Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.02.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 16.02.1936, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ WJiifsiiiWi Tízkan í febrúar 1936. Mynd a. „Paillet“-slá, með sam- svarandi kollhúfu og belti. Enda þótt einfaldur svartur kjóll gietí „gengið" við langflest tækifæri, pá er hann ekki alt af nógu „fínn“ fyrir meiri háttar samkvæmi, og þá er það hlutverk tízkunnar, að koma með uppá- stungur til að bæta úr því. Hér á myndinni er t. d. sýnt slá, belti og húfa, lagt „paillettum" sem geta breytt jafnvel einfald- asta kjól í hátíðlegan veizlu- búning. Sláið út af fyrir sig er mjög fallegt, og má vel nota það eitt sér, en þó verður heildar- svipurinn fallegri, ef „paillett“- beltið er notað með, og litli „paillette“-hjálmurinn væri skemti- leg tilbreytni í staðinn fyrir venjulegt ennisband. Einnig má nota „Gellophan“ í stað „pail- Myndin hér að ofan er frá Vetr- ar-Olympíu leikunum. Á mynd- inni sést aðalgatan í borginni lette“-«fmsins; enda er það ekki síður fallegt. Mynd b. Kvöldtreyja. Þannig getur tízkan líka breytt flegnum ballkjól í látlausan kjól, sem nota má í smá-kvöldboðum. Hér á mynd b er sýndur kvöld- jakki, sem við slífc tækifæri get- ur gert mikið gagn. Reyndar er þessi jakki alveg látlaus og slétt- ur með hnöppum og belti, eins Garmisch-Partenkirchén, og eru fánar margra þjóða dregnir þar að hún. og hann væri sport-jakki, en erm- amar, sem eru með mikilli vídd og djúpum fellingum í kring um handveginn, gefa jakkaunm hinn rétta hátíðablæ. Mynd c. NáttkjóU. Það hlaut að koma að því, að ermalausi, slétti trikotine-nátt- kjóllinn, sem venjulega er alveg leins tilbreytingarlaus og undir- kjóll, yrði að víkja fyrir tilkomu- meiri klæðnaði, og er hér á mynd c sýndur slíkur náttkjóll. Hann er Saumaður úr þunnu silki, og er með mjög „kvenlegu" sniði, sem íellur í mjúkum fellingum eftir vextinum. Ermarnar, sem eru langar og víðar, eru áreiðanlega kærkomnar, þar sem þær gera sængurtreyju óþarfa. Kjólnum er haldið saman með breiðum silkjr böndum, sem eru dregin i kjólinln í rnittið og hálsmálið og síðan hnýtt. Mynd d. Skíðaföt. Þrátt fyrir allar þær nýjungar. sem árlega kotna fram í skíða- fötum, verða þó hin reglulegu skíðaföt, með síðum buxum og þröngum Norfolk-jakka, alt af vinsælust, enda heppilegasti og fallegasti klæðnaðurinn. I þessi skíðaföt mætti t. d. nota dökkblátt eða grátt „Gabardine" og húfu, vetliöga, hólsklút og sokka má svo hafa í lítum, sBm hverjum þykir fara bezt. Eftir „Anorak"-hettunni hefir hettan á jakkanum veriö sniðín. og er mjög þægflegt að hafa hm& á höfðinu, og I raun og viem al' veg nauðsynlegt að hafa slík® hettu þegar hvast er. Yfirleih væril gott að hafa ullarhúfu inní511 undir, og mætti slá hettunni níðwr í góðu veðri. Háttsetturglæpa maður. Lögreglan i Parísarborg nýlega tekið fastan Jean nokh'u111 Bolchako, sem hefir ýmislegt 3 samvizkunni. Hann er fjárglæÞ*3' maður , bílaræningi og kokain' höndlari. Hann er af ágætum um og les læknisfræði. Unnusta hans ,sem fékk hann út á petta hliðarspor, er löngu komin í fengf' elsi. Síðasta frægðarverk hans v®r það, að hann fór inn í banka á Boulevard St. Germain, iniðað' skammhleypingi á starfsfólkið ogf rændi 200 000 frönkum úr kasS' anum. Um kvöldið mætti ban11 kjólklæddur í höfðingjasarB' kvæmi.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.