Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 22.03.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 22.03.1936, Blaðsíða 8
ALÞYÐLBLAÐIÐ Loftskipið, sem sýnt er hér á myndinni, er nýjasta loftskip Þjóðverja af Zeppelínsgerðinni og saniðað í Friedrichshafen við Badenvatn, suður við landamæri Sviss eins og öll Zeppilínsloftskipin, sem áður hafa verið smíðuð. Myndin er tekin rétt áður en loftskipið fór fyrstu reynsluför sína. Stríðið í Abessiníu: Myndin hér að ofan er frá styrjöldinni í Abessiníu og sýnir nokkra ó- fereytta ítalska hermenn sem eru að fá sér árbít uppi á Tembien-hásléttunni, norður og vestur af Makale, þar sem mest hefir verið barist undanfarnar vikur. Orð og athafnir. Engin þjóð þráir friðinn jaín ineitt 'Og Englendingar. (Stanley Baldvin.|)J Stjórnin og öll þjóðin óskar ein- 'dregið eftir að friður megi hald- ast. (Pierre Etienne Flandin.) Hvers gæti ég óskað annars en friðar. (Adolf Hitler.); Það, sem heimurinn þarfnast nú í dag, er friður og ekkert annað en friður. (Franklin D. Roosevelt.)j Til þess að tjá friðarvilja sinn ©nn þá Ijósar eyddu stórveldýi 2 milljörðum íkróna til hervarna áHð 1934. Eiiskwr háðfugl láfinsi. Einn af þöktustu háðfuglum Englendinga, William de Vera Cole, er nýlega látinn. Hann var þiektur um alt fyrir ýmis konar sniðug uppátæki. Eitt af uppá- tækjum hans var það, er ha!nn fór að grafa upp Picoadilly Cirk- us. Ásamt npkkrum vinum sínum lokaði hann einn góðan veðurdag hinu stóra torgi i initri Lrndúna- borg, reif upþ asfaltíð og fór að grafe, í jörðina. í tmarga daga var torgið lokað. Gasmennirnir héldu, að verið væri að gorá við vatnsleiðsluna og öfugt. Við ann- að tækifæri var honum tekið með fcostum iog kynjum í Cambridge- háskólanum, þar sem hanu þótt- ist vera soldáninn af Zansibar. Það var líka Co'e, sem el i einn af frægustu stjórnmálamönnum Eng- lendinga um alla Wlútehall og hrópaði: — Grípið þjófinn! öáfnapróf. Við sakamálsrannsókn eina spurði dómarinn réttarlækninu. , hvernig til stæði um andlegan ha- bitus sakbornings. Læknirinn sa'gði, að skipa mætti saikborningi undir 10 ára skeið- ið. Vierjandinn: — Á hvaða and- liegu þróunarstigi eru læknar og lögfræðingar ? Læiknirinn: 16 ára skeiðinu. Það er venjulega talið hæsta stigið, þegar um gáfnapróf er að ræða. Það var því tíkki hægt að segja, að sakborningur væri illa gáfum gæddur og var hann látinn taka afldðingum gerða sinna. CTLAOARNIR. Frh. af 5. síðu. að ná á hana nokkrum lögum. Sakleysingimn aðstoðaði með lófa- spili úr beini. En þessi hátíðahöld kvöldsins náðu fyrst hámaifci sínu, þegaT elsfcendurnir héldust í bendur og sungu gamlan sálm með mikilli alvöru og ógurlega hátt. Ég hugsa að blærinn yfir laginu fremur en hinn kristilegi andi sálmsins, hafí haft áhrif á hina, sem seinast tóku undir og sungu viðkvæðið með: „Ég vil þjóna góðum guði, gjarna deyja fyrir hann.“ Fururnar sveigðust fram og aft- ur, iog stormurinn blés á vesa- lings fólkið, en blossarnir á altari þess teygðu sig í áttina til him- ins, eins og tákn um heit þeirra. Um miðnætti lygndi. Hin svörtu ský greiddust sundur, og stjörnurnar skinu skært yfh' hinn sofandi stað. Atvinnu sinn- ar vegna hafði herra Óakhurst vanið sig á að komast af með lítinn svefn. Þegar hann skifti verðinum á milli sín og Tom Simson, kom hann því svo fyrir. að það lenti á sjálfum honum að vaka meiri hluta næturinnar. Hann afsakaði sig við Sakleys- ingjann með því, að hann hefði oft verið viku án þess að sofa- „Nú, hvað varstu að gera?“ spurði Tom. ,,Poker“, svaraði Óakhurst stuttaralega. „Þegar maður verður fyrir dálítilh heppni, — hundaheppni, — Þa þreytist maður ekki. Heppnia þreytist fyrst. Heppnin," hélt fjárhættuspilarinn áfram hugs- andi, „er mjög undarleg. Alt» sem menn vita um hana, er að hún hlýtur að bregðast. Og það. sem maður þarf að finna út, er hvenær hún er að yfirgefa mann. Við höfum lent í óheppni. síðan við fórum frá Poker Flat. Þú kemur, og alt í einu lendir þú í óheppni líka. Ef þér tekst að halda á spihmum þínum alt til enda, þá er ekkert að ótt- ast. Því,“ hélt fjárhættuspilar" inn áfram, með glaðlegu kæru- leysi, „Eg vil þjóna góðum guði, gjarna deyja fyrir hann.“ Framhald í næsta blaði- RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON STEINDÖKSPKBNT H.F-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.