Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.03.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.03.1936, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ I Hervarnarráðstafanir Englend- útbúin með gasgrímur, ef stríð að ofan sést hópur nngra kvenna. inga: I Englandi er nú öll þjóðiin ber að höndum. Á myndinni hér Þær eru að máta gasgrímumar. Skotasaga. Sandy sta'kk af með konu Dans vinar síns, en þeir urðu að gera út um málið. Dan sagði: — Ja, það >er þetta með hana Mary; hún foemur vonandi ekki aftur? — Nei, vertu blessaður, sagði San- dy. — Hún vill gjarnan s'kilja. — Það er meir en velkomið, sagði Dan. — Þá verðum við að koma okkur saman um skaðabæturnar, sagði Sandy, — því það er aug- ljóst, að ég v>erð þó að borga þér einhverjar skaðabætur. Dan hugs- aði sig um stundarkorn, en sagðl svo: — O. K., en þú færð ekkl eitt penny fram yfir hundrað ptrad. f Rólyndi Saumakonan hafði gleypt nál og feallaði á hjálp. Maður hennar kiom hlaupandi að og sagði: — Taktu þessu með stillingu, hér er önnur nál. Ný lega gerðu yngri herfor- ingjar í Japan uppreisn gegn stjóminn. Töldu þeir hana of friðarsinnaða. Þessi mynd sýn- ir hermenn á reiðhjólum á götu einni í Tokio. DAGINN EFTIR „Varstu fullur, vantar þig skilding, eða vildurðu faðma og kyss’ hana?" Ég svaraði, eins og satt var: „Jú! Mig sveið undan, að miss’ hana." Svona velta vinir mér í háðinu á veikum stundum mínum: „Vertu feginn að vera sleginn. „En, vantar þig kanske snoppung, hinumegin?" Litli Siggi, sár og hryggur, við sannleikann — í kveðskap — tryggui', svaraði: „Er það siður og sómir vel hjá yður, aðalsmöimum, mentamönnum fínum, að segja satt það smáa, en smjatta á lyginni að vinum sínum?“ -----Ég festi þetta í minni mér og máske í þessum línum. Sigurður Sigurðssou fríi Armurholti Þríburar. Kona í Rómaborg hefir ný- ^ega alið þríbura, 2 drengi og stúlku. Konan er bæði kon- ^hgholl og þjóðrækin og hugs- að* lengi um það, hvað bömin «*tu að heita. Að lokum skírði hún þau Vittorio (konungur- inn), Italíu og Benito (Musso- lini). Eitt sinn kom grannkona hennar til hennar og spurði, hvemig bömunum hði. Konan svaraði: Vittorio sefur, ítalía grætur, en Benito öskrar, ef hann fær ekki mat. Hafið þér flogið? Iindberg flugkappi segir þesaa smásögu: Það var rétí eftir Atlantshafs- flug mitt, sem ég sá í fyrsta skiftl k-onuna mína. Faðir hennar, ræðis- maður í Mexico, hafði boðið mér til miðdegisverðar, >ag við sátura þrjú við barðið. Mig langaði til þess að hefja samtal við hana og sagði: — Hafið þér noíkkra sinni flog- ið, ungfrú Morrow? — Nei, en þér? spurði hún og roðnaði. — Sko, Ferdinand, þaraa er bekkurinn, sem við sátum á, þegar við kystumst í fyrsta sinn. — Ég man, að ég kysti þama einu sinni, en það varst ekki þú. — Nei, það er alveg satt, það var líka annar maður. Góður verzlunarmaður er hygg- inn og heiðarlegur, sagði faðirinn við drenginn sinn. Hvað er það að vera heiðarleg- ur, pabbi minn? spurði diengur- inn. Það «r að halda öll sin loforð. En hvaðer þá aðvera hygginn? Það er að lofa aldiei neinu.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.