Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 01.03.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 01.03.1936, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ SKJÁLFTINN. (Frh. af 2. síðu.) sjúkdómi, sem guði hiefír náðar- samlega þóknast að leggja mann'i á hierðar. Það er þá sannleikur um konu mannsins, sem hvarf og enginn vissi hvað varð af, því að þeir komu til hans á næturþeli og drógu hann út úr rúininu, enda þótt börnin, 4 að tölu, grétu há- stöfum, og konan stirðnaði af skelfíngu. Það er þá satt, að María fái líka að líta inn ti) Theresu. Er liún þá veik? Geng- ur títthvað að henni? Og jafinvel þótt eitthvað sé að henni, þá trúir hún ekki á þess háttar, svona heiðingi, og án trúar gerast engin kraftaverk. Hvað er hún þá að vilja inn til dýrliingsins V Það er fáheyrt hneyksli.. Það ætti að kæra þetta. MÖÐIR Theresu verður sern steini lostin, þegar svo ber við um miðnætti eina xióttina, að nokkrir brúnstakkar ryðjast inn í hina kyrlátu íbúð hennar. Er það nú frekja! Og þar eru bara kon- )or fyrir. Þessir náungar rífa alt og slíta, brjóta upp læstar hirzlur og spyrja eftir bréfum. En hvaðan ætti svona fátæk gg umkomulaus kona að fá bréf? Þessar fáu bækur, það er biblí- an og dýrlingasögur, taka þeir Dg fleygja út í vagn, sem bíður fyrir dyrum úti. Svo ryðjast þeir Ínn til Thenesu, sem er hvít eins og lilja og með hitaroða í kinnum. Brúínstakkar víkja til baka, en foringinn, stærðar rum- Dr, sem er lítið minna fullur en veniplega, slagar að rúminu, grípur í sængina og togar í. En stelpan heldur fast í sæn;,-ina, og þannig togast þau á, eins og enn þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleið- ingum um kreppuna. Glámur og Grettir. Það endar með því, að brúnstakkarnir takla foringja sinin og ýta honum út. En brúnstakkamir eru ekki á því, að koma ajgerlega tómhentir tá!l baka. Það er enginn slægur í þessum frómu guðsorðabókum, siem liggja á vagngólfinu. Þeir haimsækja því Maríu, þarnia fyrir handan, konu mannsins, sem skot- á!nn var á flótta. Þeir draga hajna hálfsofandi upþ úr rúminu til yf- irheyrslu. Þeir vilja gjaman fá áð vita, hvað hún, annar eins heið- ingi, hafi verið að vilja inn til Theriesu litlu, þessa blessaða dýr- lings. 1 ' I þietta sinn dettur bömunum |ekki í hug að gráta, þó að þeir fari með móðurina burt. Næsta dag er það orðið lýðum Ijóst, að Thenesa er útsmoginn nefur, sem að eins læzt vera veik, af því hún býr yfir ýmsum hættu- liegum leyndarmálum. Hún geym- ir ýmis konar skjöl og skilríki, flugrit og jafnvel spnengjur undir dýnunni, sem reyndar er engin dýna, heldur úttnoðinin tunnusekk- ur, fullur af ýmsum þjóðhættu- Iiegum göignum. Það er árangurslaust, þó að gamla konan barmi sér. Menn láta á sér skilja, að bezt sé fyrir hana að láta siem minst á sér bem. Það vill enginn líta þangað heim framar. VI meiri athygli vekur það, þegar Maríe, nýkomin út úr fangelsinu, gengur um hábjartan daginn heint að hinu bannfærða húsi og inn til dýrlingsins. Hún gengur mjög hægt, því að hún minnist þriðja rikisins við hvert fótmál. Þorpsbörnin trítla á eftir henni, en enginn þorir að horfa framan í hana. Gamla konan nekur upp óp, þiegar María banltar á dyrnar. En Maria hugsar ekkert um það, liún gengur inn um hábjartan daginn, eins og hún vildi helzt að siem flestir yrðu hennar varir. Það fer enginn inn á eftir henni. Það vantaði nú bara! Inn í svona hús! Það er bezt aö halda sér frá þeim húsum, sem brúnstakkar hafa látið greipar sópa um. Samt. sem áður fara nýjar fréttir að kvisast: Theresa er stigin af sótt- arsæng sinini. Eftir margra ára liegu er hún komin á fætur og staulast um gólfið. Hún ber sig illa, auminginn, sem ekki er nein fiurða. Hún hefir þá, þrátt fyrir alt ekki verið neinn dýrlingur, heldur að eins skjálftalæknir af verstu tegund. Hún hefir nefnilega aldnei borið sig illa fyr. Hún hafði aldnei hljóðað, þegar hún var að yfirfæra þjáningar þeilra, sem báðu um líkn. Nágrannarnir eru mjög forvitn- RlKUB MAÐUR. (Fdh. af 3. síðu.) glasinu frá sér, „þið skrifið þetta bara á reikninginn. Ö, læknir!“ kveinaði hann ,,þér megið ekki ræna mig.“ „Þér þjáist af ímyndunum, hr. Endrei. Þér hafið ofreynt yður á vinnu og þurfið nú næði og hvíld, þá mun alt verða gott. / Þér eruð einhleypur og eigið tvö stórhýsi. Þér eruð sannar- lega stórefnaður maður. „Á ég tvö hús? Á ég þau? Já, ég á þau“, svaraði hann sér sjálfur. „Já, ég hef unnið. Þér ættuð að vita, hvað ég hef þræl- að, til þess að komast þetta áfram. Já, ég á þau, en læknir, ir. Þeir gægjast inn um gluggaina á mánabjörtum nóttum. Gamla konan er útgrátiln og talar ekki orð við nokkurn mann. Það hlýt- ur eitthvað að vera á seyði þarna inni.. Væri ekki réttast að til- kynna það piestinum. AÐUR en nokkuð er ákveðið um það mál, sést skjálftalæknir- inn gauga sunnudag nokkurn fyrir hádegi beina leið til prestsins. Hún fiör hægt jdir og virðist hafa miklar þrautir. Hún er ákaflega mögur og föl yfirlitum. Hún gengur álút og horfir hvorki til hægri né vinstri. Það er horft á eftír henni, og sumir elta haina í hæfiilegri fjaiiægð þó. Meira vita rnenn í raim ogveru ekki um sveitastúlkuna Thieresu, sem var alin upp í kraftaverkiaitrú kaþólskrar kirkju og hafði öðl- ast hæfileikann til að yfirfæra þjáningar manna. Prestarnir kalla það að taka á sig þjáningar ann- ara, læknarnir iniefna það móður- sjúka sjálfssefjun. Hvað ætti mað- ur líka að vita roeira um hiana? Það var enginn viðstaddur, þegar hún taiaði við prestinn. I marga daga sást pnesturinn hlaupa um eldrauður í andliti. Hann sást jafnvel fara inn til Maríu, sem raunar átti sök á þessu öllu sam- an. Því ef hún hefði ekki lýst fyrir Theresu meðferðinni á sér og sýnt henni rauðar rákir hér og þar um líkamann, þá hefði kann- ske alt Iegið í þagnargildi ennþá. ANNIG fór um Theresu þessa og skjálftalækningar henn- ar. Enginn páfi mun nokkrusinni taka hana í dýrlingatölu. Og heim hefir hún ekki komið aft- ur. Sumir halda að hún hafi lent í fangabúðir, en aðrir þykjast þafa séð hana á geðveikrahæli. Það var víst læknirinn, sem sá um það. Þannig fer um dýrlingana nú á dögum. er nokkuð réttlæti til? Er nokkur guð til? Tvö stór tár runnu niður kinnar sjúklingsins. „Nú skuluð þér sofa og hvíla yður. Seinna, þegar þér hafið náð yður aftur, getum við talað betur um þetta.“ „Nei, læknir, núna, núna! Ég er ekkert veikur eða þreyttur, og nú verðið þér að hlusta á mig.“ Ný morfín-sprauta sefaði Endrei, en þó einungis stutta stund. Hálfri stundu seinna lét hann hjúkrunarkonuna sækja dr. Zala, og hóf umsvifaiaust máls: „Þér haldið það, læknir, að ég sé ríkur maður. Vitið þér, hvað það þýðir að vera ríkur maður? Hafið þér nokkurntíma gert yður grein fyrir því, hver hefir rétt til að telja sig ríkan mann? Margir halda, að sá sé ríkur, sem borðar mikið og drekkur og eyðir miklu í alls konar skraut og skemtanir. Slíkur maður er ekki ríkur, hann er landeyða. Stundum eru landeyðurnar ríkir menn, en venjulega eru þeir það ekki. Þeir hafa verið ríkir eða eru synir ríkra manna. Verið ekki óþolinmóður, læknir, ég get sagt yður, að raunverulega ríkur maður er einungis sá, sem á meira í dag en hann átti í gær, og, sem á morgun á meira en hann á í dag. Það er ríkur mað- ur. Einungis þeir, sem vita að þeir muni eiga meira á morgun en þeir eiga í dag, og, sem eru alveg vissir um það, eru ríkir. Þess vegna eru ekki til ríkir menn lengur. Nú er ekkert ör- yggi til, ef til vill er enginn guð til heldur. Síðan 1919 hef ég ef- ast um að það sé nokkur guð til.“ „Já, við biðum ósigur í ófriðn- Rétta, mjúka gljú »» fáið þér aðeins með Mána-bóni.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.