Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Issue
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 29.03.1936, Page 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 29.03.1936, Page 6
ALÞÝÐUBLAÐ!Ð 1 IÞRÓTTIR. Frh. af 2. síðu. ur, sem í þessari för voru, þeir vildu fá að fara aðra líka ferð. Um þetta leyti voru 10 pör skíða keypt til skólans. Strax og snjór var orðinn sæmi- lega fær, fóru menn að spenna þau á sig. Fengu það færri en vildu. En þeir, sem urðu þeirra aðnjótandi, gleymdu degi og tíma við þessa heilnæmu íþrótt. Enginn kvartaði hið minsta, þótt hann fengi óþægilega byltu, til þess var íþróttin of mikil- væg. — ÞENNAN VETUR var tveim- ur deildum skólans leyft að fara upp á Kaldbakinin. Fyrst var farið sjól'eiðina út Eyjafjörð- inn. Fórum við það á vélsikipi ffiinu, ákaflega hagskneiðu. Gnekk því sjóferðin silalega, en skap iofekar var ekki eftir því. Var sungið mikið og fjörlega, tetonar myndir, sagðar sögur og fleira gert til sfcemtunar. Pegar til Grenivíkur kom, varð öllum gerf það ljöst, að með í förinini væri einm hljóðlátur farþegi, þ. e. a. s. 30 potta ölkútur með algerlega óáfengu ö!i. Skyldi drykkur þessi einkum vera þeim til svölunar, sem þreyttir kæmu af fjalli. Þegar Btigið var á land á Grenivík, var tilkynt, að kaffi væri til neiðu hjá foreldrum leikfimikeninara ofckar, sem með okkur var íflest- Um svaðilförum. Var boð þetta þegið þakksamlega. Að lokinni kaffidrykkju skift- Ist liðið 'Dg fóru sumir til fjallS, en aðrir til fjöru. Þeir, sem til fjalls fóru, þráðu að fcanna nýja stigu, en hinir hugðust finna krabba, steina og jafnvel þara. — Förin til fjalla gefck fremur hægt, en viljinn dró hálft hlass. Fundu menn lítt til erfiðis göng- Uninar og voru „glaðir og reifir“, svo sem vera ber meðal æsfcu- manina. Eftir all-langa göngu komst göngufólkið loks upp á Kaldbak- inn, en þar var allhart hríðar- veður. Komið var að vörðu all- stórri og þar látin nöfn ofckar á miða í flösku. Ferðin til bygða gefck fljótar en frá verði sagt svo satt þyki. Sumir runnu á skíð- nm, aðrir fóru á sleðum, og enn nðrir hlupu niður brekkumar. Þegar niður til bygða kom, höfðu „fjörulallarnir“ hópast í sam- lcomuhús þorpsins. Höfðu þeir komið ölkútnum á stokka, gert samfcomuhúsið að öldurhúsi og flestir fengið þar vætu nokkra. Varð því drykkur þessi lítill til þess að svala hinum sárþyrstu fjallgöngumönnum. En slíkt varð ekki að ágreiningsefni. Menn voru kátir og sögðu hvorir öðrum hvað á dagana hefði drifið. Svo óþreyttir voru fjallafaramir, að þeir tóku þátt í 1 klukkustundar- danzleik í samkomuhúsinu. — Með söng og gleði í sál iog á vörum komum við síðan aftur til Akureyrar að kvöldi dags. En strandbúum nægði efcki Lengur fjallaferðir. Nolvkrir ágæt- ismenn höfðu veitt því athygli, að sjórinn gnauðaði við ströndina og ögraði til athafna. Og þessir á- gætis sjáendur hrundu því í framkvæmd, að hafin var smíði tveggja kappröðrarbáta, sem vera skyldu leign M. A. AÐUR en lokið var smíði þessara báta, var því hrund- ið í framkvæmd, að 5.-bekkingar skyldu fara til Svarfaðardals og dvelja þar við sundnám 8—10 daga, í hinum ágæta sundskála þeirra Svarfdælanna. Lagt var af stað frá Akureyri 13. janúar 1931 með „Súðinni", þessari seinlátu „lystisnekkju" íslenzlca ríkisins. Með nokkurri dvöl á Grenivík vorum við ná< lægt 14 fclst. að drattast til Dal- víkur. Var síðan farið þaðan og til Svarfaðardals og liðinu þar sfeift niður á bæina. Við sundnám var dvalið 8 daga, og voru þá margir orðnir allgóðir sundmenn. sem áður kunnu ekki þá íþrótt. Að litlu leyti var hægt að iðka aðrar íþróttir sökum þess, að veður voru válynd. — Þegar sundnemamir komu aftur til Ak- ureyrar, veðurbarðir og hraust- legir, var þeim vel fagnað. Þótti mörgum sem þeir „útilegumenn- imir“ hefðu vaxið að mun, and- lega og líikamlega. Um það bil sem sundgarparnir fcomu frá Svarfaðardal, voru kappróðrarbátamir tilbúnir. Voru þeir síðan færðir til sjávar. Að viðstöddum allmiklum mann- fjölda voru þeir s'kírðir, eins og skip eru skírð (= brotin Spánar- vínsflasfca á stöfnum þieirra, því að þá var ekki sterkara vín til), og hlutu þeir nöfnin „Hallfreð- ur“ og „Körmákur". Stofnað var nú róðrarfélag, sem fcallað var „Bragi“, og gefck mikill þorri hemenda í það félag. Lóku menn sér nú á þessum fleytum frammi^ á Pollinum. Tóku þátt í róðrin- um jafnt konur sem karlar og létu allir vel af. Jafnframt þessu var tekið að æfa leikfimi mjög milkið og hlaup ýmis konar. SUMARDAGINN FYRSTA sýndu svo iniemendur M. A. leikfimi. Tóku þátt í sýnimgu þeirri um 40 karlar og 10—15 fconur. Enn fremur voru sýnd spretthlaup og boðhlaup. Að end- ingu fór fram kappróður. Vega- lengdin milli mafka var 500 metr- ar, og var húu flarin á svo skömmum tíma, að áhorfendur dáðust að. Var auðvelt að sjá, að marga langaði til þess að tafca hér þátt í, en færri fengu það en vildu. 12. júní hófst svo siðasta lang- jBerðin, sem fariin var frá M. A., þax til næsta skólaár. Fóru inú 5.-bekkingar, ásamt nemendum úr 5. bekk Mentaskólains í Reykja- vífc, í leiðangur einn mikinn. Frásaga um leiðangur þennan þægði í lamga ritsmíð, en þar eð ég aðeins drep hér Lauslega á helztu atvifc í íþróttum og útivist nemenda í M. A. á þessu áður- neflnda skólaári, mun ég faraeins að með frásöguna um þetmnan leiðangur. Farið var með varðskipinu „Öð- inm“ til Grímseyjar og eyjan sfcoð- uðð allnákvæmlega. Þaðain var svo haldið til Kópasfcers. Frá Kópastoeri var farið til Ásbyrgis Næsti áfangi var Tjörnes. Voru þar gerðar ýinis bonar jarð- fræðilegar athuganir. Þessu mæst var farið til Húsavíkur og þaðan til Lauga. Frá Laugum var haldið til Mývatns. Var þar dvalið tvo daga og flegurð Mývatns og um- hverfis sfcoðuð svo sem auðið var. Þóttti öllum fyrir að þurfa svo skjótt að hverfa aftur til Akureyrar. Þessir fáu punktar, sem hér hafa verið sfcráðir, eiga að sýna, að M. A. hefir á sfcólaári þessu gert meira fyrir nemendur sína en flestir aðrir skólar þessa lainds. Ég hefi, því miður, ekki séð nem- endur miinnast þessa sem skyldi. Mál þetta snertir efckert stjórn- mál, heldur er það sameiginl'egt áhugamál allra ungra manina, sem því kyninast. Síðan þetta skeði, sem að framan er skráð, hafa margir skólar fletað í þessa átt, en þeir mumu fáir, sem stigið hafa svo langt skref sem M. A. Leifcfimi og aðrar inmiíþróttir eru ágætar, en með þeim þarf að vera meiri útivist en víðast á sér stað. Sumir skólar eru, því mið- ur, enm þá með svo úieltu fyrir- komulagi, að stöðugt bóknám er aðalatriðið. Svo má ekki lengur ganga. í Jón 'Krlstjánsson. Viðskiftamál. I Abessiníu eru rakblöð og tómar patrónur viðurkend mynt. Allir eru skáld. I Abessiníu er skáldskapur mjög í hávegum hafður. Sér- hver mentaður maður yrkir, en enginn þeirra vill gefa kvæðin sín út. Myndin hér að ofan er af Chichibu prins, elzta bróður japanska keisarans. Kærleiksheimilið. Það ber oft við, að foreldrar missa þolinmæðina við böm sín, en það er sjaldgæft að börn gefi foreldrum sínum hirtingu. Fjöl- skyldan Dousse bjó í París og lifði á snyrtivöruverzlun. Sonur hjónanna hafði lentíslæmumfé- lagsskap og kom oft heim með félaga sína. Varð þá oft all há- vaðasamt í húsinu. Eitt sinn gekk svo úr hófi, að faðirinn varð að biðja lögregluna að losa heimilið við þennan ófögn- uð. Ekki var strákur fyr kom- inn heim af lögreglustöðinni en hann réðist á móður sína, traðk- aði á henni og sleit af henni hárið. Kom þá faðirinn að og vildi sefa strákinn, sem þegar greip upp skammbyssu og fýr- aði á karlinn. Þessi efnilegi piltur er aðeins 14 ára. Afturför. I Sidney gengu 12 prófessor- ar undir kandidatspróf, hver J sínu fagi auðvitað, er þeir höfðu verið háskólakennarar í 5—-H ár. Einn þeirra stóðst prófið. Þrátt fyrir kreppu og \>ótt spara megi 100—300% á því að taka allar myndirnar á sömu plötu og láta síðan af hendi ' stækkaða prufulappa — þrátt fyrir það býð ég aðeins 1. A* nýtízku Atelier ljósmyndavinnu og miða plötuf jöldann við þarf- ir hvers eins. Ljósmyndastofa, Sigurðar Guðmundssonar, Lækjargötu 3. Síbií 1980. Heima 4980.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.