Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.04.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.04.1936, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Lýst eftir erfingja. Yfirvöldin í Montenegro lýsa eftir erfingja að 5 miljónum, sem konsúll nokkur hefir látið eftir sig. Konsúllinn dó 1934, en ennþá hefir enginn erfingi gefið sig fram. Bót í máli. — Það er slæmt, að ég skuli ekki vera í frakkanum núna. :— En þér eruð í honum, herra prófessor. — Það var ágætt, því mér er avo f jandi kalt. Misskilningtir. Ekkjan: Dóttur minni líst á- gætlega á yður. Hann: Það þykir mér vænt um að heyra. Ekkjan: Og hún vonast eftir að mega bráðum kalla þig stjúpa. Alheimsmál. — Lofaðirðu Kínverjanum ¦virkilega að kyssa þig? — Já, hvað átti ég að gera? Eg kann ekki orð í kínversku. Læknisfræði. — Er það satt, læknir, að botnlanginn sé manni einskis virði. — Já, það er satt, en okkur læknunum er hann mikils virði. Dugnaður. Verkstjórinn: — Sko Jensen, Hansen ber tvo poka í einu, en þér dragist með aðeins einn. Jensen: — Það er bara af því Hansen nennir ekki að fara tvær ferðir. Stríðið í Abessiníu. 1 Abessiníu berjast hvítir *»enn í svörtum skyrtum gegn svörtum mönnum í hvítum skyrtum. Heppni. — Emil, læknirinn sagði, að fg þurfi að komast í annað ioftslag. — En hve þú ert heppinn! Og veðurfregnirnar herma, að ^eðrabrigði séu í nánd. Bannað. Lísa litla er að f ara með hrað- testinni og sendir elskhuga sín- u*tt fingurkoss um leið og lestin ^ennur af stað. 1 sama bili kem- ^ umsjónarmaðurinn og segir byrstur: —¦ Ég verð að vekja athygli ^gfrúarinnar á því, að það er st*anglega bannað að fleygja a°kkru hér út um gluggana. Fregnir frá Abessiníu herma, að nú sé mjög þrengt að her Abessiníumanna og fari þeir mjög halloka fyrir ítölum. Myndin hér að ofan sýnir Graziani herforingja Itala á suðurvígstöðvunum þar sem hann er að heilsa skotliðaherdeild. Báðar leiðir. Priðrik sjöundi var mjög óbil- gjarn. Anders herbergisþjónn hans var mjög sniðugur karL Eitt sinn var konungur að segja hirðfólki frá því, að hann hefðr riðið í einum spretti 6 mílur, frá Vissenbjerg til Odense. Eina viðstaddur leyfði sér að komá með þá athugasemd, að vega- lengdin væri ekki meir en 3 míi- ur. Anders var beðinn að skera úr málinu. — Eru ekki 6 mílur frá Viss- enbjerg til Odense? spurði kon- ungur. — Jú vissulega, yðar hátign, svaraði Anders. — Það er a® segja báðar leiðir. — Mamma, en hve þetta eru undarlegir menn! — Þetta eru negrar, væni minn. — Bjó guð þá til í myrkri? .;- Þessar myndir eru frá ráðstefnunni í London. Á efri mynd- inni sjást þýzku sendimennirnir með-vön Ribbentrop í broddi fylk- ingar. Myndin er tekin fyrir framan St. James Palace. Á neðri myndinni sjást lordkanslarinn, Hailsham lávarður, til vinstri, og flugmálaráðherrann Swinton lávarður, er þeir eru að koma af ráðherrafundi. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðinu: Rúgbrauð á 40 aura. Normalbrauð á 40 aura. Franskbrauð heil á 40 au. ';'".'—¦; háií á 20 au. Súrbrauð heii á 30 aura. — hálf á 15 aura. Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alis konar, rjómi og ís. Sendum «m alian bæ. Pantið í 8ima 1606. Brauðgerðarhús t Beykjavík, Hafnar- firði, Keflavík.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.