Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.01.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.01.1936, Blaðsíða 6
« ALÞÝÐUBLAÐIÐ Landflótta leikstjóri. IAMERÍKU hefir gosið upp kvittur um pað, að Max Rein- hardt, hinn heimsfrægi, land- flótta Leilkhúsmaður, eigi að öðl- ast am.erísk borgararéttindi. Það er jafnframt sagt, að lrnnn hafi borið fram pessa ósík, pegar hann gerði filmsamning til fimm ára við Warner Brothers. í vitund flestra leikhúsmanna stiendur Max Reinhardt fremstur ailra ieikhúsmanna Þýzkaiands. En í raun og veru er petta ekki rétt. Rieinhardt hefir ekkert sam- band við Þýzkaland annað en pað, að hann talar pýzku full- komlega, og að um íangt skeið var hann aðalmaðurinn í leik- húsiieimi Berlínarborgar. — Rein- hardt er Austurríkismaður, Tékkó- slóvaki eða Lettlendingur; . . . hann weit pað ekki sjálfur, en Þjóðverji hefir hann aldrei verið, og hann hefir ekki heldur kært sig um að vera pað. En hver er pá Max Reinhardt? Hann er Gyðingur. Faðir hans var skóaii, en varð gjaldprotia. Seinna varð hann forsöngvari safnaðar eins í Pressburg, sem fyiir stríðið heyröi undir Austur- ríki, en kom undir Tékkóslóvakíu eftir friðarsamningana. Samt sem áður fékk sonUrinn eltki borgara- réttindi í Prag, og í Austunfiki faefir hann, af formlegum ástæð- fcim, ekki getað feng'.ð borgararéít- indi, pví að fæðingarvottorð hans og kirkjubækur pær, er hann var skráður í, eyðilögðust í beimsstyrjöldinni. Max Reinhardt gietur pví í raun og veru ails ekld sannað, að hann sé til. Eftir stríðið fór hann til Berlín- ar, og var honum par vel tekið. Sosialdemokratiska stjórnin sá piegar, hve mikill fengur var í Kaffibætir. Það er vandi að gera kaffi- vinum til hæfis, svo að hinn r é 11 i kaffikeimur haldi sér. Hann svíkur engan. Eeynið sjálf. Munið að biðja næst um G. S. kaffibæti. Beynslan er ólýgnust. Þetta hefir G. S. kaffi- bætir tekíst. Reiuíiardt fyrir pýzka leikment. Stjómin vildi pví alt fyrir hann gera, sem með sanngirni var hægt að krefjast. Hann var útnefndur heiðursprófessor, honum var boð- inn bústaður í Bellevue-höllinni í Tiergarten, og pegar Reinhardt flýði Berlín, var hann eigandi og stjórnandi eigi færri en átta leik- húsa. En pýzkur ríkísborgari varð Reánliardt áldrei, en pað var vegna ei'nkamáia hans. Reinhardt vildi nefnilega skilja við kon:u sina, Leikkonuna Else Heims, sem hann hafði átt með tvo drengi, sem nú ern uppkomnir; síðan ætlaði hamn að ganga að eiga Helene Thiemig. í pessu skilnað- armáií bar Eise Heirns pað fram, að Reinhardt gæti ekíd Iagt petta mál fyrir pýzika dómstóla, par eð hann væri föðurlandslaus. Þýzku yfirvöidin drógu taum hennar í pessu máli, og síðan hefir Rein- hardt stöðugt leitað framandi pjóðemis. Um tíma ieit svo út, sem hann fengi boigararétt í Lettlandi. Lett- nesku yfirvöldin buðu honum lettoeskan borgararétt gegn pví. að hann dveldi í Riga að minsta íkosti í eitt ár, og hann félst á pað. Reinhardt lieypti hús par í borginm og bjó á senur ýmsar ópterur par og fékk að Pví Lokn'u; torgarabréf og vegabréf. En erv- iðleikum hans var ekki par með lokið. Hjónaskilnaðarmálið, sem valdið hafði honum miMllar á- hyggju, var ekki par mieð úr sög- unni, j>ví að pýzku dómstólamir neituðu að hlýla ákvörðun lett- nesku stjórnarinnar og leyfðu Else Heims að kasta eign sinni á aliar eigur hans, bæði íbúð og leiikhús í Berlín. Þetta var um paö bil sem Hitler kornst til valda í Þýzkalandi. Frá peirri stundu var Reinhardt algerlega eignalaus maður. Hann slapp með naumind- um út úr Þýzkalandi nokkmrn klukkutímum áður en S.-A.-menn brutust ínn í skrifstofur hans í Grosses Schauspíelhaus, til pess að taka hann fastan og flytja í fangabúðir. Nokkrum árum áður en bjetta bar við, hafði Reinhardt fundið athvarf í Austurrífci, sem hann ætlaði að hverfa til, ef hann fengi ekki lengur að starfa í Þýzka- landi. í Salzburg tók hann að sér yfirstjórn „Festspielhaus" og jafnframt var honum fengin yíir- stjóm „Josephstadt“-Leikhússins í Vínarborg. í pessum tveim borg- um dvaldi hann svo til skiftis, par til skósveinar Dolfuss í Vin og nazistarnir í Salzburg sáu á- stæðu til aö brjóta inn rúðúrnar í bústað hans og varpa hiand- spnengjum inn x „FestspieMiaus“. 1 sömu mund fékk hann tilboðið frá Amierífcu. lJý(öir nú pessi samningur pað, að Reinhai'dt sé horfinn Evrópu að fullu og öllu og sé seztur að í Ameríku pann tíma, sem hann kann að eiga eftir að starfa? Sá, sem pekkir baráttu Rein- hardts, leklti við pað að fá sig auglýstan. eða við dutlungafulliar leikstjömur, heldur við pólitísk straumhvörf og blint kynpátta- hatur, og j>ekkir um leið löngun lians til pess, að fá að starfa í fniði, mun ekki undrast pað, pó hann setjist að par fyrir vestan. Samningur Reinhardts við „Grosssr soeietet“ í Kalifomiu er aðeins minsti hluti peirra verk- efna, sem biða hans véstra. Sam- ikvæmt peim samningi er hann aðeiins bundinn við að vera 2 hafa farið fram með annari eins ró og spekt eins og forsetakosn- Ingarnar í Tékkóslóvakíu um drg- inn, enda hafði Mazarýk, sem nýt- ur svo að segja óskiftra vinsælda, pjóðarinnar, bent á Benes sem eftirmann sinn, en hann hefir ver- Þýzkur Mjóðskrafsbrandari. Skömmu eftir að Iiitler varð ríkiskanslari á Þýzkalandi, heim sótti hann Hindenburg ríkis- forseta, sem þá var enn á lífi, á sumarbústað hans, Neudeck. Á sameiginlegri skemtigöngu í garði Hindenburgs, vildi það til, að forseíinn misti vasaldút- mániuði á álri \ 5 ár í Kalifornisi, til pess að búa nokkur leikrit á svið. Hann hóf stari sitt á pví að búa á leiksvið Leikrit Shakespea- nes, „Draumur hásumarnætur" og frumsýningin fór fram á leikhúsi í Hollywood 17. september síð- asti. Var sýningum lokið 16. okt- óber. Enda pótt leikrit petta væri pýnt í Hollywood, stóð sýningin pkki í mieinu sambandi við kvik- myndaframleíðsluna. En pegar Reinhardt hafði sýnt eigendum kvikmyndaverkbólanna í Hoily- wood, hvað hægt væi'i, að íöfra fram í Hollywood-hlíðunUin. voru peir ekki iengi að bjóða i gullfuglinn. Og fyrsta firmað, sem fékk hann á fcrókinn, var WarnieE1 Brothers. En hvor aðilanna skyldi, Jregar tímar líða, sjá meir eftir pví, sem hefir gerst. Rcinhardt ■— eða iö samstarfsmaður Mazaryks uia margra ára sfeeið. Myndin hér að ofan er tékin daginn sem Benes var kosinn. Á myndinni sjást fi® vinstri Malypetr, forseti neðri deildarinnar, Benes ríkisforsetí. Hodza forsætisráðberra og Sou- kup, forseti efri deildarinnar. inn sinn. Hitler fiýtti sér a® taka hann upp, en bað Hinden- burg að gefa sér vasaklútínn tál endurminningar um hann. „Ne*. lofið mér að halda vasaklútn- um“, svaraði hinn aldurhnigni forseti. „Hann er það eina, sem ég fæ að stinga nefinu í orðið“. Þjóðverjar. Forsetakosningar í Tékkóslovakíu Sjaldrm munu forsetakosningar

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.