Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 19.01.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 19.01.1936, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 BlÓ: 20 milj. unnusiur. ^iyndin, sem Nýja Bíó sýnir á n®stunni, hieitir 20 milljón unn- 'istur. Aðalhlutverkin leika: Pat OBiSen, Dick Powell, Ginger Ro- @ers o. fi. Öni myndarinnar er á pessa ^i^; Rush Blake, sem er starfs- ^nöur við útvarpsstöð í New- 01k, hefir verið sagt upp stöð- Unni. Uöi sama leyti heyrir hann Uddy Clayton syngja í nætur- iúbb í Hollywood. Hann verður ®Vo hrifinn af rödd Claytons, að ■*ann fer með hann með sér til N°w York. Clayton er mjög góður söngv- BlÓ: ftíkislögreglan. *iyndin, sem bráðlega verður synd á Gamla Bíó, er lýsing á starfsaðferðum amerísku ríkis- ari, en mistekst i fyrsta sinn, sem hann syngur í útvarpið. Peggy, sem hefir fasta stöðu við útvarpið sem söngkona, hef- ir orðið ástfangin af Cayton. Lætur hún af stöðu sinni, þar sem hún getur haft ofan af fyrir sér á annan hátt, en Clayton fær stöðuna. Svo ætla pau að gifta sig. En forstjórar útvarpsins kæra síg ekkert um, að Clayton gifti sig, þar sem f»eir álíta, að hinar 20 millj. unnustur hans víðs veg- ar um landið kæri sig ekkert um að hlusta á hann, pegar þær kom- ist að raun um, að hann sé gift- ur. lögreglunnar á vorum dögum, par sem öll hjálpargcgn nútíma-tækni eru tekin í þjónustu réttvísinnar, og par sem hægt er að stjórna hinni fljúgandi lögreglu gegnum útvarp. Aðalhlutverkin leika: Fred MacMurray, Ann Sheridan, Guy Standing, William Frawly o. fl. Petta er ósvikin amerísk mynd, sem sýnir glögt, hversu vel am- erísik lögregla er skipulögð, enda eru Ameríkumenn löngu frægir fytár glæpamálamyndir sínar. I þessari mynd eru lí'ka öll hin eft- irsóttu kvikmyndanúmer: glæpa- menn, hetjur, fagrar konur og sfcritnir karlar. Myndin er bygð yfir nýútkominn róman eftir am- erísfca rithöfundinn Karl Detzer. FEGURÐARDROTNING EÐA ..? Frh. af 3. síðu. lagi, alt af að leita ga'.funnar, og þeir vita að lnin er til, en þeir bara finna hana aldrei. Þeir þylkj- ast sjá hana, fálma eftir henni, missa fótfestuna og falla í hyl- dýpið. Það eru örlög. Það hefir verið dálitið spaugi- legt tilsýndar, þegar maðurinn mieð hrosshausinn leiddi gesti sína inn í Sfcippergötuna, enda þótt það hafi fcannske ekki verið óvanaleg sjón. Sjálfur gekk hann á undan og lagði undir flatt, með hendurnar fyrir aftan bafc. Rétt á eftir honum fcomu hásetarnir frá S/s. „Landia". Fremstir gengu tveir sjóarar frá Bergen með sfeyrtuna flakandi frá sér. Næst- ur þeim gekk Marokko-Hans. Hann gekk hægt og settlega, enda var hann á nýjurn skóm. Strákur- inn frá Larvik gapti af undrun yfir öllu, sem hann sá. Túnsberg- Kalli dustaði ósýnilegt ryk af jakkaboðangi sínum. Ölafur Ól- afsson gnæfði upp úr hópnum, eins og símastaur. Við Skippergötuna voru eintóm- ar fcnæpur. Inni heyrðist söngur og hljóðfærasláttur. Við miðja götuna stóð „Danska mamm'a". Þar nam hópurinn staðar. Maður- inn með hrosslrausinn pataði í ákafa og stefndi síðan þráðbeint á dyrnar. I fyrstu var hvergi rúm fyrir mannskapinn. Það varð að ná í borð og stóla, auk þess varð að bera út dauðadrukkinn mann, sem Iá á gólfinu. Bar-matrónan taldi sjómennina á fingrum sér og borgaði „hrosshausnum" þrjá franka á nef. Það glamraði í glösum og menn töluðu hver upp í annan. En Túnsbergs-Kalli sat og starði. Hann heyrði ekki glasaglauminn eða hlátrana. Við bardisfcinn stóð ung stúlka. Hún ’ var með gullið hár, andlitið var hvítt, eins og marmari, augun silkimjúk. Hún horfði ekki á neinn sérstakan og virtist engan gaum gefa að því, sem á g®kk umhverfis hana. Það var óhugsandi, að hún tilheyrði þessari götu, — og Túnsbergs- Kalli starði. Maður kom inn með handtösku og lagði hana á bardiskinn. Svo opnaði hann töskuna og tók upp perlufesti. Stúlkan brosti og mað- urinn lagði festina um háls henn- ar. Maðurinn gekk eitt skref aftur á bak og horfði á stúlkuna að- dáunaraugum. Stúlkan óg festina í hendi sér. Svo fór festin aftur niður í handtöskuna. Þá hætti Túnsbergs-Kalli að stara. Alt í einu var hann kominn til þeirra. Hann tók festina af manninum og fékk stúlkunni liana. Stundarkorn horfði hann á hana, og hún á hann. Svo brostu þau bæði. Svo hnipti fcauphöndlarinn í olbogann á Kalla: — 150 franka, kæri vin- ur. Túnsbergs-Kalli varð að láta sinn síðasta eyri. Svo settist stúlk- an hjá honum, horfði í augu hans og fór að þvaðra einhverja endi- leysu. Þaö var kallað á Tuns- bergs-Kalla. „Hrosshausinn hafði stungið up pá þvi, að allir færu inn á „Forty Mile“. Ólafur Ólafs- son stóð i dyrunum og beið. — Kemurðu með? hrópaði hana. Túnsbergs-Kalli leit á stúlkuna og sagði: — Ég verð eftir hjá stúlkunni. — Verðurðu eftir hjá hórunni? sagði Ólafur ólafsson. Túnsbergs-Kalli fölnaði og stóð á fætur. Þeir höfðu ekki fleiri orð um það, en slógust af mifcilli hreysti. Stúlkan stóð í dyr- tinum og hampaði festinni í 'hendi sér. Hásetarnir voru þögulir. Túnsbergs-Kalli valt af ur á baik að dyrunum og hrækti út úr sér nokkrum tönnum. Hinir fóru. Hann var skamma stund inni á fcnæpunni hjá stúlkunni. Þau á- kváðu að hittast aftur næsta

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.