Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.01.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.01.1936, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ feafa veitt því eftirtekt, aö um hálfsmánaðartími leið jafnabar- kga milli þessarar yfirtroðslu htennar á skipsaganum. Og einn oiaður fann líka þetta lögmál. Það var brytinn. Einn sunnudag eftir að ég hafði hjálpað honum á frívakt minni, gaf haun mér stórt býtingsstykki. Hnausinn var svo stór, að mér var fyrirsjáahlega ómögulegt að Ijúka honum í einu; það var sjaldgæft að brytinn sýndi slíka ra«sn, og ég þakkaði fyrir mig méð nokkurri undrun. »£g sikal segja pér drengur °wrin, að ég tók eftir pví strax í fyrsta sinn, þegar þú skiftir um hálshnýtið á kéttlingunum," sagði "ann | alt í (einu f yrirvaraalaust. „Skifti? Kettlingunum?" át ég s*arnandi eftir honum og stóðst *^ki hið rannsakandi oiugnaráð «ans. „Þetta var fjári vel lei'kið af Þér," hélt hann áfram, og mlér lí'k- ar það vel, að reynt sé áb skifta ^ jafnast gæðum lífsins. En Það gæti hent sig, að sumir aðr ir "&1 4 skipinu tækju aðra afstöðu tíJI málsins, og þá gæti orðið há- vaði." % þakkaði honum fyrir að- vörunina og hann virtist lesa úr Ur augum mínum spurningu, sem 9ar í huga mér, því hann hélt á- warn: „Pegar kettlingarnir voru °*öp Mitlir, í eldhúsinu hjá mér, ©erði ég örlítið mark í eyrað á öðrum þeirra, til þess að ég gæti Þiejkt þá sundur. Síðan hefi ég ^ð skift mér af litlu greyjun- Um. «n get alt af þekt þá af þessu ^yrnamarki. — Ég er viss um, a^ Þeir strjúka í land þegar færi Stefst," bætti hann við. Eftir að ég hafði lofað að fára varlegar framvegis, fór ég á af- ^"^inn stað, þar sem ég gæti j!"iiiii;niiiiiiiiiii m||li:""i iuii!IL,i Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðinu: Rógbrauð á 40 aura. Normalbrauð á 40 aura. Eranskbrauð heil á 40 au. hálf á 20 áu. Súrbrauð heil á 30 aura. — hálf á 15 aura. Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og *s. Sendum um allan bæ. Pantið í síma 1606. ' Brauðgerðarhús: Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavík. líl borðað býtinginn minn í inæði og íhugað, hvernig ég gæti bezt unn- ið að þvi, að réttlætinu yrði frain- vegis fullnægt. Ég lá endilangur á siafnþilfar- jinu í forsælunni. AK í einu var kisa komin og fór að nudda sér upp við mig. Það voru aðeins tveir dagar til næstu skifta, og hún virtist nú vera að SEekja um styttingu á tímanum! Kettlingarn- ir voru nú farnir að venjast þess- um sk'itum á hlutverkum, og í seinni tíð hafði ekki borið eins milkið á óþægilegum afleiðingum af skiftunum eins og áður. Þegar £g leysti hnýtið af skipstjóra-kisu og hnýtti það á skipshafnar-kisu, virtust þær kunna hvor sitt hlut- verk, og hin afsetta skipstjóra- kisa flýtti sér, ósköp aumleg í látbragði, fram í skotið sitt, eins og hún vildi ekki horfa upp á hamingju stallsystur sinnar. Svo skiftu þær af;ur um hlutverk eft- ir hálfan mámið. Athöfnin var ósköp einföld og alt af sú samaa: að leysa hálshnýtið af annari og binda það á hina. Við vorum nú búnir að vera marga mánuði í siglingum. Við höf ðum fyrir löngu farið frá Spáni. Þaðan sigldum við til. Vesturheimseyja og vorum nú á siglingu í Mexíkóflóanum á leið til Pensacola á Flórídaskagíanum til að sækja'timburfarm. Kettlingarnir voru nú næstum því fullvaxnir og svó fallegir og hraustlegir þrátt fyrir alt, að ekki varð betur á kosið. 'Mér þótti ákaflega vænt um þá og var hnugginn yfir því, að verða bráð- um að leggja niður hlutverk mitt sem örlagadís þeirra. Kisa — skipshafnarkisa í þietta sinn — kom til mín þar sem ég sat í þessum þönkum, setti upp krypípu og malaði. Hún nuddaði sér upp , við fótinn á mér, leit svo upp til að sjá hvernig ég tæki þessu, kom svo til baka og endurtók sama leikinn, til að koma sér í mjúkihn h^rá mér. Þetta endaði eins og venjulega með því, að ég fór að strjúka henni. Þegar skipstjórinn vaknaði morgun einn, ?nokkrum dögum síðar, ætluðu augun út úr höfð- inu á hönum af undrun. Það var^ líka ástæða til. Við fótagaflinn á rtíkkju hans, þar sem skipstjóra- kisa var oft vön að sitja um fóta- ferðartímann, voru komnir tveir foettir. Báðir voru 'nákvæmlega ieihs, báðir voru með rautt háls- hnýti og á báðum hnýtunum stóð með útkliptu prentletri, senf límt var á borðana, skýrum stöfum: Sk^psfjóm-kisa. — Skip tjóm-kisa. Skipstiórinn var í hjarta sínu beztí karl, og það má ekki dæmja hann hart af atvikinu með vind- ihnn. Hann fann neistann í glettninni og þessi brella skemti honum. Alt fór því eins og bezt varð á kosið. Upp frá þessu var lekki framar neinn sérstakur skips- hafnarlköttur eða sérstakur skip- stjóraköttur, héldur voru nú báð- ir kettirnir jafn réttháir; báðir fengu nu að sofa í búrhorninu, báðir fengu sama fæði, báðir gátu nú sleikt sólskinið saman eða gengið saman á þilfarinu. Hingað til. höfðu þeir notið alls þessa Sfivor í sínu lagi, en nú gátu þeir notið þess í félagi — og það var hinn mikli munur. Menn furðuðu sig stundum á því, hvað skipsriafnarkisa var fljót áð venjast umsikifíunum, en þeir tveir, sem vissu ástæðuna, eyddu því venjulega. Stöku sinnum eftir þetta tók . brytinn á rausn sinni og gaf mér vænt stykki af býtingnum góða, og lét venjulega fylgja því ein- hver ummæh af þessu tæi: „ÞaÖ var ekki svo vitlaust hjá þér, þetta.] með ketlingana — og það fór betur en ég bjóst við." Venjulega sagði ég á ensfeu, — ég var líka tekinn tií við ei- lendu tungumálin: „Kærar þakk- ir," en bætti svo við á sænskla. (með sjálfum mér): „Gamli, góð- hjartaði Grautar-Hialli!" Ól. Sv. pýddi. Kvikmyndahúsin: Gamla Bíó: Stúlkan, sem vildi eignast miljónamærmg. Næsta mynd, sem Gamla Bíó sýnir, heitir: „Stúlkan, sem vildi 'eignast milljónamæring." Aðaí- hlutverikin leika: lean Harlow, Lionel Barrymorie, Franchot Tone, Lewis Stone o. 'fl. kveðið að hjálpa honum. Þegar Eadie kemur inn og fer að tala við Gousins, hefir hún ekki hug- mynd um, að hann er að bugsa um sjálfsmorð. Hin frjálsmann- iega framkoma hennar verkiar vel á Cousins og hann gefur henni manséttuhnappa með dýrmæfum rúbínsteinum í. Hún segist ekkS geta tekið við gjöf Í-.& manni, sem hún sé ekki trúlofuð, og. .."'.'¦ .¦¦¦.¦..:¦.¦' ,,¦..'¦¦¦'.,: Efni myndarinnar er á þessa leið:' Eadie (Jean Harlow) er lag- leg stúlika og móðir hennar rek- ur gistihús í sveitaþorpi einu. Hún hefir gifzt aftur, og þar eð Eadie fellur ekki vjð stjúpföður sinn, ákveður hún að fara tilNew Yoríc ásamt vinkonu sinni Kitty. Eadie langar til ,að komast á- fram í heiminum. Hún vill gift- ast rífcum manni. Ungu stúlkurn- ar fá atvinnu sem kórsöngkonur við leikhús. Kvöld nqkkurt eiga þasr að koma fram í veizlu hjá fj'ármálamanninum Frank Gousins, sem á mjög fallegt hús. Eadie á- Ikvieður strax að nota tækifærið. Cousins hefir stofnað til þessar- &r vieizlu í von um að fá lán hjá hihum þekta kauphallarbraskara T, R. Paige. En Paige neitar á- Cousins grípur þegartækifæriðog trúlpfast henni. Eadie er mjög hrifin af trúlof- un sinni, en þetta verður skamm- góður vermir. Skömmu seinna fremur Coiisins sjálfsniorð, og Unga stúlkan lendir í alvar!egum vandræðum, því að lögreglumað- urinn, sem kallaður er á vett- vang, leitar að manséttuhnðpp- unum. T. R. Paige fær samúð með henni og hjálpar henni út újp vandræðunum. Þessi vinargreiði fær alvarleg- ar afleiðingar fyrir hinn þekta kaupsýslumann. Eadie heimsækir hann í skrifstofu hans, þar sem hann er að búa sig undir feið til Palm Beach. Hann lánar bjeanl peninga í von um að vera svo laus við haha, en Eadie notstt

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.