Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.01.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.01.1936, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 ^ala veitt því eftirtdkt, að um hölfsmánaðartími lelð jafnaðar- milli þessarar yfirtroðslu hennar á skipsaganum. Og einn tnaður fann líka þetta lögmál. Það var brytinn. Einn sunnudag eftir að ég hafði hjálpað honum á frívakt minni, @af hann mér stórt býtingsstykki. Hnausinn var svo stór, að mér var fyriTsjáanlega ómögulegt að ljúka honum í einu; það var sjaldgaeft að brytinn sýndi slíka rausn, og ég þákkaði fyrir mig með nokkurri undrun. »Eg skal segja þér drengur °únn, að ég tók eftir því strax í fyrsta sinn, þegar þú skiftir um hálshnýtið á kéttlingunum," sagði *lann)alt í |einu fyrjrvaraaiaust. „Skifti? Kettlinguhum ?“ át ég ^taniandi eftir honum og stóðst ie®úd hið rannsakandi augnaráð hans. »Þetta var fjári vel leikið af Þhr,“ hélt hann áfram, og m)ár lík- ar það vel, að reynt sé aö skifta sein jafnast gæðum lífsins. En gæti hent sig, að sumir aör'r ilér á skipinu tækju aðra afstöðu ^ niálsins, og þá gæti orðið há- vaði.“ % þakkaði honum fyrir að- vörunina og hann virtist lesa úr ur augum mínum spurningu, sem ^ar í huga mér, því hann hélt á- fram: „Þegar kettlingarnir voru 0sköp iiitlir, í eldhúsinu hjá mér, ©erði ég örlítið mark í eyrað á öðrum þeirra, til þess að ég gæti Þekt þá sundur. Síðan hefi ég htið skift mér af litlu greyjun- lUrt. ®n get alt af þekt þá af þessu eyrnamarki. — Ég er viss um, að þeir strjúka í land þegar færi bastti hann við. Eftir að ég hafði lofað að fara varlegar framvegis, fór ég á af- v®dnn stað, þar sem ég gæti jpimmnfiimiHiij Alþýðtilijrauðgerðiii, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu bfauð og kökur m'eð sama lága verðinu: Eúgbrauð á 40 aura. Normalbrauð á 40 aura. Franskbrauð heil á 40 au. hálf á 20 áu. Súrbraiið heil á 30 aura. — hálf á 15 aura. ^íuarbrauð á 10 aura. Kölsur alls konar, rjómi og ís- Sendum um allan bæ. Pantið í síma 1606. Kraiiðgerðarhús: Keykjavík, Hafnar- firði, Keflavík. borðað býtinginn minn í inæði og íhugað, hvernig ég gæti bezt unn- ið að því, að réttlætinu yrði fram- vegis fullnægt. Ég lá endilangur á stafnþilfar- |nu í forsælunni. Alt í einu var Ikisa komin og fór að nudda sér upp við mig. Það voru aðeins tveir dagar til næstu skifta, og hún virtist nú vera að sækja um styttingu á tímanum! Kettlingarn- ir voru nú farnir að venjast þess- um skíftum á hlutverkum, og í seinni tíð hafði ekki borið eins •mikið á óþægilegum afleiðingum af skiftunum eins og áður. Þegar leysti hnýtið af skipstjóra-kisu •og hnýtti það á skipshafnar-kisu, virtust þær kunna hvor sitt hlut- verk, og hin afsetta skipstjóra- kisa flýtti sér, ósköp aumleg í látbragði, fram í skotið sitt, eins og hún vildi ekki horfa upp á hamingju stallsysíur sinnar. Svo skiftu þær aftur um hlutverk eft- ir hálfan mánuð. Athöfnin var ósköp einföld og alt af sú samaa: að leysa hálshnýtið af anniari og binda það á hina. Við vorum nú búnir að vera •marga mánuði í siglingum. Við höfðum fyrir löngu farið frá Spáni. Þaðan sigldum við til Vesturheimseyja og vorum nú á siglingu í Mexíkóflóanum á leið glettninni og þessi brella skemti honum. Alt fór því eins og hezt varð á fcosið. Upp frá þessu var iekki framar neinn sérstakur skips- hafnarlköttur eða sérstakur skip- stjóraköttur, héldur voru nú báð- ir kettirnir jafn réttháir; báðir fengu nú að sofa í búrhornihu, báðir fengu sama fæði, báðir gátu nú sleikt sólskinið saman eða gengið saman á þilfarinu. Hingað til höfðu þieir notið alls þessa Sfivor í sínu lagi, en nú gátu þeir notið þess í félagi — og það var hinn mikli munur. Menn furðuðu sig stundum á því, hvað skipshafnarkisa var fljót að venjast umSkiftunum, en Gramla Bíó: Stúlkan, rsem vlMi eignast miljónamæring. Næsta mynd, sem Gaiula Bíó sýnir, heitir: „Stúl'kan, sem vildi leignast fflilljónamæring.“ Aðal- hlutverikin leika: fean Harlow, Liorael Barrymore, Franchot Tone, Lewis Stone o. fl. þieir tveir, sem vissu ástæðuna, eyddu því venjulega. Stöku sinnum eftir þeíta tók brytinn á rausn sinni og gaf mér vænt stykki af býtingnum góða, og lét venjulega fylgja því ein- hver ummæli af þessu tæi: „ÞaÖ var ekki svo vitlaust hjá þér, þetta með ketlingana — og það fór betur en ég bjóst við.“ Venjulega sagði ég á ensku, — ég var líka tekinn til við er- lendu tungumálin: „Kærar þakk- •ir,“ en bætti svo við á sænskíB (með sjálfum mér): „Gamli, góð- hjartaði Grautar-Hialli!“ Ól. Sv. pýddi. kveðið að hjálpa honum. Þegar Eadie kemur inn og fer að tala við Gousins, hefir íiún ekki hug- mynd um, að hann er aö hugsa uin sjálfsmorð. Hin frjálsmann- lega framkoma hennar verkar vel á Cousins og hann gefur henni manséttuhnappa með dýrmætum rúbínsteinum í. Hún segist ekki geta tekið við gjöf f. á manni, sem hún sé ekki trúlofuð, og Kvikmyndahúsin: til Pensacola á Flórídaskaganum til að s-ækja timburfarm. Kettlingarnir voru nú næstum því fullvaxnir og svo fallegir og hraustlegir þrátt fyrir alt, að ekki varð bietur á fcosið. Mér þótti, ákafliega vænt um þá og var hnugginn yfir þvi, að verða bráð- um að leggja niður hlutverk mitt siem örlagadís þeirra. Kiscc — skipshafnarkisa í þietta sinn — kom til níín þar sem ég sat í þiessum þönkum, setti upp krypfpu og malaði. Hún nuddaði sér upp við fótinn á mér, leit svo upp til að sjá hvernig ég tæki þessu, feom svo til baka og endurtók sama leikinn, til að koma sér í mjúkinn hjá mér. Þetta endaði eins og venjulega með því, að ég fór að strjúka henni. Þegar sfeipstjórinn vaknaði morgun einn, nokkrum dögum síðar, ætluðu augun út úr höfð- inu á honum af undrun. Það var lífca ástæða til. Við fótagaflinn á refckju hans, þar sem skipstjóra- kisa var oft vön að sitja um fóta- fierðartímann, voru komnir tveir fcettir. Eáðir voru 'nákvæmlega eins, báðir voru með rautt háls- hnýti og á báðum hnýtunum stóð mieð útkliptu prentletri, senf límt var á borðana, skýxum stöfum: Sk’psfjóm-kim. — Skip tjóm-kisa. Skipstjörinn var í hjarta sínu bezti karl, og það má ekki dærna hann hart af atvikinu með vind- ilinn. Hann fann neistann í Efni myndarinnar er á þessa leið: Eadie (Jean Harlow) er lag- leg stúlka og móðir hennar rek- ur gistihús i sveitaþorpi einu. Hún hiefir gifzt aftur, og þar eð Eadiie fellur ekki viö stjúpföður sinn, ákveður hún að fara til New Yorllc ásamt vinkonu sinni Kitty. Eadiie langar til úð komast á- fram í heiminum. Hún vill gift- ast ríkum manni. Ungu stúlkurn- ar fá atvinnu sem k'órsöngkonur við leikhús. Kvöld nqkkurt eiga þær að koma fram í veizlu hjá fjármálamanninum Frank Cousins, siem á mjög fallegt hús. Eadie á- Ikveður strax að nota tækifærið. Cousins hefir stofnað til þessar- ar veázlu í von um að fá lán hjá hinum þekta kauphal larbraskara T. R. Paigte. En Paige neitar á- Cousins grípur þegar tækifæriðog trúlofast henni. Eadie er mjög hrifin af trúlof- un sinni, en þetta verður skamm- góður vermir. Sfcömmu seinna fremur Cousins sjálfsinorð, og •únga stúlkan lendir í alvarlegum vandræðum, því að lögreglumað- urinn, sem kallaður er á vett- vang, leitar að manséttuhnöpp- unum. T. R. Paigie fær samúð með hienni og hjálpar henni út úr vandræðunum. Þiessi vinargreiði fær alvarleg- ar afleiðingar fyrir hinn þekta ikaupsýslumann. Eadie heimsækir hann í skrifstofu hans, þar sem hann er að búa sig undir ferð til Palm Beach. Hann lánar henni peninga í von um að vera svo laus við hana, en Eadie notar

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.