Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Issue
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 29.03.1936, Page 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 29.03.1936, Page 4
4 AL.ÞÝÐUBL.AÐIÐ r Ast á fyrsta farrými. Eftir Böðvar frá Hnif sdal. 1. TRANDFERÐASKIPIÐ rendi inn lognsléttan fjörðinn. Pað átti að fcoma við í pessu smá- þorpi og afferma nokkrar smá- lestir af síldarmjöli, sem áttu að bjarga bústofni bændann|ai í jsVieit- unum par nærlendis, ef guð og gaddurinn dygðu ekki. Annars hafði skipið fleira en síldarmjöl innanborðs, t. d. sild- aifcaupmenn og brennivín, p. e. B. s. brennivínið höfðu síldar- fcaupmennirnir sjálfir innanborðs, og héldu stöðugt áfram að lesta. Lestar skipsins voru fullar af fólki, sem var á leið heim til sín úr sumaratvinnunni, pví að skip- ið kom frá Siglufirði á leið til Reykjavíkur og út. Annað far- rými var líka fult af faxpegum — og fyrsta farrými auðvitað blindfult. Og á fyrsta farrými gerist sag- an, að minsta kosti byrjar hún par og endar. Hún byrjar með pví að skipið varpar akkerum og blæs. Blástur eimpipunnar bergmálar í fjöllunum í kring. Hundarnir í porpinu halda, að dómsdagur sé í nánd og taka undir lúðurhljóm- inn með spangóli, og hanar pess sama porps gefa tvöfalt „d“ í svona ómúsíkalskt öskur og stein- pegja. En karlarnir í porpinu róa fram á stórum bátum til pess að sækja síldarmjölið, sem auglýst hefir vierið í útvarpi og blöðum sem hið eina og rétta bjargráð bænd- anna. Nokkrir porpsbúar koma líka róandi á smákænum fram að skipinu. Þeir flytja farpegana í land fyrir 50 aura og um biorð aftur fyrir aðra 50. -----Ung stúlka af fyrsta far- rými hafði stigið niður í einn bátinn. Ræðarinn var í painn vieg- inn að leggja frá, en pá snar- aðist maður nokkur niður stig- ann og stökk út í bátinn. — Það er bezt pér flytjið mig i land líka, sagði hann og fleygði tveimur 25-eyringum í ræðarann. Ræðaiinn stakk peningunum i vasa sinn og mændi upp á pil- ifarið í von um fleiri 25-eyringa, en annaðhvort var fólkið, sem petlaði i land, komið í hina bát- ana, eða pað var ekki tilbúið. — Nei, pað koma víst ekki fleiri, tautaði ræðarinn ólundar- lega og ýtti frá. Hann réri upp að dálítilli bryggju og par stigu farpegar hans á land. Á leiðinni í bátnum höfðu pau lalast við nokkur orð um veðrið og burtfarartíma skipsins. Þau höfðu líka kynt sig hvort fyrir öðru. Hún kvaðst heita Guðrún Magnúsdóttir. Hann hét Einar Öl- afsson. Hvorugt sagði meira en nöfnin ein, og hvorugt spurði að meiru. 2. 0 stóðu pau parna á bryggj- unni og litu í Ikring um sig, hvort ekki sæjust fleiri af far- pegum skipsins, sem hefðu farið í land á undan pieim, en enginn sást. — Jæja, fröfcen! Ættum við ekki að ganga eitthvað upp í bæinn, úr bví að við höfum fast land undir fótum? sagði Einar. Guðrún sneri höfðinu hægt í áttina til hans, hallaði dálítið und- ir flatt og skakkskaut til hans pieim augum, er virtust minna hann á, að zf piau hreyfðu sig eitt hænufet af bryggjunni, pá væri pað einungis fyrir hennar náð og miskunn. En svo vel sem hún skaut til jmarksins í peim tilgangi að auð- mýkja herrann í hófi, geigaði skotið, pví að hann virtist ekkert ta'ka eftir pví. Hann starði annars hugar út á sjóinn, á meðan hanin talaði, rétt eins og honum stæði hjartanlega á sama, hvort hún hneyföi sig úr sporunum eða ekki. — Já, svaraði hún. — Við skul- um ganga upp í porpið og vita, hvað við sjáum. Og pau gengu upp í porpið. En par var harla lítið um að vera. Þorpsbúar höfðu flestir gengið niður að vöruhúsum kaup- félagsins, par sem síldarmjölinu var skipað á land. Krakkarnir höfðu lífca hópast pangað. Þau léku sér í fjörunni og horfðu á stóra skipið, pví að slíka farkosti bar ekki par að landi dags dag- lega. Þessi eina gata, ef götu skyldi kalia, sem lá í gegn um p'Orpið, var pví auð og yfirgefin, nema hvað no’kkrar geitur löbb- uðu par um í hægðum sínum. — Hér er friðsælt og rólegt, sagði Guðrún. — Já, svaraði Einar, — að und- anteknu garginu í hænsnunum, Ipávaðanum í krökkunum, hunda- spangólinu — og svo piessum geiturn, sem virðast spretta upp úr jörðinni við hvern kofa. Hún leit ásakandi á hann. — Svona eru pessir karlmenn, hugs- aði hún, — peir geta aldrei kom- ið auga á neitt annað en pað, sem er ápreifanlegt. — Nei, en pað er sennilega rólegt parna út með sjónum, hélt Einar áfram, og benti á fjárgötu, sem lá út með fjörunni. Þangað gengu pau. Samtalið var Iétt og fjörugt. svona mátulega háfleygt, svo að pau gátu bæði hugsað um alt annað, á mieðan pau töluðu. Eftir nokkra stund voru bau jkomin í hvarf við piorpið. Stuðla- bergsklettar gengu parna í sjó fram, og inn á milli peirra grös- ugar lautir og smáhvammar. Þau settust niður í einum pessara hvamma. — Sígarettu? sagði Einar og rétti henni opið hylkið. — Trdtk! Hún tók einn vindling og stakk enda hans inn á milli rauðlitaðra varanna. Hann gaf henni eld og kveikti pví næs!t í sínum vindlingi með sömu eldspýýtunni. Unga stúlkan hló. — Þér farið sparlega með eld- inn, sagði hún. — Ekki alt af, svaraði hann. — Ég notaði sömu eldspítuna fyrir okkur bæði til pess að minna yður á pað — ja, svona til að fyrirbyggja allan misskilning — að við brennum í einum og sama eldi — bæði. Guðrún lyfti reyttum augna- brúnunum um hálfan sentimetra til merkis um, að hún skildi petta ékki. — Jú, pér skiljið, hvað ég á við, sagði hann og greip um hönd hennar. Hún kippti ekki að sér hend- inni, en leit brosandi á hann, og bros hennar var hvorttveggja í senn, ögrandi og háðslegt. — Væri yður ekki sama, pótt pér tækjuð heldur um hina hend- ina? sagði hún. Nú var pað hann, sem ypti brúnum spyrjandi. — Jú; ég ier nefnilega vön að halda á sigarettunni með pessari hendi, sem pér haldið um. Hann slepti undir eins. — Auðvitað verðið pér að hafa lausa hendina, svo að pér getið tekið út úr yður sígarettuna, sagði hann, — pvi að annars ... Hann pagnaði skyndilega. — Annars hvað? sagði hún. — Ja, annars er ekki hægt að kyssa yður, til dæmis. Guðrún færði sig ögn fjær hon- um. - Er það þetta, sem þér er- uð að hugsa um? sagði hún. — Næst segið þér sennilega, að þér elskið mig? — Þarf ekki, svaraði hann. — Þér vitið það. — Ég veit bara það, sagði hún, — að ég hef aldrei séð yður fyr en í bátnum við skipa- hliðina, og þar af leiðandi þekk* ég yður ekki neitt. — Hvað gerir það till Eg hef heldur aldrei séð yður tyt, en samt þekki ég yður nóg —- að minsta kosti senn hvað líð- ur —. — Hvernig þá? — Ást við fyrstu sýn, svar- aði hann. — Eg gæti vitaskuld útmálað þessa ást fyrir yður í öllum regnbogans litum og lýst henni í hundrað gráðu heituna orðum, en það yrði bara svo langt mál, að við mistum af skipinu. Hann þagnaði og leit á hana augum, sem virtust mæla og vega líkama hennar, alt frá grönnum, hávöxnum fótleggj' um og rétta boðleið upp ® hvirfil, — þar sem hárið féll £ ljósum bylgjum, já, meira að segja gullbjörtum, fyrir guðs náð — eða einhverrar hár- greiðslustofunnar. Stúlkunni virtist þetta augna- ráð hans ekki meira en svo þægilegt. Hún færði sig enn fj®r og tók út úr sér vindlinginn. Hún opnaði munninn, eins °& til þess að segja eitthvað, eTX hann varð fyrri til. — Já, nú er það hægt, sagð* hann hlæjandi og brúaði bilið» sem var á milli þeirra. Á næsta augnabliki lágu þaU í faðmlögum. Hann kysti hana og hún endurgalt kossa hans. — Ást við fyrstu sýn, hvísl- aði hann heitum rómi. — Ást! stundi hún. — Ást- r f in er dásamleg. — — En, Mér er svo heitt. —----Sólskin- ið er svo sterkt. Hann hló stuttum, slitróttum hlátri. — Maður á að klæða sig eft- ir veðrinu, þegar hægt er, sagði hann, — eins og til dæmis núna. —--------Og það var heitt þarna í hvamminum. Það var blæjalogn og klettarnir voru brennheitir á móti sólinni. Neðst í hvamminum, skammt frá flæðarmálinu, dönsuðu nokkrir tugir af maðkaflugum í kringum helúldinn þorskhaus, — og eftir danzi þeirra og lát- bragði öllu að dæma, virtust sumar þeirra kannast mæta vel við þetta, sem Einar hafði kall- að: „Ást við fyrstu sýn. — En ofar í hvamminum, Þar sem grasið óx, ilmandi og kjar- mikið, í skjóli klettanna, héldu Frh. á 8. síðU-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.