. ð. einu sinni, -er okkur bar að landi í Valencia á gamalli, prímastraðri seglskútu, og við sátum aljir á mauta-ats-sýningu, að hann s-egir upp úr þurru: „Ég ier ekki hrædd- ur við nautið að tarna.“ „Nei, -ekki m-eðan þú situr hér,“ svaraði ég í grandal-eysi. Þ-að skifti svo engum togurn m-eð pað; hann rýkur upp úr sætinu og stekkur inn á sýningarsviðið m-eð rauðan hálsklút flaksandi fyrir framan s-ig. Nautið sá hann strax og ætlar að renna sér á hann, -en hann gat með naumindum vikið sér undan. Hann gerði pað samt með svo snildarlegum hreyfing- um, að áhorfendurnir æptu og klöppuðu. Boli gafst samt ekki upp, og g-erði aðra atrennu, og hefði sjálfsagt drepið hann parna, ef sjálfur „tor-eadorinn“ hefði-ekki komið hlaupandi og 1-eitt athygli nautsins að sér. Norg-e var auð- vitað t-ekinn fastur og 1-eiddur út af leiksviði-nu, á m-eðan áhorf- endurnir hlógu og hömuðust, svo -ekki h-eyrðist mannsins mál. Sverg-e var draumlyndur mjög. og stóð oft tímum saman og horfði m-eð söknuði út yfir hafið. er sólin var að síga út við sjón- deildarhringinn. Hann sagð'st pá vera að yrskja ástarljóð. Stundum tárfeldi hann, en ég sá hann aldr- ei gráta. — Það var ienginn -efi á pví, að hann þráði að komiast heim til ættlands síns, pó svo hann neitaði pví, -er við Norg-e spurðum hann að pví. — Við vor- um hljóðir og dulir, eftir að pessi punglýndiskrst komu yfir Sverg-e, en pau voru fyrirboði mikillar drykkju og oft slagsmála í inæstu höfn. ... Svo var. það eitt sinn, aÖ við vorum skipverjar á tankskipinu „Fort AIbert“. Sverg-e og Norge voru hásetar, en ég hafði verið • forframaður fyrir prem vikum og var nú „stýrissveinn" (kvaríer- master). — Við lágum í Arupa, og áttum að fara paðan daginn Sjóferðasaga eftir Dag Austan. eftir með olíufarm til N-ewYork. — Sv-erge hafði haft punglyndis- ’kast daginn áður, svo nú átti að /fara í I-a'nd og h-el l|? í sig nolkkr- um lítrum af öli og víni. Þeir biðu aðeins -eftir mér, pví ég stóð vörð við landganginn og átti eft- -ir að standa í tvo tíma. — Ann- að Slagið gaut ég auganu aftur á til hád-ekksins (the popp), -en þar sátu nokkrir skipv-erjar að vín- drykkju; par á m-eðal Norge og Sverg-e. Ekki virtist samkomulag- ið v-sra par gott, pví við og vlð urðu smá-slagsmál (par fljúgast menn aldriei á), en pau eru ekki jeilnu sinni í frásögu færandi. Alt í le-inu -k-emur ungur maður hlaupandi upp landgöngubrúnia. Hann heilsar mér m-eð sjómannia- kv-eðju og spyr, hvort ég sé varð- maður (vaktmaður). Ég kvað svo v-era. Hann dregur þá s'kjal upp úr vasa sínum og fær mér. '— Það var frá umboðsmanni félags þess, ier átti Fort Albert, og sýndi að maður pessi hafði verið á skipi frá sama félagi, -en bafði veikst, er skipið var á piessum slóðum fyrir no'kkru, og pá verið settur á sjúkrahús. Nú átti hann að fara með okkur til New York, til pess að fara á skipið aftur. Ég fékk honum skjalið aftur og sagði honum, að hann skyldi fá fyrsta stýrimanni pað, er hann kæmi um horð, en hann væri í landi nú s-em stæði. Síð-an spurðum við hvorn ann- an frétta; hann mig um s'kipið og áhöfnina, hvort nokkuð sögul-egt hefði gerst í síðustu höfn o. s. frv., en ég spurði aftur á móti um skipakomur til eyjarinnar, kvenfólk og vínföng í landi. —■ Hann 1-eysti v-el frá skjóðunni og eftir nokkrar mínútur hafði h-ann — auk fréttanna — sagt mér á- grip af æfisögu sinni. Hann var 17 ára gam-all, fædd- !ur í ,San Francisco, og var af rík- um foreldrum kominn (hann bar pað með sér). Hann strauk að heiman fyrir rúmu ,ári v-egna pess, að for-eidrar ha-ns vildu ekki iLeyfa honunx að farct ,,til sjós“, en vildu að hann g-engi m-entaveginn og yrði prestur. — Hann 'kvaðst skyldi v-erða skipstjóri m-eð tím- anunv pó -ennpá væri hann ekki n-ema pjónn yfirmanna. Foreldr- ar sínir skyldu aldrei finna sig, hvað s-em pau létu leita; pvi hrfnn sigldi undir fölsk-u nafni, og í plöggúm hans væri skráð, að hann væri fæddur í Ncw Or- leans. Hann kvaðst hafa séð nafn s-itt á mörgum sjómannah-eimilum, log eiins í ameriskum blöðum; par væri hann b-eðinn að k-omia h-eim. En það yrði nú -ekk-ert úr heim- förinni, fyr -en hann að minsta kosti væri orðinn hás-eti. Mér leizt v-el á dr-enginn, og fór að telja um fyrir honum. Ég sagði honum, að hann skyldi láta pað verða sitt fyrsia verk, er hann kæmi tiT New York, að skrifa heim; hann myndi aldrei sjá eftir pví. Foreldrar hans gætu ekki tekið hann af skipi og fluít ham?, hieim með valdi, hvort eð væri. Eftir að ég hafði sagt honum, að ég væri ekki nema 20 ára, og. skrifaði alt af heim alinað slagið og fengi -einnig bréf að heiman, kvaðst hann skyldi skrifa heim við fyrsta tækifæri — pað hlyti pó að vera gamau að fá frétttir að heiman, svona við og við. Eftir samtal okkar vildi hainn fara aftur á til sjðma'nnanna, er áður er um g-etið, en ég aftraði honum frá því, sagði honum að bíða svoiítið. Þama aftur á gætta orðið slagsmál pá og p-egar, og það væri mikið hollara fyrir h-ann að standa hér og horfa á, heldur en að fá kannske tennurnar slegn- ar úr skoltinum. — Hann kvaðst vera vanur smáskæxum, -en fyrir utan það veitti sér ekkert af smá- æfingum. Svo v-eifaði hann hend- inni í kv-eðjuskyni og flýtti sér aftur de-kkið. En pað hiefði hann aldrei átt að g-era, pví það varö hans „síðasta ganga“ í pessu lífi. í pví hann hljóp upp stiga pann, er liggur frá tankdekkin* og upp á hád-ékkið brutust út vilt slagsmál, rétt við stigann. Og er dnengurinn -er kominn í efsta prepið, snýr maður sér að lionum og slær hann hnefahögg' upp undir fcjálkann. Svo mikið var höggið, að hann missir af hand- riðinu, tekst á lofí og k-emur meðj höfuðið niður á ieitt tankopið. Fallið var um 10 fet. . Ég meira þaut en hljóp pangað, sem hann lá. Slagsmálin hætt* og allir störðu niður á liggjandi manninn. ítali einn hrópaði, ai petta lnefði verið -eitt af peii* fallegust-u höggum, sem han» hefði séð. Ég ætlaði varla að trú-a nxinun* eigi-n augum, er ég sá, að stórt gat var á höfði drengsins og blóðslettur út um alt; Höfuðið var alt rautt af blóði. (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.