Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.02.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.02.1936, Blaðsíða 8
8 A L Þ Ý Ð U B L A Ð I Ð ur á geðveikrahælinu. Saganseg- ir frá því, að brúðurin hafi orð- ið brjáluð, skömmu eftir að hún sá þessa undarlegu sýn um nótt- ina. Þessa sýn, sem hún hélt alt af að hefði verið virkileiki. Og höfundurinn skilur við þessa söguhetju sína, seint um kvöld, niðri í fjöru. Hún situr á þarablautum steini, og er svo önnum kafin við að búa til hrúðarkrans á höfuð sitt, að hún heyrir ekki einu sinni til kjúkrunarkonunnar, sem kallar á hana, eins og óvitabarn, sem á að hlýða, ef ekki með góðu, þá með illu. Þannig endaði þessi saga, sern að ég hefi nú örlítið minst á. Ég hefði feginn viljað skrifa hana upp orðrétta, eins og hún var frá höfundarins hendi, en liún hefir bara, því miður, týnst «inhvern veglnn út úr höndun- um á mér, eins og svo margt annað, sem konunni minni þykir gaman að sjá. Sveinbjörn Sumariiðason. Myjidirnar. 1. Bretar auka nú mjög loft- öota sinn, eins og annan herbún- að, þrátt fyrir allar afvopnunar- ráðstafanir og friðariillögur, enda feafa aðrar pjóðir riðið á vaðið. Hér birtist mynd af nokkrum brezk- Sun hernaðarfJugvélum á reynslu- flugt, sem fór fram í Bretlandi oýlega. 2. Rússar vilja heldur ekki vera ©ftirbátar annara þjóða í vígbún- aði, og þeir hafa au'kið loftflota «inn stórkostlega upp á siðkastið finda búa bæði Japanir og Þjóð verjar ság af kappi til ófriðar gegn þeim. I loftflota Rússa eru mjög mörg stór loftskip og síærat þeirra er B. 6, sem hér birtist wynd af. Skamt frá þvi sést loft- Bkipið B. 7, sem er alveg ný- bygt 8. Eins og kunnugt er af sim- Bkeytum hafa stórflóð valdið ©eysilegum skaða í Frakklandi. Á neðstu myndinni sést fransikt þorp, sem einna verst hefir orðið úti af völdum flóðanna. SENDIÐ Sunnudagsblaðinu skemtilegar ferðasögur frásagnir af merkileg um atburðum og afreks fólki. RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON. STEXNDÓRSPRENT H.F ' ÚV:'/ atHiMiiMMÍlHi : fll iiliill slliiiisiijiji íí\?SS:" |I|:I :i llillillill sss Xtfjjj&MJ .. v : M, WMiá: Mmsm lliil WBSá ðmm. |:||:|; i II: ..... im&M, i W:M 53.*iS.SM';í

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.