Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 19.01.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 19.01.1936, Blaðsíða 8
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ kváðu að hittast aftur næsta hét Lizi. EFTIR ÞESSA nótt' kom annar dagur. Tunsbergs-Kalli var skotinn í Lizi, og þegar rökkva tök sló hann Tom svarta um 20 franka. Svo fór hann í land og stefndi til „Dönsku mömmu“. Hann beið lengi, en Lizi kom ekki. Hann drakk eitt glas af öli og jkeypti vTnflösku. — Lizi kemur ekki, sagði hann við sjálfan sig; en hann hefir hlotið að segja það hátt, því bar-matrónan svaraði: — Nei, Lizi kemur ekki. Og Tuns- bergs-Kalii fór aftur að stara út í loftið. Nei, hún kom ekki, og {>ess vegna varð hann að drekka vínið sitt einsamall. Hanum fanst ójiolandi hiti parna inni og fór út, en það var alls staðar sami hitinn. Þarna niðri á horninu gekk ung stúlka á háum, frönskum skóm. Hann elti hana uþp tröppjur — í inyrkri og þrýsti peningunum í hönd, sem Iiann ekki sá. Svo kveikti hún ljósið. Hann rak upp hálfkæft óp. Frammi fyrir honum stóð Lizi brosandi, grim iar- leg; augun voru steinhörð) hárið eldrautt og hörundið gróft. Hann þaut í skielfingu niður tröppurnar. en hæðnishlátur gali við utan úr myrkrinu. Hann reikaði um, hálf- blindur og húfulaus, rakst á lög- negluþjón, sem sagði eitthvað ljótt um ferðalag hans. Loksins fann hann S/s. „Landia", eftir mlkla leit. Hann skreið upp á þiljur og fálmaði sig f am í. Hann þneifað i sig áfram, þangr.ð til hann fann kojuna hans Ólafs Ól- afssonar og ýtti við honum. — — Ólafur! Hún var þá eftir alt saman bara venjuleg hóra. Ólafur Ólafsson fékk sér væna skrotölu og tuggði sem ákafast stundarkorn. Svo spýtti hann virðulega ofan í annan nýja skó- inn hans Marokko-Hans. Fyrir stutíu síðan kom flug- kappinn frægi, Charles Lindbergh, með fjölskyldu sinni til Eng- lands, til jiess að setjast þar að r Oeirðirnar í Kairo. Stalskir hermenn gera við skóna sína. ítölsku hermennirnir hafa haft ióg að gera síðan Mussolini rak )á til Abessiníu, og ekki munu innir þeirra hafa minfcað við það, að flótti hefir brostið í liði þeirra, enda munu þeir þá ekki síður en í framsókn hafa þurft á því að halda, að skómir þeirra væru í góðu standi. Á myndinni hér * ofan sjást þeir vera að g^ra v* skóna sína, og vegna hinna 111 _ hita eru þeir berir niður að nú* skyldi verða rænt, eins og hinu eldra. Myndin sýnir Lindbergh með yngra barnið á handleggn- um. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. STEINDÖRSPRENT tí-V- Undanfarið hefir verið mikið rætt um andúðina gegn Bretum í Egyptalandi. Eru það egypzkir þjóðernissinnar, sem staðið hafa fyrir þessum óeirðum; hafa stúd- entar ve.ið þar í fbroddi fylkingar. Rak svo langt í Iþessum efnum, að háskólanum í Kairo var lokað um um óákveðinn tíma. Flýði hann frá Ameríku sakir stöðugra hót- ana frá amerískum barnaræningj- um um, að yngra barni hans sfceið. Myndin hér að ofan sýní^ þjóðernissinnaða uppreisnarmeo* í Kairo; sem hafa náð sporvag*® á sitt vald.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.