Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.02.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.02.1936, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ § Hann heilsar henni brosamdi. Diana hiefir lengi verið einkaritari hans, og dag nokkurn þýddi þeim ekki að leyna því lengur, að þau elskuðu hvort anna'ð. Richard FLeld er kvæntur maé- ur. Kona hans hefir verið á fierðalagi, og þegar hún kenuir heimi, sækir hann um skilnað, og Gamla Bíó: Lifa og elska. heitir myndin, sem Gamla Bíö sýnir nú á næstunni. Höfuðhlut- wrkin leika Joan Crawford, Clark Gable, Otto Kriiger og Stuart Er- win. ; Þessi mynd er frá höfuðborg Abessiníu, Addis Abeba. ítalskar spnengjuflugvélar hafa sést á 3Það skeði í Holly- wood. Hin þekta filmstjarna Marion . Bonnel hefir kært elskhuga sinn, iffed Healy, sem lék aðalhlutverk- 'jffi í „Dancing Lady“ á móti Joan 'Grawford, fyrir innbrot, íkveikju ®g morðtilraun. Hún segir, að Healy hafi brotist innííbúð sína, faótað sér Iífláti og kveikt í hús- ■gögnunum. Healy bar fyrir rétt- inum, að ungfrú Bonnel hefði dkotið á sig, þegar hann hefði rætlað að nálgast hana í fullri ylnáttu. Þessu til sönnunar sýndi 'faann skotsár á hendinnn H,Samvinna Norður- landa“. sveimi í nágrenni. hennar, og er óttast að loftárás verði hafin á borgina þá og þegar. Hvor var hylltur? Bieethoven og Goethe hittusr einu sinni að sumarlagi í Karls- bad. Þá langaði til þess að fá sér ofurlítinn göngutúr saman og völdu afskekta götu, þar sem þeir gætu verið í næði fyrir forvitn- um attgutn. En hinir forvitnu voru ekki á því að láta stinga sig af og alls staðar voru þeir að mæta mönnttm, sem tókn ofan fyrir þteim og hneigðu sig. Goet- he varð gramur yfir þessu og sagði reiðilega: „Þaö er alveg hræðilegt, að ég skuli hvergi hafa frið fyrir fólki, sem endilega vill hylla mig.“ Þá svaraði Boethoven brosandi: „Takið þessu með ró, kæri vinar; þaft er ekki ómögu- legt að fólkift sé að hylla mig.“ Myndin hefst á Hudsonfljótinu. Þar er ung stúlka, Diane Love- ring, á fierð með hraðbát. Innan stundar er hún komin inn á hina þægilegu skrifstofu útgerðarstjcr- ans, Richard Field’s. Norska hlaðið „Norgies F»em- 'ÉÍd“, sem er kallað heldur fjand- iíamlegt í garð Dana, flutti fyrir •okkru svoiátandi smágnein: „í mörg hundruð ár hafa Danir því nær eingöngu lifað á svínum. Og svínín eru aðalfæðutegund peirra. Þetta hefir sett sitt sér- Btaka einkenni á þá.“ Danskur læknir sendi norska Maðinu kveðju í sama tón: „í mörg hundruð ár hafa Norö- asenn lifaö nær eingöngu á þorskL Ög þorsktirinn er enn aöalfæftu- fegund þeirra. Hefir þetta sett sitt séxstaka einkenni á þá.----- Tnnileg ósk um gleöileg' |ól!“ RITSTJÓRI: F. S. VALDEMARSSON. Hinn trúi pjónn. ræðir við konu sína um skilnatt- inn að Diane áheyrandi. Frúin tekur þessu injög fijaaw’- Það sést í Gamla Bíó, hvenaig úr þessu greiðist. Það er ékki rétt að fella fljót- fæmistegan dóm yfir dugnaöi og nákvæmni lögi'eglunnar í Albain- íu, en það er samt dálítið óvió- kunnanlegt, að þjónn nokkttr hef- ir getaö haldiö húsbónda sínum (sem er milljónamæringur, og þeir ern ekki svo margir í Alban- Stt) í myrkvastofiu í þrjú ár. Þetta kom fyrir albanska milljónamær- inginn Mehmed Beg. Fyrir þreia ámm kom hann heim úr löngw fieröalagi. Réöist þá þjónn hans á hann og læsti hann inni í dimisi- um kjallaraklefa í hans eigin húsí. Á meöan hann var þarna íttni lokaöwr, Hföi þjónninm í vei- lystíngttm praktuglega á eignuw Jaúsbóndii eár®. En nú em orðin hlatverkaKkðftí f leiknom og þjónniAii tHmóttu í myriryagtofei- Prá Garnisch-Partenkirchen. Uni rniðja sí&usttt viku hófuet Suöur-Bayern, Myndin sýnR' Viatrar-Olvmpíwlaikair hjá fjalla- sleöaæfingar í fjallshlíðunuro í STEtXDÖRSPRENT H.F hásnúm (Tarrá$clj-P#ri«»Iö*'Gh!W» í gittnd við bæinn.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.