Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.04.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.04.1936, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ jsínum Girard. Pernotte kvart- ;aði mjög um þreytu eftir sjúk- jdóminn og Girard gaf honum ilyfjainnspýtingu, sem hann ihafði komið með. Pernotte dó jlitlu síðar og töldu læknarnir |banamein hans eitrun. I dagbók jGirard fanst eftirfarandi at- ihugasemd: „Eitur, útvega flösku, pípu og gúmmíglófa. Þarf að kaupa bækur um bakt- eríufræði." Það kom síðar í ljós, að Girard las mikið í bakteríu- fræði um þessar mundir og 'hafði aflað sér lifandi tauga- veikissýkla. Samt sem áður hóf hann út tryggingárféð, eins og ekkert hefði ískorist, enda kom það í hans hluta eftir dauða Pernotte. Engan grunaði hið *minsta og dagbókarblöð hans fundust ekki fyr en mörgum ár- um síðar. Árið 1913 fekk hann mann, Gondel að nafni, til þess að kaupa sér líftryggingu í fé- lagi við hann og skyldi upphæð- in greiðast þeim sem lengur lif ði Dag nokkurn, þegar þeir höfðu borðað saman miðdagsverð, veiktist Gondel hastarlega af taugaveiki. Honum batnaði aft- ur, en vegna óljóss grunar vildi hann ekki eiga f rekari skif ti við Girard. Á stríðsárunum komst Girard í kynni við hermann, Delmas að nafni, og fekk hann til þess að manns í Niirnberg og giftist ung að aldri drykkfeldum skrif- stofumanni og vann að ýmsum störfum eftir dauða manns síns, svo sem saumaskap og brúðu- gerð. Einnig var hún bæði ráðs- kona og vinnukona hjá ýmsum mönnum. Að Iokum varð hún ráðskona hjá dómara einum, Glaser að nafni, í Bæheimi. Dómarinn var um þessar muhd- ir skilinn við konu sína, en frú Schönleben kom svo ár sinni fyrir borð, að þau tóku aftúr upp samvistir. En ekki voru liðnar nema fáar vikur, þegar f rú Schönleben f ór að gef a konu dómarans smáskamtax af arse- niki í teinu. Þetta hafði þær af- leiðingar, að frú Glaser andað- ist eftir þriggja daga þunga legu. Ef til vill hefir það vak- að fyrir frú Schönlebén, að verða síðari kona Glasers dóm- ara. En það átti ekki að liggja fyrir frú Schönleben, og litlu síðar fór hún til annars dóm- ara, Grohmann að nafni. Hann var 38 ára og þjáðist mjög af gigt. Ekki hafði frú Schönleben verið lengi á heimili hans, þeg- ar dómaranum kom til hugar að gifta sig. En frú Schönleben , vildi koma í veg f yrir þennan ^ráðahag og byrjaði hún því að kaupa líftryggingu með áður.%'gef a honum inn skamta af arse- nefndum skiIyrðum.En skömmu Meðan dómar; ' ':' síðar fekk hann einnig tauga- veiki og slapp naumlega lif andi. Það komst síðar upp, að einmitt um þessar mundir hafði Girard fengið taugaveikisbakteríur á rannskónarstofu einni. En þeg- ar sýklarnir komu ekki að neinu gagni fór hann að gera tilraun- ir um eiturbyrlun, sem hann reyndi fyrst á póstþjóni einum, en hann sakaði lítt. Því næst reyndi hann sömu aðferð með frú Monin, sem hann hafði líf- fryggt í mörgum líftryggingar- félögum. Girard kom eitri í hressingu, sem hann bauð henni og andaðist f rúin á götunni litlu eftir að þau skildu. Nú neituðu líftryggingarfélögin að greiða líftryggingu hennar og afhentu lÖgreglunni málið til rannsókn- ar. Á heimili hans fannst vel- búin rannsóknarstofa, ásamt miklu af eitri og bakteríum. Girard lést í fangelsinu, meðan öiálið var í rannsókn, en það tók Þrjú ár, áð komast til botns í hinum hryllilega glæpaferli hans. Mesta eiturbyrlunarmál í Þýzkalandi. A NNA MARD\ SCHÖNLEB- EN er hín þýzka Helene Jago. Hún var dóttir verzlunar- ann- aðist frú Schönleben hann með mestu umhyggju. Barst nú svo mikið orð af hjúkrun frú Schön- leben, að kona embættismanns eins í grendinni réði hana til sín fyrir hjúkrunarkonu, þegar Grohmann dómari var andaður. En þrátt fyrir það, þó að hún annaðist frú þessa af mestu nákvæmni um skeið, þá mun henni ekki hafa Iíkað vistin, því að nokkru síðar gaf hún frúnni inn arsenik. Þegar konan var dáin var frú Schönleben áfram hjá manni hennar. En brátt fór að bera á því, að gestir, sem komu og var gefið te, veiktust skyndilega með ákafri uppsölu. Þetta varð til þess, að húsbónda hennar fór að gruna margt um háttalag ráðskonunnar og lét hana fara frá sér, en gaf henni þó ágætis meðmæli. En frú Schönlehem ákvað að hefna sín á húsbóindanum fyrir þessar ráðstafanir hans og hit- aði fcaffi áður ten hún fór óg lét í fcaffið vænan skamt af arseniki handa vinmukonunum. Einnig.lét hún arsenik í saltkarið og sömu- leiðis gaf hún barni húsbómdans köku með arsenik í. Að því búnu veifaði hún hendinni í kveðju- skyni til heimilisfólksins og ók bnrru. Eftií hálfa klukkustund voru allir heimilismenn orðmir fársjúkir af krampa. Saltið var lefnagreint og klom þá í ljós, að í því var mjög mikið arsienik. — Nú. var farið að grafá upp og rannsaka lík hinma dauðu, sem höfðu farist v-oveiflega, og fcom íþá í ljós, að eitrun var banameiin þeirra allra. Nú var frú Schön- leben handtiekin og í vasa henn- ar fanst fullur po'ki af arseniki. Sagan siegir, að hún hafi „titrað af gleði þegar hún feom auga á það og augu hennar loguðu". Frú Schönleben var lítil, grönn og fnemur öfríð fcona, en eitrið gaf benni vald yfir lífi manwa og limum og hún hafði djöful- lega gleði af því að notfæra sér þietta vald. Hún var dæmd til dauða og hálshöggvin. Eiturbyrlararnir í Ungverjalandi. A RIÐ 1929 var ungverskur "^ læknastúdent að föndra við líkkrufningu í tómstundum sín- um. Líkið var talið af sjálfsmorð- ingja, og fanst rekið í ÍTisza-fljót- inu skamt frá sveitaþorpinu Na- gyrev. Sér til hinnar mestu undr- unar varð stúdentinn þess var, pð í maga líksins var mjög mik- ið af arsenik. Stúdentimn skýrði lögreglunni frá fundi sínúm og eitt af hryllilegustu morðmálum sögunnar var uppgötvað. Lík tveggja manna frá sama þorpi, sem voru nýlega dánir, voru grafin upp og rannsökuð. Rann- sóknin leiddi í ljós, að á báðum stöðum var um arsenik-eitrun að ræða. Það kom einnig í ljós, að ljósmóðir þorpsins, Susanme Fa- zeka's, hafði verið húsfreyjunum innairi handar um öflun eiturs, er þær "vildu losna við leiginmenn sína. Þetta hafði ljðsmóðirin gert í yfir tuttugu ár og hafði þannig á annað hundrað morð á samvizk- unni. Einnig reyndi hún að byrla lögregluþjóni þeim, sem handtób hana, eitur, en er það hepmaoist ekki, tók hún það sjálf ínn. Önnur Ijósmóðir, siem hafði haft samvinnu við Faztíkas, hengdi sig, þegar hún frétti afdrif stöllu sinnar. En við rannsókn á heim- ili hennar fundust miklar birgðir af flugnapappír, sem hún hafði náð leitrinu úr. Nú var hafin skipulögð rannsókin og yfir 50 lík voru grafin upp og rannsök- uð. Einnig varð að J^alda vörð um kirkjugarðinn á nóttum, því að annars færðu fconurnar leg' steinana til og viltu þamnig fyrir lögreglunni. Bnn fremur fcom til harsmíða milli lögreglunnar og hinna grunuðu kvenna, sem sýndu mótþróa. Af þessum 50 líkum, sem voru rannsökuð, reyndust 44 hafa látist af arsenik-eitrun og sums ^taðar fanst flaska af eítri við hliðina á líkinu í kistuirini. Höfðu fconurnar látið afgangihh þar til þess að losna við hahh. 31 konur á aldrinum frá 20—"70 ára voru því næst áfcærðar fyrir morð. 5 þeirra frömdu sjálfsm'Orð og ein þeirra þegar hún sá til fierða lögreglunnar, e!n í það skifli átti hún að tilkynna konunni, að ekfcert eitur hefði fundist í líki manns hennar. Gömul fcona gaf fyrir réttinum þetta yfirlit um afstöðu kvenn- anna til morðmála'nna: „Við erum lefcki morðingjar, við höfum hvorki stungið menn okkar né drekt þeim. Þeir dóu af eitrun, og það er góður 'dauðdagi." Offc ast nær vakti það fyrir konunum að hafa mannaskifti, losna við þann gamla og fá sér annan yngri. Alls voru 36 fconur dæmd- ar til lífláts og þar á meðal hin auðuga Maria Kardos, sem hafði myrt tvo eiginmenm sína og son sinn. Morði sonarins lýsti hún f leftirfarandi orðum fyrir réttinum: „Þegar Sandor sonur minn var búinn að taka inn eitrið, kom mér til hugar hve hann söng prýðilega í kirkjunni. Vegna þess bað ég hann að syngja fyric mig nokkra eftirlætissálma. Hania gerði það, en nam alt í eimí staðar og hrópaði: „Mamma!" og féll dauður á gólfið. Ég fcross- lagði hendur hans á brjóstinu og bjó mig sorgarbúningi eins og trúarbrögðin mæla fyrir." Rasputin-morðið. "P ITURBYRLANIR gegn nafn- frægum mönnum eru ekki svo sjaldgæfar, en fáar hafa þó vafcið eins mikla ^eftirtekt eins og ^tilraunin til þess að myrða Rasputin, þeninan dularfulla mann, sem einu sinni májji sín svo mikils við rússnesku hirðina. Það eitt var nægilegt til þess að vefcja eftirtekt á þessari eitur- byrlun, að hatín sakaði ekki hið minsta, þó að eiturskamturinin væri það ríflegur, að hann mundi nægja til þess að drepa 20 menn. Jussupoff fursti hefir í endur- minningum sínum ritað ógleynv anlega lýsingu á því, hvernig hann lét Rasputin drekka glas efíir A0as af baneitruðu víninu og hvernig hann borðaði fcökur og konfekt, sem stórir skamtar af cyartkalium höfðu verið látnir í, án þess að hinum heilaga föð- ur brygði hið minsta. Klukku- stund eftir klukkustund var Ras- (putin á reifci í höll Jussupoffs og alt af fór eiturskamturinn vax- andi, sem hann tók inn og nægt hefði til þess að drepa fjölda manna á augnabJiki. Við nánari athugun kemur vart önwur skýr- íng til greina, en að læknirinn, sem útvegaði eitrið og lét það i

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.