Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 01.03.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 01.03.1936, Blaðsíða 8
s ALÞÝÐUBLAÐIÐ wá wmm llia W.y 'M¥t') l : íS sáflSSWySSíS ... . ••-■'■•: .":•': ...Slit......... -"'. .• "’ '............i......: : : áiíiiitllis mbMw §§«P ■s ÖAMLA BlÓ: Lltaða blæfan. vf-.V: ISllp 1111 Gamla Bíó sýnir bráðum myn.di.na. ' Lit- aða blæjan. Er hún tekin eftir samnefndri skáldsögu eftir hinn heims- fræga rithöf- und W. Somer- set Maugham Saga þessi hefir birst í íslenskri þýðingu neðan- máls í Aiþýðu- biaðinu. Aðal- hlutverkin leika Greta Garbo Herbert Mars- hall, George Brent og Jean Hersholt. Kathrine (Garbo) erdótt- ir austurríska vísindamannsins Koerber (Hersholt). — Eftir að systir hennar er gift og farin að heiman, verður ungu stúlkunni lífið óbærilegt heima hjá sér og giftist því ung- um enskum lækni, Walter Fane (Herbert Marshall) og fer með honum til Kína. Fane er mjög duglegur Iækn- ir, sem fómar læknavísindunum öllum tíma sínum. Katherine er því oftast nær einsömul og verður að leita sér skemtunar í klúbb brezku koloniunnar. Þar hittir hún hinn unga, töfrandi Jack Townsend, sem verður ást- fanginn af læknisfrúnni, og hún af honum. Dag nokkum kemst svo dr. Fane að öllu saman. En hann lætur ekki á neinu bera. Hann skýrir Kathrine frá því, að hann hafi verið beðinn að fara til fjærliggjandi héraðs, þar sem skæð drepsótt geisar og héraðs- læknimm er dauður. Dr, Fane Efri myndin: 1 vetur hefir verið mikil kuldatíð í Bandaríkjunum. He£- ir fólk farist unnvörpum, orðið úti og frosið í hel. Einnig hafa samgöngu víða teppst að mikl- um mun, vegna snjóþyngsla. Neðri myndin: Undanfarið hafa verið verk- föll og óeirðir í Frakklandi. -— Myndin sýnir verkamenn * kröfugöngu á einni af aðalgöt- um Parísarborgar. r---------------------- Bergmál frá þriðja ríkinu. Nazistaforinginn Forster í Diisseldorf, sem áður var eigna- laus, lét byggja sér skrauthýsí fyrir 50,000 mörk. Dag nokk- um sá hann, að skrifað var með krit á hliðið: — Forster, hvar hefirðu fengið þessi 50,000 mörk? Hann varð fokvondur og sagði við vini sína: — E gef 1000 mörk hverjum þeim, sem finnur sökudólginn. Dagirm eftir stóð skrifað með krít á hliðið: — Forster, hvar hefirðu fengið þessi 51,000 mörk. Það get ég aldrei skilið hvern- ig forfeður okkar hafa farið að hfa án síma. Þeir gátu það heldur ekki. þeir dóu allir. heimtar að hún fari með sér. Kathrine veit, hve hættuleg þessi ferð er og neitar að fylgja honum. — Þá krefst ég skilnaðar, segir hann. Kathrine heimsækir Towns- end, en það fer eins og dr. Fane hafi grunað; ást hans virðist skyndilega vera kulnuð út. Hún fer því með manni sínum í hina erfiðu för. Þegar kemur í pestarsvæðið hefst hin erfiða barátta. Lækn- irinn sinnir störfum sínum dag og nótt og skeytir ekkert una það, þó að hann verði sjálfur drepsóttinni að bráð. Þau búa á mjög ömurlegum stað, eins og tvær ókunnar manneskjur. Þau tala naumast saman og sá eini, sem heimsækir þau er Waddington gamli, sem hefir þa óbilandi trú, að whisky sé eina óbrigðula meðalið við drepsótt- inni og er því altaf drukkinn. Að lokum ræðst óður Kín- verji á dr. Fane og stingur hann með hnífi. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON STKINDORSPRENT H.F

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.