Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.01.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.01.1936, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐIÐ wsu nokkur hlutverk meðal awnars í „Ræningjunum" eftir Schiller, „Verkfallinu" eftir Hoyer og nokkrum fleiri leik- ritum, en alt voru þetta smá~ Mutverk, sem mér þótti lítið til koma. Nokkru síðar kom hingað danskur leikflokkur undir stjórn ftitz Boesens og réðist ég til hans til að leika nokkur hlut- v«rk. Hann sýndi hér oft og alt aí á dönsku, og lék ég t. d. eina aðalpersónuna í „Elverhöj". Fyrsta einkaskemt- unin. Og svo kom að því merkilega atriði í æfi minni, að ég ákvað *& halda eigin skemtun í Iðnó. ^S gekk í marga daga titrandi ¦Utn göturnar af spenningi yfir pví, hvernig þetta myndi ganga, yfir því hvort ég myndi fá nokkra aðsókn og einnig því, wemig ég myndi standa mig. Og svo fór ég að selja' að- göngumiðana, kaldur og heitur a ^isl, með titrandi róm, og að- ®&agumiðarnir voru rifnir út á ^rápstundu og síðan hafa allir a^gongumiðar, sem ég hefi gef- 5® út á mitt eigið nafn verið ^ifnir út á svipstundu. Þetta Var í marz 1912. Á þessari pkemtun hermdi ég aðallega f «ftir ýmsum leikurum úr Leik- félaginu. Eg fekk dynjandi lófa- *lapp 0g agæta dóma, og tók ^inn með stormi, eins og sagt * og endurtók skemtunina hvað ^"tir annað. Og nú bauð Leik- íelagið mér aftur hlutverk, sem *S þóttist geta unað við. Lék ¦*% þá aðalhlutverkið í "Sherlock Holmes", er Jens B. ^aage hafði þó leikið áður jjWýðisvel, eins og við var að fjaöt af honum. Nú var hann ^beinandi, og góður og sam- **sWamur leiðbeinandi. Ég *^kk einnig góða dóma í þetta ¦**#*• Og nú, eftir að hætt var J8 sýna þetta leikrit, tók ég mér **ð á hendur og fór út á land, Tu* alt sem ég atti til af huS~ kki> gamni og alvöru og hélt *^e»itanir á mörgum stöðum ^ staðar við geysilega aðsókn 2» síðan hefi ég haldið því ^m, en hætti því þó um _ °kkurra ára skeið, eíns og ég **9 síðar að. Á þessum ferða- Sum um landið hefi ég eign- . -fjöida marga vini, sem alt tagna mér, þegar ég kem og , s staðar er ég borin á hönd- *, þegar ég kem og á hvaða wnaa sem ég kem. ^ftur til Hafnar. Arið 1914 fór ég aftur til til „Nordisk Film", sem þá var Kaikið kvikmyndafélag. Ég lék þá fyrsta skifti í kvikmyndum, en alt af fremiu' lítil hlutverk, enda var ég byrjandi. Ég fekk þó sæmilegt hlutverk í einni kvikmynd, sem hét „Barnið", þar sem ég lék stúdent og var sú mynd á þeim árum sýnd hér í bænum. Ég hefi fulla ástæðu til að ætla að ég hefði komist á hina grænu grein þarna hjá „Nordisk Film", hefði heimsstríðið ekki skollið á um haustið 1914 og kipt fótunum algerlega undan félaginu. Það hafði mikinn og góðan markað í Þýzkalandi, en hann lokaðist algerlega um leið og stríðið braust út og varð fé- lagið að hætta. Ég fór þá heim um haustið, og héit skemtanir bæði hér í 'bænuin og úti urn iand. En mig ^au lP«iannahafnar og réðist þá Bjarui sem „uergkóngurinn" í „Kinnarhvolssystrum". dreymdi enn dagdrauma og mig hefir eiginlega alt af dreymt slika drauiaa. Ég vildi nota öll tæiiifæri, hvar 'sem þau byðust, og ég vildi ekki einungis bíða þess, að þau bærust upp í hend- ur mínar, ég vildi búa þau sjálf- ur til, já, heldurðu ekki að það sé fjári sniðugt, að reyna að búa sc-r sjálfur tækifæri? Á leið til New York Kvikmyndirnar voru um þetta leyti fyrst fyrir alvöru að ryðja sér til rúms og þá aðallega í Ameríku, þar sem alt átti þá upptök sín. Sjómenn, verka- menn, iðnaðarmenn og yfirleitt aMs konar fólk úr öllum stétt- um, cem hylti mig á hverri skemtun æsti mig upp og gaf mér hugrekki til stórf eldra akvarSana, sem ég gekk Iengi ANDRÉS BJÖRNSSON OG BJARNI I „SHERLOCK HOLMES" vel með, eins og ólétt kona. Ég safnaði fé, smakkaði ekki neitt, sparaði og var nirfill, eins og „Sæmundur með sextán skó", vinur Guðbrands Jónssonar, og fastákvað það, að fara til ,Ame- ríku. Ferðir voru þá mjög tíðar héðan tií Vesturheims. Evrópa var öll lauguð í blóði sinna sona, sem drápu hvern annan fyrir auðvaldið og hershöfðingjana, og svo lagði ég af stáð einn góðan veðurdag með veskið fult af peningum, og þegar ég sigldi út úr höfninni datt mér í hug vísa Káins: „Svo flúði ég feðra grundu, mér fanst þar alt of þurt. Að leita fjár og frama, ég fullur sigldi burt." Svo sigldi ég eins og herkóng- ur gegn um tundurdufl, hugsa ég, og ails konar djöfulskap og kom fyrst til Halifax. Ég kom þangað í maí. Hefði ég komið þangað einum degi áður, þá hefði heimurinn líkast til mist mikinn mann á voveif- legan hátf, því að þann dag varð ægilég sprenging á höfninni. Herskip, hlaðið af .sprengjum og alls konar morðtólum sprakk í loft upp á höfninni. Skip sundr- uðust, fjöldi húsa við höfnina hrundi, mikill f jöldi týndi lífi og mörg hundruð manna særðust. Um líkt leyti og við komum til Halifax kom Gullfoss þangað og með honum var skáldið Stephan G. Stephansson á leið heim til íslands. Svo fórum við frá Halifax og héldum til New York. Ég man, hvað ég logaði af eftirvæntingu eftir að f'á að sjá þessa miklu borg, með skýja- kljúfunum og öllum miljóna- mæringunum. Er við sigldum inn til borgarinnar var mikil þoka yfir öllu. Ég horfði eftir- væntingarfullum 'augum til lands, en sá ekkert lengi vel. Alt í einu virtist mér sem ég sæi fjallstind gægjast fram í heiðríkjunni, hann var ljós og þráðbeinn, mér fanst þetta ein- kennilegur f jallstindur, enda kom það brátt í ljós, að þetta var einn af skýjakljúfunum, og fyrst, er ég kom auga á Frelsis- gyðjuna sýndist mér hún „slaga". / Chicago - Fyrsti k vikmyndaleikurinn Ég var ekki lengi í New "Tork að þessu sinni. Ég skoðaði eins mikið af þessari miklu borg og ég mögulega gat á ?vo stuttum tíma, aðallega listasöimn, en hélt svo til Chigagó, til, vinar míns þar. Ég hafði kynst hon- um meðan ég var í Kaupmanna- höfn, en hann var Norðmaður og var'nú blaðamaður í Chigago Ég hafði skrifast á yið hann í öll þessi ár. Hann tók mér opn- um örmum og ég dvaldi á heim- ili hans meðan ég var að leita mér atvinnu, sem ekki var þó hélt svo til Chigago, til vinar innflytjendur kallaðir ,,græh- jaxlarnir". Eg fekk svo vinnu við leik- tjaldamálun og vann að því um skeið, en eftir því sem ég komst betur inn í málið og samlagað- ist hinum nýju aðstæðum, fór ég að nálgast kvikmyndafélög- in og skrifstofur þeirra. Á þess- um árum var aðalkvikmynda- framleiðslan í Chigago. Þá voru stærstu kvikmyndafélögin þar „Essany" og „Vitagraph". — Chaplin byrjaði hjá „Essany" og lék þar í smámyndum, sem þegar eru fyrir löngu orðnar kunnar, en ári áður en ég kom hafði Chaplin flutt sig til HoIIy- wood ásamt fleiri leikurum. fÉg fekk svo loks tækifæri. Ég fekk hlutverk í kvikmynd, f sem átti að sýna atvinnurekst-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.