Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.01.1936, Qupperneq 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.01.1936, Qupperneq 3
alþýðublaðið 3 ^ísu nokkur hlutverk meðal aanars í „Ræningjunum“ eftir Sehiller, „Verkfallinu“ eftir Boyer og nokkrum fleiri leik- ritum, en alt voru þetta smá- tíutverk, sem mér þótti lítið til kotna. Nokkru síðar kom hingað ðanskur leikflokkur undir stjóm í*ntz Boesens og réðist ég til hans til að leika nokkur hlut- verk. Hann sýndi hér oft og alt af á dönsku, og lék ég t. d. eina aðalpersónuna í „Elverhöj“. Fyrsta einkaskemU unin. Qg svo kom að því merkilega átriði í æfi minni, að ég ákvað halda eigin skemtun í Iðnó. % gekk í marga daga titrandi Urn göturnar af spenningi yfir Því. hvemig þetta myndi ganga, yfn- því hvort ég myndi fá hokkra aðsókn og einnig því, tvemig ég myndi standa mig. Og svo fór ég að selja' að- göngumiðana, kaldur og heitur a vód, með titrandi róm, og að- góngumiðarnir voru rifnir út á 8vipstundu og síðan hafa allir aÖgÖngumiðar, sem ég hefi gef- '**’ út á mitt eigið nafn verið r:>fnir út á svipstundu. Þetta Viir í marz 1912. Á þessari súemtun hermdi ég aðallega eftir ýmsum leikurum úr Leik- félaginu. Ég fekk dynjandi lófa- ^lapp 0g ágæta, dóma, og tók úæinn með stormi, eins og sagt <ör °g endurtók skemtunina hvað ^ftir annað. Og nú bauð Leik- félagið mér aftur hlutverk, sem ^ þóttist geta unað við. Lék ^ þá aðalhlutvei'kið í yj^berlock Holmes“, er Jens B. aage hafði þó leikið áður ^výðisvel, eins og við var að .. af honum. Nú var hann töbeinandi, og góður og sam- ^kusamur leiðbeinandi. Ég kk einnig góða dóma í þetta ,akifti. Og nú, eftir að hætt var sýna þetta leikrit, tók ég mér að ^érð 4 hendur og fór út á land, ’ alt sem ég átti til af hug- ( kki, gamni og alvöru og hélt etntanir á mörgum stöðum ^ staðar við geysilega aðsókn Jjf síðan hefi ég haldið því ^.rn, en hætti því þó um 0 kurra ára skeið, eins og ég síðar að. Á þessum ferða- §Um um landið hefi ég eign- fjÖlda marga vini, sem alt a£na mér, þegar ég kem og úm Staðar er eS borin á hönd- K ’ Þegar ég kem og á hvaða a sem ég kem. Aftur iil Hafnar. Árið 1914 fór ég aftur til ^au Pmannahafnar og réðist þá til „Nordisk Film“, sem þá var mikið kvikmyndafélag. Ég lék þá fyrsta skifti í kvikmyndum, en alt af fremur lítil hlutverk, enda var ég byrjandi. Ég fekk þó sæmilegt hlutverk í einni kvikmynd, sem hét „Barnið“, þar sem ég lék stúdent og var sú mynd á þeim árum sýnd hér í bænum. Ég hefi fulla ástæðu til að ætla að ég hefði komist á hina grænu grein þama hjá „Nordisk Film“, hefði heimsstríðið ekki skollið á um haustið 1914 og kipt fótunum algerlega undan félaginu. Það hafði mikinn og góðan markað í Þýzkalandi, en hann lokaðist algerlega um leið og stríðið braust út og varð fé- lagið að hætta. Ég fór þá heim um haustið, og hélt skemtanir bæði hér í bæniun og úti um iand. En mig •r Bjanii sem „i>ergkóngurinn“ í „Kinnarhvolssystrum“. dreymdi enn dagdrauma og mig hefir eiginlega alt af dreymt slika drauma. Ég vildi nota öll tæk ifæri, hvar sem þau byðust, og ég vildi ekki einungis bíða þess, að þau bærust upp í hend- ur mínar, ég vildi búa þau sjálf- ur til, já, heldurðu ekki að það sé fjári sniðugt, að reyna að búa sór sjálfur tækifæri? Á leið til New York Kvikmyndimar voru um þetta leyti fyrst fyrir alvöru að ryðja sér til rúms og þá aðallega í Ameríku, þar sem alt átti þá upptök sín. Sjómenn, verka- menn, iðnaðarmenn og yfirleitt alls konar fólk úr öllum stétt- um, cem hylti mig á hverri skemtun æsti mig upp og gaf mér hugrekki til stórfeldra ákvarðana, sem ég gekk lengi ANDRÉS BJÖRNSSON OG BJARNI í „SHERLOCK HOLMES '. vel með, eins og ólétt kona. Ég safnaði fé, smakkaði ekki neitt, sparaði og var nirfill, eins og „Sæmundur með sextán skó“, vinur Guðbrands Jónssonar, og fastákvað það, að fara til ,Áme- ríku. Ferðir voru þá mjög tíðar héðan til Vesturheims. Evrópa var öll lauguð í blóði sinna sona, sem drápu hvern annan fyr-ir auðvaldið og hershöfðingjana, og svo lagði ég af stað einn góðan veðurdag með veskið fult af peningum, og þegar ég sigldi út úr höfninni datt mér í hug vísa Káins: „Svo flúði ég feðra grundu, mér fanst þar alt of þurt. Að leita fjár og frama, ég fullur sigldi burt.“ Svo sigldi ég eins og herkóng- ur gegn um tundurdufl, hugsa ég, og ails konar djöfulskap og kom fyrst til Halifax. Ég kom þangað í maí. Hefði ég komið þangað einum degi áður, þá hefði heimurinn líkast til mist mikinn mann á voveif- legan hátt, því að þann dag varð ægileg sprenging á höfninni. Herskip, hlaðið af sprengjum og alls konar morðtólum sprakk í loft upp á höfninni. Skip sundr- uðust, fjöldi húsa við höfnina hrundi, mikill f jöldi týndi lífi og mörg hundruð manna særðust. Um líkt leyti og við komum til Halifax kom Gullfoss þangað og með honum var skáldið Stephan G. Stephansson á leið heim til íslands. Svo fórum við frá Halifax og héJdum til New York. Ég man, hvað ég logaði af eftirvæntingu eftir að fá að sjá þessa miklu borg, með skýja- kljúfunum og öllum miljóna- mæringunum. Er við sigldum inn til borgarinnar var mikil þoka yfir öllu. Ég horfði eftir- væntingarfullum augum lands, en sá ekkert lengi vel. Alt í einu virtist mér sem ég sæi fjallstind gægjast fram í heiðríkjunni, hann var Ijós og þráðbeinn, mér fanst þetta ein- kennilegur fjallstindur, enda kom það brátt í ljós, að þetta var einn af skýjakljúfunum, og fyrst, er ég kom auga á Frelsis- gyðjuna sýndist mér hún „slaga“. / Chicago - Fyrsti k vikmyndaleikurinn Ég var ekki lengi í New "!ork að þessu sinni. Ég skoðaði eins mikið af þessari miklu borg og ég mögulega gat á svo stuttura tíma, aðallega listasörnm, eu hélt svo til Chigagó, til vinar míns þar. Ég hafði kynst hon- um meðan ég var í Kaupmanna- höfn, en hann var Norðmaður og var nú blaðamaður í Chigago Ég hafði skrifast á við liann í öll þessi ár. Hann tók mér opn- um örmum og ég dvaldi á heim- ili hans meðan ég var að leita mér atvinnu, sem ekki var þó hélt svo til Chigago, til vinar innflytjendur kallaðir „græn- jaxlarnir". Ég fekk svo vinnu við leik- tjaídamálun og vann að því um skeið, en eftir því sem ég komst betur inn í málið og samlagað- ist hinum nýju aðstæðum, fór ég að nálgast kvikmyndafélög- in og skrifstofur þeirra. Á þess- um árum var aðalkvikmynda- framleiðslan í Chigago. Þá voru stærstu kvikmyndafélögin þar „Essany“ og „Vitagraph". — Chaplin byrjaði hjá „Essany“ og lék þar í smámyndum, sem þegar eru fyrir löngu orðnar kunnar, en ári áður en ég kom hafði Chaplin flutt sig til Holly- wood ásamt fleiri leikuruni. Ég fekk svo loks tækifæri. Ég fekk hlutverk í kvikmynd, til | sem átti að sýna atvinnurekst-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.