Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Eksemplar
Hovedpublikation:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.01.1936, Side 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.01.1936, Side 8
A« ALÞÝðUBLAÐlÐ BLÓÐHUNDAR. (Frh. af 5. síöu.) faina fræga landsstjóra Mura- tows sat „Tvífarinn“ og laut fram á borðíð. Hann leit mjög eymdarlega út og starði út í ioftið, en hlustaði á það, sem fram fór ei að síður. Hann var að reyna að átta sig á umhverf- inu. AÐ stundarkoriji liðnu stóð hann á fætur óg gekk til aðalleiðbeinandans. Hann fór að tala við hann og bar ótt á. Hann var bersýnilega loksins búinn að átta sig á því, sem til var ætlast af honum, og af ótta við að verða af atvinnunni kom hann nú með uppástungu. — Ég held, að ég viti nú, hvað það er, sem vakir fyrir ykkur. Hami á að vera blóð- hundur. Við getum gert epla- sýninguna nógu átakanlega. Hugsið ykkur, ef ég nú t. d. tæki epli, héldi því við nefið á Gyðingnum og segði: „Ettu“. Og meðan hann er að borða eplið undirskrifaði ég dauðadóm hans, meðan' hann horfir á og borðar eplið. Aðalleiðbeinandinn starði á hann augnablik. Öldungurinn stóð frammi fyrir honum mag- ur og álútur. Leiðbeinandinn hélt í fyrstu að gamli maður- inn væri að gera gys að sér, því honum virtist hann sjá háð í þessum hálfslokknuðu augum. En þá tók Kochalow til máls: Kochalow hafði hlustað á uppástunguna með mikili at- hygli. Honum þótti hugmyndin um eplasýninguna ágæt. Hann ýtti „Tvífaranum" til hliðar og sagði við leiðbeinenduma: — Þetta var ágæt uppástunga. Svo fór hann að leika sýninguna svo átakanlega, að leiðbeinendurnir stóðu á öndinni.. Lampamir vom sóttir, Gyð- ingamir æfðir og upptakan hófst. Kochalow lék Muratow. Aftur hafði það sannast, að það var ósköp þýðingarlítið að vera líkur blóðhundi; það þurfti lista- mann til að geta sýnt veruleg- an skepnuskap. MURATOW fyrverandi keis- aralegur landstjóri, sótti húfuna sína í f atageymsluna; svo kvaddi hann dyravörðinn mjög hæversklega og gekk út. Þetta var í októbermánuði og mjög kalt í veðri. Muratow stefndi til fátækrahverfisins. Hann hafði um daginn borðað tvö epli og eignast aura fyrir einnar nætur gisting. RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON. ■ STE I ND Ó RSPRENT H.P. mm . WSSm WM:: mmm SÉÉHÍ i . plppiiii Ijsillttltl íbúarnir í Addis Abeba Iifa í stöðugum ótta iun það, að flug- vélar Itala svífi yfir borginni þá og þiegar og varpi sprengjum yf- ir hana. Myndin hér að ofan sýnir hóp abessins'kra hermanna fyrir utari járnbrautarstöðina í Addl» Abeba. FranSki fiotinn er nú komirm suður í Miðjarðarhaf til heræf- inga. Myndin hér að ofan sýnir frönsk hierskip í höfninni í Mar- seilLes, búin til brottferðar. ítala vera að afhenda gifíingiar- hiinginn sinn,' en hreyfingu í þá átt að ná öllum giftingarhringum Mussolini komið af stað. Lét hann mágkonu sina gcfa sinn . Þessar tvær hátt&ettu kon- gengu á undan með fagurt for- dæmi til þess að alþýðukonurnar eina gullstássið, sem þær eiga, en báðar munu þær hafa Iátið það ógert að gefa annað gullstáss, sem þær eiga heima Drottning ftala gefur hriugiim sinn. Hér á myndfami sést drottning 100 manns dánir úr kulda í Ameríku. í Bandaríkjunum í Ameríku hafa gengið miklir kuldar í vetur. Menn álita að um 100 manns hafi dáA úr kulda, þar af 14 í Ohio. Auk þess hafa fjölda marg- ir farist af slysfcrum, sem orsak- ast hafa af hálku. KVIKMYNDAHÚSIN. (Frh. af 7. síð«.) peningana til þess aö ferðast til þessa f.æga baðstaðar. Eer nú margt við, sem ekki e*- vert að segja frá, fyrr en myndio verður sýnd. Nýja liíó: Fagurt er á fjöllum. Næsta mynd, sem Nýja Bk> sýnir er útiíþróttamynd fra Sviss. Aðalhlutverkin leika Hella Hartwich og Arnold Hasenclaver, að ógleymduiö Tietje (Walter Riml) og Tetp (Guzzi Lantschner) . Ameríkumenn eiga „Gög“ „Gokke“, Danir „Vitann“ „Hliðarvagninn“, en svo eru líka „Fietje“ og „Tetje“ og þe^ eru ekki síður spaugiiegir en hinar samlokurnar. Þessir gráthlægilegu leikarar eru hvorki meira né minna e° heimsrneistarar í skíðaíþróttuB*- Walter Riml er 2,05 m. á h£»ð« en Guzzi Lantschner aðeins lfó m. á hæð. Þeir eru afkáralega klæddu og í þessum búningum leika Þeir alls konar skíðakúnstir. Guzzi Lantschner er fæddut í Innsbruck, jarðfræðingur, og hefir heimsmet í hraðgöngu skíðum. Walter Riml er líka frá InoS- bruck. Hann er byggingarfræð- ingur og auk þess heimsfrægd*' skíðamaður. Inn í myndina er svo ofi ástaræfintýri.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.