Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 29.03.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 29.03.1936, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLABIÐ 3 Bókavörður. Eftir Vilhelm Moberg. P* FTIRMAÐUR Molins, eig- andi blómabúðarinnar í Allmanninge situr á kvöldin sem bókavörður við útlánsborð Alþýðubókasafnsins. Bókasafn- iöu hefir verið komið fyrir í lít- illi kytru við hliðina á borðstofu ^ýju matsölunnar — einfald- ®sta og ódýrasta matsölustað- ð'rins í bænum. Staðan við út- lánsborðið er ekki mjög eftir- aótt; hún er ólaunuð. Blómasal- •on hefir boðist til að hafa hana a hendi og setið hér trúlega tvö kvöld í viku í mörg ár. Hann hefir ekki krafist neins endur- gjalds fyrir starf sitt; honum er þannig farið, að hann fær aldrei skilið á hvern hátt hann gæti ííert vinnu sína arðbæra. Hérna Verður hann að sitja bæði skift- 111 í vikunni, sem lánað er út, og anda að sér alt annari angan ®n meðal blómanna í búðinni. Herbergið lyktar af matarþef, tóbaksreyk og muggulegu lofti, °S það kemur fyrir að óvarkár- **“ gestir skilja eftir hrákakless- ^ á gólfinu. Herbergið er lítið loftillt; húsnæði bókasafns- er regluleg kytra. En sjálf- hoða-bókavörðurinn situr hér, þess að kvarta, ár eftir ár. Bókaforðinn er geymdur í ^veimur skápum, sem hann ^pnar með fjálgleik, bæði skift- 1111 í vikunni. Lánþegi kemur inn, Skoðar bókahilluna, flettir ein- Staka bók — en flestar fara aftur í hilluna. Hér eru h^argar bækur, sem enginn í ■áUmánninge hefir enn þá fengið lánaðar. Flestar þeirra hefir Elómasalinn keypt á eigin á- Kaffibætir. Það er.vandi að gera kaffi vinum til hæfis, svo að hinn r é 11 i kaffikeimur haldi sér. Þetta hefir G. S. kaffi- bætir tekist. Munið að biðja næst uni G. S. kaffibætt Hann svíkur engan. Reynið sjálf. Reynslan er ólýgnust. byrgð. I fyrstu, var hann látinn hé um bil einráður um að á- kveða, hvaða bækur voru keypt- ar. En svo kom það í Ijós, að hann hafði ekkert vit á bókum. Að minsta kosti ekki eftir þeim ■ kröfum, sem fólkið þar í bænum gerði til bóka. Hann útvegaði h. u. b. undantekningarlaust bæk- ur, sem enginn vildi taka að láni. Menn, sem vit höfðu á, voru neyddir til að takast á hendur bókainnkaupin og eftir það urðu útlánin örari. Eftirmaður Molins — hann heitir vissulega sínu eigin nafni, en fólkið er búið að gleyma þvi, svo að nú verður hann að bera nafn fyrirrennara síns með dá- lítilli viðbót — kemur almenn- ingi fyrir sjónir sem fáskiftinn, hugsandi maður. Hann er kaup- maður, en hefir engan áhuga á verzlun. Hann á að selja blóm, en situr oftast hugsandi á tröppunum fyrir utan búðina sína. Og Öllum kemur saman um það, að blómaverzlunin gæti blómgazt vel, ef eigandinn gerði minna að því að sitja hugsandi á tröppunum, en hugsaði þeim mun meira um búðina fyrir inn- an. Eftirmaður Molins hefir meiri áhuga á gamalli heimspeki en góðri verzlunarafkomu. Hann er bókhneigður og þess vegna situr hann sem sjálfboða- liði í lánsbókasafninu. Hann vill þjóna bókunum. Sem kaup- maður færir hann auðvitað verzlunarbækur, en hann opnar þó oftar aðrar bækur, knúinn. af lönguninni að fá að vitav hvaða tilgangur er eiginlega.. með tilverunni. Hann veit það " ekki enn þá, þrátt fyrir alt sem” hann hefir lesið, en hann hefirr það á tilfinningunni, að það> sem maður getur unnið í þess-' um heimi, eigi maður að berjast fyrir með sjálfum sér. Og í bar- áttu sinni hefir hann, í bókun- um, fengið hjálp hugsana, sem hugsaðar voru á löngu liðnum tímum. Hjálp hinna fögru orða Montaignes um einveruna, — um afvikna herbergið, þar sem hægt er að njóta hins sanna mannlega frelsis. Og um dauð- ann: „Má dauðinn sækja mig, meðan ég rækta kálið mitt á- hyggjulaus um komu hans, en enn þá áhyggjulausari um hina ófullræktuðu landskák mína.“ Eftirmaður Molins á enga fjölskyldu. Líf hans er ein- manalegt, fátækt og kyrlátt. Fólk veit varla, hvað hami heit- ir. En tilvera hans er þolanleg, næstum hamingjusamleg. — Hversu vel hefir hann ekki grip- ið þessi sannindi: Hve lítið sem maður kvíðir, þá kvíðir maður of mikið. Hvers vegna ætti mað- ur að flýta sér, vera stjórnsam- ur og athafnasamur? Það er svo fátt, þegar öllu er á botninn hvolft, sem manni kemur við. Maður á að stunda vinnu sína, en svo óverulega, sem hægt er að komast af með. ÞANNIG hugsar bókavörð- urinn í litlu dimmu bóka- safnskytrunni, meðan hann, kvöld eftir kvöld, lánar út bæk- ur, án þess að fá hin minnstu laun fyrir erfiði sitt. Maður, sem kann ekki að gera vinnu sína arðberandi. Eftirmaður Molins er búinn að opna skápinn og útlánabók- ina. Á þessu kvöldi lánar hann út innan klukkustundar tíu bindi eftir báða mestu rithöf- unda sænsku þjóðarinnar, Runa og Leonard Strömberg. Árang- ur kvöldsins er hér um bil í með- allagi. En hann virðist þó ekki fullkomlega ánægður. Það fær enginn lánaðar bækurnar, sem hann hefir keypt á eigin ábyrgð. En aftur á móti verða bækum- ar, sem aðrir hafa keypt æ slitn- ari og rytjulegri. Og það er eins og honum sé á móti skapi að lána út vissar bækur. Er það vegna þess, að honum sjálfum líkar ekki þessar bækur? Það rnætti halda. Hann er dugandi og trúr bókavörður, en maður efast stundum um, að hann sé bókavinur. Bókavinur má vitan- legan ekki aðeins unna nokkrum bókum, eigi bókamentaþrá hans að vera hrein. En nú léttir yfir bókaverðin- um við að sjá ungan mann með sporthúfu í blárri skyrtu og snjáðum fötum. Það er Axel Ljungkvist, húsgagnasmiður að iðn, en atvinnulaus. Hann hefir ótakmarkaðar tómstundir, og hann er farinn að fá lánaðar bækur til að stytta sér stundir, mjög til þess hvattur af bóka- verðinum. Síðast, valdi hann sjálfur bók handa unga verka- manninum. Bókin var „Ritgerð- ir“ Montaignes, og nú ætlar Ljungkvist að skila henni aftur. Eftirmaður Molins er órólegur og eftirvæntingarfullur. Það er til sérstök saga um þessa bók. Hann hefir keypt „Ritgerðir“ fyrir sína eigin peninga og gef- ið safninu bókina. Hún hefir orðið honum hjartfólgnari en nokkur önnur bók og þess vegna vildi hann, að hún yrði einnig aðgengileg fyrir aðra. Hann fór að mæla með henni við sér- hvern, sem kom. Fólk leit í bók- ina til að sjá, um hvað hún væri — las nokkrar línur á víð og dreif, en afþakkaði síðan — vin- gjarnlega, hneykslað eða með fyrirlitningu. Enginn vildi fá hana lánaða. I mörg ár hafði hann setið hér og mælt með bók- inni, þegar færi gafst, en þó með æ meiri vonleysishreim í rödd- inni. — Það er hann sjálfur, hans eiginn kjami, sem hann hefir boðið bæjarbúum — og sem almenningur hefir afþakk- að. Þangað til honum hepnaðist síðast, þegar lánað var út að láta unga atvinnulausa hús- gagnasmiðinn taka hana með sér. Hann hlýtur\að hafa teyg- að hana í sig fyrst hann kemur strax með hana aftur. Rödd bókavarðarins titrar af gleði. — Jæja, Ljungkvist! Þér er- uð víst ánægður með hana? Ungi maðurinn í snjáðu föt- unum mætir honum með efa- blöndnu augnaráði. -— O, ekkert sérstaklega, seg- ir hann og fer að athuga bóka- kili í skápnum. — Líkaði yður hún ekki? Hreimurinn 1 röddinni lýsir svo átakanlega vonbrigðunum, að ungi maðurinn iðrast. Það er óvingjamlegt gagnvart gamla manninum að skila bók á þennan hátt, þegar hann sjálfur hefir valið hana. Hann hefir að- eins lesið lítið eitt framan af henni; hann komst mjög fljótt að raun um, að hann hefði ekk- ert með þesskonar bókmentir að gera. Bókin kæmi honum ekki að neinu gagni; hún hjálpaði honum ekki í gegnum neinn af þeim örðugleikum, sem hann (Frh. á 7. síðu.)‘ Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljuin okkar vi&urkendu brauð og kökur meö samja lága verðinu: Rúgbrauð á 40 aura. Normalbrauð á 40 aura. Franskbrauð heil á 40 au. — hálf á 20 au. Súrbrauð heil á 30 aura. — hálf á 15 aura. Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og ís. Sendum um allan bæ. Pantíð i síma 1606. Brauðgerðarhús: Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavík.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.