Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.02.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.02.1936, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 3 Hnefaréttur ir Sigurd Hoel. E INU SINNI bjó ég í Malmö og stundaði vísindarann- sóknir. Malmö er gömul og mjög * íalleg borg. Þar er gamall kast-* fallegar götur og torg, þar„ eru gamlar, stórar kirkjur með, grænum tumspírum, þar eru forn götunöfn, semminnaáliðna tíð og sögulegar skáldsögur, tuinna á Sten Sture og Engil- ^rekt Engilbrektson. Umhverfis gamla borgarhlut- liggur sýki. Á bakka sýkis- his eru garðar, grænar brekkur kirkjugarðar. Sýkið liggur ^ra hafinu í stórum boga um- foverfis gamla borgarhlutann, °g síðan aftur í hafið. Sýkið er öUög fagurt og ferðamaðurinn nýtur þess að feika um sýkis- öakkana. ^að er máske svo friðsælt t>ar, vegna þess að svo fáir af *öúum borgarinnar eru þar á ierli. Vilji maður sjá íbúana, þá er bezt að rölta niður á bryggj- 'Mla, þegar Kaupmannahafnar- ^rjan leggur af stað, eða út á Jambrautarstöðina á kvöldin, l^gar hraðlestin er að fara. Hvenær, sem færi er á fara k°rgarbúar með ferjunni yfir sundið til Kaupmannahafnar. þeir safnast saman á jám- Örautarstöðinrd, jafnvel þó þeir ®tli sér alls ekki að fara neitt. í*að var mér augljóst mál, að ftkihver órói bjó í íbúum borg- ^bhar, og hrakti þá bmtu frá ^slmö og svo hlaut einhver hhQar kraftur að vera starfandi 1 þeim, sem rak þá heim aftur. ^yldi borgin hafa orðið til á Betri er ein Gæs í hendi en tíu Álftir í lofti. ^ISIT EÐA KABINET ^ELIER-LJÓSMYND s®kjast allir eftir að fá. Betri er ein mynd góð margar slæmar. [•iósmyndastofa, ^*8Urðar Guðmundssonar, Lækjargötu 2. Sími 1980. Heima 4980. þann hátt, að allir þeir, sem vildu komast burt frá Malmö en komust ekki, hefðu tekið höndum saman og bygt þessa borg. — Ég hóf vísindalega rann-r sókn á þessu efni, en komst ekki að neinni niðurstöðu. Á meðan ég reikaði um sýkis- bakkann og hugsaði um þessi mál, bar svo við eins og oft kemur fyrir í sögu vísindanna, að annað vandamál vakti áhuga minn, og varð til þess að ég gleymdi hinu fyrra vandamáli. Þetta nýja vandamál var við- víkjandi sýkinu. ' Vatnið í síkinu kemur frá hafinu og rennur aftur út í haf- ið. Þar af leiðandi hlýtur vatnið að liggja á sömu hæð og hafið. En það leit ekki ut fyrir að svo væri. Þegar gengið er meðfram sýkinu neðan frá höfninni verð- ur þess greinilega vart að land- ið hækkar, en fjarlægðin frá sýkisbrúnmni og niður í vatnið vex ekki að sama skapi. Ég mældi hvað eftir annað fjar- lægðina með sjónhending og komst að fullri vissu um þetta mál. Þar af leiðandi hlaut vatns- flöturinn í sýkinu að liggja hærra en hafflöturinn, en þá hlaut að vera straumur í sýk- inu. ARNA var mikið rannsókn- arefni fyrir mig og mér var það Ijóst, að ég hlaut að dvelja lengi í Malmö. Öll vísindi nútímans byggj- ast á tilraunum, þrauthugsuð- !um, kerfisbundnum tilraunum. j Nú varð ég, með tilraunum, lað komast að því hvort straum- iur væri í sýkinu, og ef svo væri, [hvert hann lægi. Til þess að komast að raun um þetta keypti ég mér dálítið af gömlu brauði. Ég ætlaði að brjóta brauðið í smá mola og strá þeim á vatnið. Brauð flýt- ur á vatni, og ef nokkur straum- ui' var í sýkinu hlaut brauðið að fara með straumnum. Tilraun min var, þó ég segir sjálfur frá, þrauthugsuð til hins ítrasta. Ég stráði brauðmolun- um á vatnið og hóf rannsókn- ir mínar. Þá skeði óhappið. Á sýkinu í Malmö eru margir tamdir sundfuglar, svo sem svanir, gæsir, endur og aðrar tegundir sundfugla, sem ég sé enga ástæðu til 'að nefna á nafn. Einkum er f jöldi þar af öndum, sem sveima tignarlega um vatnsflötinn. Um leið og ég stráði brauði mínu á vatnið, héldu endumar að það væri þeim ætlað. Þær komu syndandi á flugferð og gátu ekki skilið að þetta var vísindabrauð, svo þær átu það áður en það fekk tíma til að fljóta í nokkra sérstaka átt. Að svo búnu hófu endumar hina átakanlegustu styrjöld. Þær stærstu, sem líka vom þær hraustustu, höfðu étið upp alt brauðið, svo sném þær reiði sinn gegn þeim næststærstu sem vom rétt á eftir þeim, og |höfðu ekki náð í neitt, og "hjuggu þær í hausinn, og ráku þær á flótta. Á flóttanum ráku jþær næststærstu sig á aðrar ’enn þá minni og hjuggu þær í 'hausinn og ráku þær á flótta. En rétt við sýkisbakkann, þar sem ég stóð, vom stærstu end- umar eftir og horfðu á mig rannsóknar augum; þeim sýnd- ist ég hafa meira brauð. Auðvitað hafði ég meira brauð og ég endurtók tilraunina með hinni sömu raunalegu nið- urstöðu. Að stundarkorni liðnu fór ég að hugsa um alt annað. Ég at- hugaði endumar, og komst að raun um sannindi uppgötvimar einnar, sem vísindamaður nokk- ur, sem hafði rannsakað endur, hafði gert fyrir mörgum ámm síðan. Uppgötvun hans var á þessa leið: Sumar endur em sterkbygð- ar, en aðrar veikbygðar. Meðal hinna veikbygðu em aðrar enn- þá veikbygðari. Þær, sem em sterkbygðari eiga léttara með að sigra í stríði gegn hinum veikbygðari; og þær veikbygð- ari að sigra í stríði gegn hinum ermþá veikbygðari. Þetta er lögmál hnefaréttar- ins. DAG NOKKURN, þegar ég gekk með fram síkinu og var að hugsa um, hvemig ég ætti að sanna strauminn í sík- inu, kom ég auga á hund og mann á skemtigöngu. Maðurinn gekk teinréttur á undan, en hundurinn rölti á eftir. Maður- inn virtist ekki neitt hrifinn af landslaginu, því hann leit hvorki til hægri né vinstri. Hundurinn virtist aftur á móti mikill dýrk- andi náttúrufegurðar, því hann átti erindi upp að hverju tré, ' sem varð á vegi hans. En í hvert skifti, sem hann hljóp upp að tré, sagði maðurinn skipandi rödd: komdu hingað, Karó! Og Karó mátti leggja niður skott- ið og lötra á eftir húsbónda sínum. Næstu daga sá ég oft mann- inn og hundinn. Ég hefi aldrei séð meiri náttúrudýrkanda heldur en þennan hund, en ég hafði heldur aldrei séð minni náttúmdýrkanda heldur en þennan mann. Af einhverjum ástæðum fekk ég sérstakan áhuga á mannin- um með hundinn. Ég gleymdi ferjunni og jámbrautarstöðinni, straumnum í síkinu og lögmáli hnefaréttarins. Ég sagði við sjálfan mig: Hvers vegna hefir hann svona strangan aga á hundinum? Hvað hefir hann gert af sér? Ég gat ekki ráðið þessa gátu. Dag nokkum, þegar ég gekk með fram síkinu, og hugsaði um þetta málefni, kom ég auga á hund, er hljóp á millitrjánnafrá sér numinn af gleði. Ég horfði á hann stundarkorn. Gleði hans fekk mjög á mig, hann minti mig á hóp skólabama, sem ný- búin em að fá mánaðarfrí. Ég athugaði hundinn betur og komst að raun um, að þetta var htmdur mannsins. Nú sá ég, að hundurinn leit við annað slagið, eins og hann ætti von á að heyra skipunar- orðin: Komdu hingað, Karó! En skipunin heyrðist aldrei. Hvar var húsbóndi hans? Naumast hafði ég slept orðun- um, þegar ég kom auga á hann. Hann gekk spölkom á undan hundinum. En hann var ekki einsamall, við hlið hans gekk ung stúlka. Þetta var ljómandi lagleg, img stúlka, ljóshærð, sólbrend, blómstrandi í andliti og angandi af æsku. Á einn eða annan hátt minti hún mig á brauð, sem ný- búið er að taka út úr ofninum, og mann sárlangar til að bíta í. Og herrann hafði augsýnilega líka sína löngun. Menn segja Frh. á 6. sí&u. Alísleazkt félag. Sjóvátryggingar, Brunatryggingar, 'ft' Rekstursstöðvun- artryggingar, Húsaleigutrygg- ingar. Lífstryggiagar,

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.