Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 03.05.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 03.05.1936, Blaðsíða 4
AIÞÝÐUBLAÐIÐ Upprani guðanna. MEÐAL" hinna gömlu þjóð- flokka voru guðirnir skap- ¦aðir í maimsmynd; menn tileink- uðu guðunum skapgerðareinkenni mannanna, bæði kosti og lesti. FramleiðenduT gyðinglegrar og kristinnar trúar aftur á móti létu mennina vera skapaða1 í guðs mynd. Niðurstaðan varð því sú sama í báðum tilfellum; það átti að sannast, að mennirnir væru guðlegs uppruna, og ættu því rétt á því að ráða yfir öliu, sem ekki væri guðlegs uppruna. Allir guð- ir, heiðnir, gyðinglegir og kri'stn- ir voru skapaðir af mönnum. Aðeins í einstökum tilfiellum er hægt að grafa það upp, á hvern hátt guðir hafi orðið til, því að þeir, sem einhvern hagnað hafa af trúarbrögðunum, hjúpa upp- runa þeirra dularslæðu. Ein af stjömum himinsins vísar konungum fjarlægra landa veg til jötunnar, himnarnir opnast og básúnuþeytarar veita fjárhirðun- um ókeypis konsert. 1 Bandaríkj- um Norður-Ameríku er sá maður stimplaour guðlastari, siem reyn- ir að afJa sér þekkingar á til- orðningu kiistinnar trúar. Aftur 'á moti þykir það ekkert guðlast að rannsaka uppruwa heiðinna guðshugmynda og gera opinberar niðurstöður rannsóknanna. Hér fer á eftir ofurlítil frásögn um tilorðningu Indíánaguðs eins; það var að vísu grá meri, fædd á Spáni, en að öðru Leyti hinn þén- anlegasti guð. T-j EGAR Fernando Gortez (spanskur hershöfðingi, sem náði Mexioo frá Aztekum á ár- unum 1519—1521) hafði náð Mexioo á sitt vald, tókst hann NÍJA SKÖ enn þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleið' ingum um kreppuna. ferð á hendur til Honduras. í leiðangri þessum ætlaði hanu sér að finna suind milli Atlantshafsins og Kyrrahafsins, því á þeim tím- um álitu menn, að meginlönd Suður-Amieriku og Norður-Amer- íku væru aðeins tvær stórar eyj- ar, iog væri sund á milli þeirra. Á ferðalagi þessu kom Gortez til Petenvatns, siem er stórt vatin í Guatemala. Við strendur þessa vatns og á eyjum í vatninu hitti Cortez Indíána, sem tóku á móti honum og fylgdarliði hans með svo höfðinglegri gestrisni, að ef hann hefði ekki hitt þá, hefði bann og lið hans áreiðanlega farist á gresjunum eða í fenjuln- um. Indíánar þessir gátu ekki feng- ið af sér að synja gestum sínum nokkurrar bónar, og gengust þeir inn á það með glöðu geði að láta skírast og gerast kristnir. Á tveim dögum voru allir Indíánarnir, sem höfðu safnast saman, eins og til veizlu, skirðir, og svo var bróð- urkærleikur þeirra og friðarvilji mikill, að þeir horfðu aðgerða- lausir á Spánverjana brjóta iniður hof þeirra og hina gömlu guði. Þeir meirá að segja gátu ekki annað ©n skemt sér yfir djöful- gangi Spánverjainna, því svona einkennilegar aðfarir höfðu þeir aldrei áður séð. Indíánar þessir lifðu á fiski úr vatninu og dýrum skóganna, en þieir áttu hvorki silfur, gull né dýra steina. Þess vegna hafði Cortez skamma viðdvöl þar. En til þess að gera skírnarat- höfnina sem hátíðlegasta og sýnia Indíánunum dýrð og veldi hins hvíta kynþátts, hélt Cortez heT- sýningu daginn áður en skírnar- athöfnin hófst og lét skjóta úr nokkrum fallbyssum. INDIÁNARNIR höfðu aidrei séð annað eins. Þrumur og eld- ingar fallbyssnanna, skrúðganga munkanina og riddarahersýningin hafði mikil áhrif á þá, eins og til var ætlast. Indíánarnir áttu að sánnfærast um það, að þjóð sú, sem slíkt gæti afrekað, ætti sér miklu merkilegri guð en þeir. En þó merkilegt megi virðast, voru það ekki fallbyssurnar, sem höfðu dýpstu áhrifin á Indíánana, heldur riddararnir og hestarnir. 1 Ameriku voru ekki til hestar um þessar mundir og Indíánarn- ir höfðu aldrei séð þess konar dýr fyr. Þeir héldu að maðurinn og hesturinn væli eitt dýr. Skepina þessi hafði fjóra fætur, var mjög fljót á fæti, hafði tvö höfuð, ann- að var mannshöfuð og hitt ein- kennilegt, aflangt höfuð með stór- um, kringlóttum augum, hún hafði langan brodd, það var spjót riddarans, og langan hníf, sverð- ið, og með þessum hníf gat ó- freskja þessi barið á báðar hend- mr. Þegar hermenn Gortez höfðu náð sér aftur eftir ferðavolkið, yfirgáfu þeir hina greiðviknu Indíána, án þess að borga fyrir sig með öðru en því að sýna þeim, hvernig þeir ættu að þvo af sér syndir sínar, sem þeir höfðu ekki vitað fyr að væru til. Sannleikans vegna er þó rétt-, ast að taka það fram, að daginn áður en Gortez lagði af stað, á- kvað hann að sýraa Indíánum hvað mikill höfðingi hann gat verið. Hann gaf þeim því meri eina gráa að lit. Að vísu var Grána bæði skúfslitin og tamn- laus og því ekki líkleg til lang- fierða. Indíánar veittu gjöf þessari móttöku með mikilli viðhöfn og hátiðleik, eins og fólk, sem er óvant því að meðtaka konung- legar gjafir. Að þessu loknu hvarf Cortez og förunautar hans á jafn leynd- ardómsfullan hátt og þeir höfðu komið. Og eina sönöunin fyrir því, að þetta var ekki draumur, sem fyr- ir Indíánana hafði borið síðustu dagana, var ein skúfslitin og tannlaus meri. JÆJA, Cortez hafði skenkt hinum greiðviknu gisti- vinum sínum gráa hryssu, en honum hafði alveg láðst að skýra þeim frá því, á hverju Mn ætti að lifa. Þúsundir Indíána höfðu nú komjó úr fjarliggjandi héruð- um, til- þess að sjá hryssuna. Og þar sem hún stóð í svo nánu sarbandi við hvíta, skeggjaða me f.., sem gátu framleitt þru >.!ur og eldingar, þá báru hirár sólbrendu synir landsins rnikla virðingu fyrir henni. Þeir færðú henni hin fegurstu blóm, en hið heilaga dýr aðeins þefaði af þeim og leit ekki við þeim meir. Þá urðu In líánarnir ákaflega sorgbitnir. eir báðií og sungu og hélduhá. "<:':- skrúðgöng- ur, til þess ao í$ka hið heil- aga dýr. Að lokum sagði gamall græðari, sem var vitringur hioDt mesti: „fíjáið þið ekki, að fcið' heilaga dýr er sært á fæti." Indíánarnir komu nú með mikið af steiktum kalkúnum og færðu hryssunni, því að þeír álitu steikta kalkúna eina hina beztu sjúkrafæðu. Enda þótt kalkúnamir væru bornir fram í gljáfægðum kop- arfötum, ásamt blómum og ágætu kryddi, þá hristi hryss- an bara makkann og stappaðr niður fótunum. Þá datt Indíánunum snjáQ- ræði í hug. Þeir völdu fagra ungfrú úr hópnum og færðu hryssunni. En veslings skepnant kunni ekki að meta þessa dýr- mætu gjöf. Þó að hryssa þessi hefði get- að lifað hinu dásamlegasta lífi, sem nokkru hrossi hefir fallið í skaut, og enda þótt hún væri ekki meir ensvonalOOfaðmafrá. iðgrænu engi og alt um það að akrar Indíánanna bylgjuðust af maís, þá fór svo, að veslings skepnan dó úr hungri. Indíánarnir fyltust ógn og skelfingu og stóðu ráðþrota umhverfis hrossskrokkinn. Og þar sem þeir óttuðust mjðg hefnd hryssunnar, þá fengu þeir myndhöggvara til þess aðV gera líkan af hryssunni og setto líkanið í eitt af dýrðlegustu hofum sínum. NIUTlU OG ÞREM ÁRÚM! seinna komu tveir föru- munkar til Petenvatns, til þess að umvenda heiðingjum. Prh. á 8. síðu. IIIHIilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllil Réita, mjúfea gljáanii f áið þér aðeins með Mána-bóni. uiniiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiuiii

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.