Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.03.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.03.1936, Blaðsíða 2
» ALÞÝÐUBLAÐIÐ \f ERKFALLSBRJÓTAFÉ- LÖG er sérkennilegt fyrir- brigði, sem einungis þekkist í Ameríku. Það er sagt, að slík félög græði of fjár. Þektasta félagið, sem stundar slíka atvinnu, fé- lagið P. Berghoff í New York, hefir síðastliðin 10 ár haft 10 miljón dollara umsetningu. Tökum dæmi um það, hvemig ▼erkfall er brotið niður. Jackson & Co. hafa 500 verkamenn í ▼erksmiðju sinni. Dag nokkum kemur sendinefnd verkamanna á fund verksmiðjustjórans og tilkynnir honum, að verkamenn- irnir vilji fá launahækkun, er nemi 50 centum á dag, verði því ekki sint, hef ji þeir verk- fall frá tilteknum degL Með 300 vinnudaga í ári þýð- ir þetta því það, að Jackson & Co. verða að borga 75.000 doll- urum meira á ári í vinnulaun. Ef verksmiðjustjórinn gengur ekki að kröfu verkamannanna, á hann langvarandi launadeilu yfir höfði sér, sem auk þess get- ur endað með því, að hann verði að láta í minni pokann. Hann fær 8 daga umhugsun- arfrest og sendinefndin fer. Sama dag kemur sendimaður frá einni af hinum mörgu leyni- lögregluskrifstofum. Það er ekki ómögulegt, að hann sé sendur af P. Berghoff-félaginu. Samningarnir enda á því, að P. Berghoff tekur að sér að eyðileggja verkfallið. Ef það tekst lofar Jackson & Co. að borga lejmilögregluskrifstof- unni 40.000 dollara. Fresturinn rennur út og verk- fallið hefst. Sama dag koma margir verkfallsbrjótar, sem þegar í stað taka að sér verk verkamannanna. Verkfallsbrjótamir fá í laun 2,50 doll. hver á dag auk fæðis. Á meðan verkfallið stendur yf- ir halda verkfallsbrjótamir sig í verksmiðjunni. Þangað fá þeir' föt og vistir. Verkfallsmennimir sjá fljótt að verkfallið er tapað, og koma því aftur og biðja um vinnu. Því fleiri verkföll, því hærri tekjur hafa verkfallsbrjótafé- lögin. Þeim er því mikið áhuga- mál að knýja fram sem flest verkföll. Þess vegna eru flugu- menn sendir af stað. Þeir koma í verksmiðjumar og reyna að nafa áhrif á verkamennina. AD er ekki erfitt verk að sannfæra verkamann um það, að Jaunin hans séu of lág, eða vinnutíminn of langur. Dag nokkum hefst svo verkfall- ið og lýkur eins og áður var skýrt frá. Verkfallsbrjótafélögin hælast um það, að þau hafi njósnara í öllum iðngreinum í Ameríku. 1 aðaliðngreinunum em flugu- menn, sem vinna ásamt hinum venjulegu verkamönnum.Flugu- mennimir era ráðnir í verk- smiðjurnar af leynilögreglu- skrifstofum þeim, sem eru í þjónustu verfallsbrjótafélag- anna og með vitund og vilja iðnrekendanna. Hlutverk þeirra er auðvitað það, að uppgötva hverjir verkamannanna era „rauðir“, með öðram orðum, þeir eiga að komast fyrir það, hverjir þeirra era sósialistar. Þessir verkamenn era skráðir á svarta listann og síðan reknir. Það er árangurslaust fyrir þá, að ferðast til annarar borgar, til þess að leita atvinnu, því þó að þeir séu heppnir og fái vinnu, varir gleðin ekki lengur en þangað til þeir era „uppgötv- aðir“ og tafarlaust reknir. Verkamenn í stáliðnaðinum hafa aldrei unnið verkfall, vegna þessara flugumanna. Meðan á verkfalli stendur leita verkfallsbrjótar uppi hina óstéttvísu og reyna að fá þá til að taka aftur upp vinnu. Slík- ir flugumenn era hátt launaðir og þaulæfðir. Þeim veitist það mjög auðvelt að fá verkamenn- ina á sitt mál, því í Ameríku era ótrúlega margir óstéttvísir verkamenn. Það er einkum mjög auðvelt að hafa áhrif á konur verkfallsmannanna. Og þegar búið er að snúa konunni frá villu síns vegar, þá er auð- velt að fást við manninn. Margt verkfallið hefir verið bælt niður gegnum eldhúsdymar. EITT af hlutverkum þessara skipulögðu verkfallsbrjóta er það að brjóta niður hugrekki og kjark verkfallsmannanna með stöðugum móðgunum, pyndingum og hótunum um líf- lát. Ekkert meðal er látið ónot- að, enda eru amerísk verkföll þekt fyrir blóðsúthellingar. Heyrst hefir um verkamenn, að þeim hafi verið velt upp úr tjöra og síðan látnir velta sér í dún. Sosialistiskir verkamenn hafa verið teknir fastir og látnir sæta hörðustu pyndingum í fangelsinu. Allir vita líka um þær hótanir, sem Eugene Debs og Lindberg eldri hafa orðið fyrir vegna þess, að þeir tóku málstað verkamannanna. Meðan á verkfallinu stendur reyna yfirvöldin að gera leið- togana hættulausa. Þeir eru teknir fastir undir einhverjö tilbúnu yfirskyni. Og án leiö - toga er auðvitað ervitt að heyj* verkfall. Ef það hepnast ekki að leiðtogimum era verkfallsbrjót- ar óðara sendir á vettvang. Þ*r reyna þeir að koma óeirðum af stað milli verkfallsmanna og lögreglunnar, og hersins. Venju- legasta aðferðin er sú, að æsa lögreglima upp, svo að hún ráð- ist á verkamennina. Jafnfraöit æsa þeir verkfallsmennina tii óeirða, en það gerir verkfalls- mennina óvinsæla og þá niá segja að verkfallið sé tapað. þegar almenningsálitið snýst * móti verkfallsmönnum. Hér verður sagt frá ei»u verkfalli, sem leiddi til blóðs- úthellinga eingöngu vegna hinn3 leigðu verkfallsbrjóta. Á hálf' tíma vora drepnir tveir atvinnu- rekendur, sem vora vopnaðn kylfum ög um 100 manns vorö fluttir í sjúkrahús. Óeirðirnar byrjuðu á því, að leigðir verk- fallsbrjótar í liði verkfalls- manna hófu skothríð með fál- eggjum. Lögreglan, með aðstoó 1400 leiguherdeilda reyndi að skakka leikinn, en beið algeraJ* ósigur. Hinir æstu verkfalls- menn ráku leiguherdeildirnar & flótta, en að því loknu hjálp' Frh. á 6. síð»-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.