Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Útgáva
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 29.03.1936, Síða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 29.03.1936, Síða 8
a ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gamla Bíó; „Stúlkan, sem sagði nei“. Sviona mun brúin yfir Eyrarsund líta út, ef farið verður eftir uppkasti því, ler gert hefir verið. ÁST Á FYRSTA FARRÝMI Frh. af 4. síðu. mannanna böm áfram að elsk- ast, þangað til skipið blés til brottferðar. RÖÐRARBÁTURINN lagði að skipsstiganum. — Einar hjálpaði stúlkunni upp á stiga- pallinn. Svo borgaði hann ferju- manninum, greip með annari hendi um kaðalhandrið stigans og vatt sér snarlega upp úr hátnum. Guðrún var komin upp á und- an, en nú mættust þau aftur á þilfarinu. Farþegarnir, sem gengu um gólf úti við borðstokkinn, litu á þau sem snöggvast, en það var ekkert athugavert við þau. f>au kunnu sig betur en svo, að þau bæru ástina utan á sér. — Eigum við að athuga þetta með klefann? sagði Einar og gekk svo á undan henni inn á fyrsta farrými. — En það má enginn sjá okkur, hvíslaði hún, um leið og þau gengu inn eftir ganginum, þar sem tölusettir klefar vom til beggja handa. — Engin hætta, svaraði hann. Bara að klefinn sé nú ekki upp tekinn. — Víst er það hættuspil, hvíslaði hún aftur, hálfhrædd og hikandi. — Það er altaf mannaferð hér á milli klefanna. Einar ypti öxlum og hélt á- fram. En þegar hann kom að klefa aínum, voru dymar læstar, og hvemig sem hann barði, fekk hann ekkert svar. — 1 hamingjunnar bænum! Við skulum fara héðan, áður en einhver kemur, sagði Guðrún. Svo gengu þau út úr gangin- um og upp í reykskála. Þar sett- ust þau í einu horninu og töl- uðu saman. — Þér komið til mín í kvöld, meðan á matmálstímanum stendur, sagði Einar. — Þá verður félagi minn uppi í borðsal, en ég læzt vera sjó- veikur og verð eftir kyr í klef- anum. Guðrún hristi höfuðið. — Omögulegt, svaraði hún. — Allt of mikil áhætta. — Hver er í klefa með yður ? spurði hann alt í einu. — Ef það er einhver stúlka, skal ég sjá um, að hún hafi um annað að hugsa á þessum tíma. Ég á marga kunningja hér um borð. — Þér erað of ákafur, sagði hún. — Við verðum að haga okkur eftir kringumstæðunum. Áðan gafst okkur tækifæri, sem við notuðum, en nú er þetta tækifæri liðið hjá. Þar með er sambandi okkar lokið. — Nei, nú er það einmitt að byrja, svaraði hann. — Ég varð ástfanginn af yður við fyrstu sýn og ég mun halda áfram að elska yður alt mitt líf, og — hann lækkaði röddina og hvísl- aði — ég ætla mér að giftast yð- ur. Guðrún brosti, og aftur var bros hennar blandið háði. — Jæja, við skulum þá gera það strax, láta skipstjórann gefa okkur saman. Einar varð hugsandi á svip- inn. — Nei, elskan mín. Það er ómögulegt. Fyrst og fremst gefa skipstjórar ekki saman hjón á milli hafna, og svo þarf ég að koma öilu í kring, svo að alt sé löglegt. — En þá er heldur ekkert gaman að því, svaraði hún. — Þá er það bara eins og hver önnur hversdagsgifting, og þær era nú ekki sérlega spennandí. MYNDIN, sem Gamla Bíó sýnir á næstunni, heitir: „Stúlkan, sem sagði niei!“ Aöaltókendur eru Clau- detfce G'jlbert, Fred Mac Murray, Ray Millaud, C. Aubrey Smith og Luis AI- berni. , Texti myndarinnar er eftii' Melville Baber og Jack Kirkland. Fært á leiksvið af Wiesley Ruggles. Marilyn David (Ciaudette Col- bert) og Pefce Dawes (Fred Mac Murney) eru beztu kunningjar. í miðri New York hafa þau fundið íriðsælan stað í garði einum, þar þau sitja saman á bdkk og horfa á umferðina. Pete elslkar Mari- lyn og játar henni ást sina með hæfilegu millibili. Marilyn segir honum að víst þyíki sér vænt um hann, en hún er ekki viss um, að hún elsiki liann. Aftur á móti verður hún mjög hrifin af manni, siem hún Iiittir eitt kvöldið á neðanjarðaxbraíutar- vagni. Hann segist heita Char- Iies Gray og yera Englendingur. Hann virðist vera atvinnulaus og hafa litlu úr að spila, en er þó í raun og veru aonur hertogans af Loamshire og trúlofaður í Englandi. Þeir feðgarnir hafa dvalið undanfaxnar vikur í New York undir öðru nafni. Nú ber svo við, að Pete toemst á snoðir um fierðalag þessaxu tignu Englendinga. Pefce er blaða- maður að atvinnu og neynir að fá viðtal við þá, en það fcekst ekkf. í stað þess nær hann myndum ef þeim. Daginti efitir sér Marily*1 mynd elskhuga síns í blöðununn. en þar beitir hann ekki Charlc8 Gray, hieldur Lord Granfcon. Framhaldið sést í Gamia Bíó- B B — Eigum við að reyna aftur við klefann? sagði hann. — Nei!-----— Jæja, jú, kann- ski, svaraði hún. — En ég fer ekki inn, ef nokkur maður er á ganginum. — Nei, auðvitað ekki, sam- sinnti hann. En rétt, þegar þau komu inn í ganginn, opnuðust dyrnar að klefa Einars og karlmaður og kvenmaður komu út. Einar bölvaði í hljóði, en Guðrún brosti sem fyr. Hitt parið var nú komið fast að þeim og staðnæmdist, því að gangurinn var þröngur. — Má ég kynna ykkur, sagði Guðrún. — Einar Ólafs- son — — og — maðurinn minn, Bjöm Jónsson. E nar horfði á þau á víxl eitt augnablik. Svo sagði hann létt og glaðlega: — Gleður mig að kynnast yður, Bjöm. Hann leit á kon- una, sem hafði komið út úr klef- anum með Bimi. — Já, þið þekkist. Síðan leit hann aftur á Guðrúnu. — En þið þekkist ekki. Leyfið mér að kynna ykk- ur: — Frú Guðrún Magnús- dóttir — og — Sigríður Bjama- dóttir, konan mín. Þiessi mynd er afi Eugente prinzessu afi Grikklandi, margir spá að verði drottning Ját- varðar Englafconungs. Piltur gekk til stúlku, seei hann ekki þekti og bauð henni upp, en hún vildi ekki danza við hann. — Afsakið, ungfrú, sagði pilturinn. — Mér sýndist þér hafa setið svo lengi. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON STSIMDðRSPRDNT U.V. 9

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.