Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.04.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.04.1936, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ til Ástralíu til þess áð leita aö gulli, en þegar hveitið hækkaði í verði, sáu Ástralíubúar, að það var hægt að sá og uppskera gull. Þeir sáu, að gullið koin aftur hundraðfalt í kornhlöðumar. Ástralía lagði stund á akuryrkju ag varð aftur auðug og blómleg. Árið um kring skáru mennirn- ir upp kom: í janúar í Argen- 'tínu, í marz í Florida, í ágúst í Kanada og í desembier í 'Ástralíu. Það var engu líkara en að heim- urinn hugsaði aðeins um að sá, uppskera og þreskja með kost- gæfni heilagrar ritningar. Evrópa greíddi komið kvein- andi og kvartandi. Efasemdimar fóru að skjóta upp höfðinu. Hveiti er hvorki kaffi né togleður. Hveiti getur eins og allir vita vaxið í Evrópu. Hvers vegna skyldi Ev- rópa ekki gleðjast yfir fornu gengi? . . . Um rússneskt korn var ekki framar að ræða. Amer- ískt kom er dýrt. Frakkar eiga að borða franskt brauð, ítalir ítalskt og Þjóðverjar þýzkt. Það er auð-- velt að yngja hina þrautpíndu evropisku mold með tilbúnu am- moniaki. Landrými er lítið í Ev- rópu, en þar em margir efna- fræðingar. Enin fremur eru þar nokkur lönd, þar sem umfram hVeiti er ekki annað en söngvar og fátækt. Þessi lönd em Ung- verjaland, Júgóslavía og Rúmeo- ía. Hvers vegna skyldi Evrópa Þurfa að vera verri en Manitoba? Góð uppskeruár komu hvert af öðm. Það vom ekki bændurnir einir, sem auðguðust. Nei, kaup- mennirnir, bankarnir, gufuskipa- félögin, eigendur komhlaðanna, 'iiylnanna, áburðarverksmiðjanna, fulltrúar tryggingafélaganinaj, kauphallarbraskarar og alls kon- °r milligöngumenn auðguðust líka. Bóndinn keypti konu sinni iízkukjól og grammófón. Verzlun- arfulltrúinn hjá Dreyfus eða Bun- valdi handa konu sinni perlu- fosti eða málverk eftir Parísar- oiálara. Forseti Bandarikjanna, Mr. Hoover, tilkynti hátíðlega: >.Það er mnnið upp ömgt vel- S'engnistímabil." Einbúamir í City Wall-Street, hinír taugaþjök- uðu menn, sem aldrei hafa séð ^onjulegt sveitaþorp, endurtóku ðlíðlega: „Hveiti . . . hveiti! . . .“ ^e?ar afskektir bankar rita1 síð- asta hveitiverðið i Liverpool, ðtra hjörtu smábraskaranna, af- settra embættismaima og sílspik- aðra kerlinga af hamingju: Hveit- ^ð er aftur að stiga í verði. Líf ’nílljónanna er orðið ógreinanlegt hinum gullnu öxum. Milljónir mahna endurtaka i hrifningu orð, sem við þekkjum frá a*næsku: „Gef oás í dag vort 'laglegt bmað.“ Nýr kínverskur múr: I héraðinu Kansu í norðvestur Kína hefir verið hafist handa um að byggja stórkostlega múra, til þess að verjast hinum tíðu og óvæntu árásum rauða bændahers- ins. Múrarnir eru bygðir að miðaldasið. Myndin hér að ofan sýnir einn af þessum vamarmúr- um, sem verið er að byggja umhverfis borg eina í Kansu. lyfta hægri hendi og snúa lófaa- lum inn — enginn kaupandi gal sig fram. Mr. Smith geispaði ogj var taugaóstyrkur. Hann gekk að símaklefanum. Á heimleiðinni mætti hann öðrum kauphallar- braskara, Jaques Fried. Jaques hueytti napurt: — 1 Melboume — 42, og í |Bule- jnos Aipqsj —38. Mr. Smith baðaði út höndunum glópslega, eins og hann hefði mist trúna eða konuna sína. Hann var venjulegur braskari og geðj- aðist mætavel að Mary Pickford og ávöxtum, en hann skildi ekkl vitund í hagfræði. Hanin var að hugsa um að selja Chevrolet-bíl- 4nn sinn í haust og kaupa vand- aðan Buick. Mr. Smith skorti ekk- ert. Hann horfði hinugginn á Jaques, þerraði svitarakt ennið og sagði: — Ég skil þetta ekki. Blöðin höfðu talað um kreppu, en það var ekki hveitikreppa. Þau töluðu um ullarkreppu. Argentína og Ástralía voru uppiskroppa með ull, en þar var gnægð hveitis. . . . Hveitiverðið fór að verða ó- stöðugt. Ennþá var hvergi banka- hran, morð eða ríkjaráðstefna. Aðeins smábraskarinn, Mr. Smith, hafði baðað út höndunum eins og glópur. Þannig hefst fárviðrið á hafinu, hlægjandi, næstum án þess, að þvi sé veitt eftirfcekt. En blætínn er ef til vill þess megnugur að hreyfa lítinn fána, sem dreginn er vlð sigluhún. Myndin hér að ofan er af þýzku sendinefndinni, sem tók þátt í fundum Þjóðabandalagsráðsins. — Til vinstri stendur von Ribbentrop og við hlið hans er dr. Dieckhoff. Fyrir stríðið var heimsuppsker- an 380 milljónir hveitituinna, 1929 var hún 405 milljónir. Svo kom hann, hinn hversdags- legi sumardagur, sem sagnfræð- ingar framtíðarininar munu nefna ^,hrundaginn“. I raun og veru var þetta aðeins mollulegur og leið- inlegur dagur. Hávaðinn og ó- daunniun í Chicago var eins og hann átti að sér. Mr. Smith, sem braskaði á komkauphöllinni, ðrakk þrju glðs af sódávatni án þess að honum iyndist harm hressari. Hann stóð í miðju hins stórfenglega og fagra musfceris, sem við nefnum svo kuldalega kauphöll. Hann amnaðist alla hina rituðu helgisiði trúarbragða sinna. Þrisvar kallaði bann: — Einn dollar fjörutiu og fjög- ur oent. Samtiðis lyfti hann hægri hendi og snéri lófanum í áttina út — sem þýddi að hann seldi. Enginn svaraði kaíli hans meé þvi að

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.