Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 03.05.1936, Qupperneq 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 03.05.1936, Qupperneq 5
ALÞ'ÝÐUBLAÐIÐ S Prófasturinn og töframaðurinn. Spönsk þjóðsaga. AÐ var einu sinini prófastur; hann var ákaflega lærður, eins og prófastar eru stundum, en aldrei var hanín ánægður mieð Það sem hann kunni; hann vildi altaf læra rneira. Hann vildi læra svo mikið, að enginin prestlærð- ur maður í landinu væri jafn lærður. En til þess var ekki annað ráð, en að fara til einhvers töfra- manns og fá hann til pess að kiennia sér töfra. Prófasturinn hafði hieyrt getið um töframann aö nafni Ilían, sem kunni allar galdra-kúnstir og lagði nú próf- astur af stað, til að spyrjai töfra- inanninn. hvort hann vildi benna sér. Þegar prófasturinn hitti Ilían, sat hann á vinnustofu sinni og tók ágætlega á móti gesti sínum. Og áður ien prófasturinn hafði borið fram erindi sitt, hafði Ilían vieitt hontnn hið bezta í mat og drykk og veitt honum til umráða beztu stofuna í húsi sínu. Er þeir höfðu lokið ágætri máltíð, vék töframaðurinn honum afsíðis og prófasturinn bar nú upp ierindi sitt og bað Ilían að hemna sér galdra og lofaði honum gulli og græntun skógum. — Já, sagði Ilían, það er nú alt saman ágætt og það er mjög sennilegt, að þér hækkið mjög í tigninni. En þegar alt gengur manni að óskum og maður stígur í áliti, þá fer tíðum þannig, að aaður gleymir þeim, sem á einn •eða annan hátt hafa hjálpað manni til þiess. Ég er því dálítið smieykur um, að enda þótt þér sparið ekki loforðin, þá verði minna um efndirnar, þegar þér eruð búinn að læra alt sem yður lystir. — En getur nokkrum dottið í hug, að þjónn herrans, eins og ég, beri sig þannig að. Prófast- urinn lofaði með mörgum fögr- lum orðum að uppfylla allar óskir Ilians, sem haun gæti, þegar hann hefði náð tindi metorðamna. — Þannig ræddu þeir um þetta fram og aftur, unz kvöldverður nálg- aðist. HVERNIG sem orð þeirna féllu, þá varð það úr, að töfra- maðurinn lofaði að bemna próflasti galdra, — en, sagði Ilian: — Það er ómögulegt að fást við slíkt, nema í afsíðis hér- hergi. Þess vegna ætla ég nú áður en kveldverður er fram bor- inn að sýna yður herbergið, sem bennslain fer fram í. Síðan sagði Ilían þjónustufólki sinu að steikja kjúklinga til kveldverðar. Að því loknu fylgdi hann tilvonandi nem- anda sínum til bemnslustofunnar. Ilian leiddi gest sinn niður mörg stieinþrep. Þegar þrepunum lauk vora þeir staddir við dyr bennslu- stofunnar, sem var allra þægileg- asta herbergi, fult af bókum. Þar fengu þeir sér sæti og tóku að ræða um það, á hvaða bókum þieir ættu aö byrja. En áður en þeir komust að ákvieðinini nið- urstöðu um það, koma tveir menn inn og skiluðu bréfi til prófasts- ins frá móðurbróður hans, bisk- upinum, þar sem hanu kveðst vera mjög veikur og bæði syst- urson sinn að finna sig hið fljót- asta, ef hann vildi sjá sig ennþá leinu sinni í lifanda lífi. Prófast- inum þótti mikið fyrir þessu og fekrifaði þegar í stað bréf til móö- urbróður síns, þar sem hann af- sakaði það, að hiann gæti ekki orðið við ósk hans. Fjóram dögum síðar bomu tveir aðrir bréfberar til prófastsins. Var nú biskupinn látinn og væri í tráðr að velja prófastinn að eftirmianni bans. Hanm skyldi þó ekki ómaka sig til jarðarfararinnar heldur búa sig sem bezt undir embættið. Svo liðu enn nokkrir dagar og prófasturinn sökti sér miður í llær- dóminn. Þá koma ennþá 2 menn, siem kystu á hönd prófastsins og sögðu honum, að hann væri gerð- ur að biskupi. Þegar Ilian frétti þetta, gekk hann til hins nýkjöma biskupS og sagði honum, að hann ætti bráðgáfaðann og hálærðan son, sem vel myndi sóma sér í prófastsembættinu, sem nú yrði laust. — Ja, sjáðu nú til, kæri vinur, svaraði biskupinn, — þetta væri nú reyndar ekld meir en maklegt, en þannig stendur á, að ég á bróð ur, sem þyrfti nauðsynlega að fá embættið. Ég skal gera eitt- hvað annað fyrir þig, og fyrst um sinn geturðu farið með mér og tekið son þinn með þér. Við bíð- um og sjáum hvað setur. LIAN lét að ósk biskupsins og fór mieð honum ásamt syni sín- um til biskupssetursins, þar sem vel var tekið á móti þeim. Er þeir höfðu dvalið um hríð, kom sendi- boði frá páfanum með bréf til biskupsins, þar sem hann var allra náðarsamlegast gerður að erki- biskupi og mætti sjálfur velja sér eftirmann. Þegar Ilian frétti þettia, bað hann hinn nýkjörna lerkibiskup að veita syni sínum embættið og færði nú fram alt það, siem erkibiskupinn ætti sér að þakka. En erkibiskupinn svar- aði. — Ja, sjáðu nú til, kæri vinur, þietta ætti nú að vera meir en velkomið. En ég á föðurbróður, sem kæmi sér mjög vel að flengi embættið. Það væri því fallega gert af þér, að eftirláta honum það. Ilian varð ekkert tiltakanlega| hrifinn af þessu, og minnti bisk- upinn á loflorð hans. Samt sagðist hann skyldi láta svo vera, ef hanm mætti eiga vísa stöðu handa syni sínum næst, þiegar biskupinn þækkaði í tígninUi. Því lofaði erki1 biskupinn upp á æru og samvizbu og fyrst urn sinn gæti töframaður- inn og sonur hans fylgst með sér og dvalið hjá sér. Þegar þeir komu til erkibisk- upssetursins tóku á möti þeim greifar og barónar. Svo liðu tvö ár. Þá bar þar að garði sendi- mann frá páfanum með boðskap þess efnis, að páfanum þöknaðist allra náðarsamlegast að gera erki- biskupinn að kardíinála og mætti hann sjálfur velja sér eftirmanii. Nú hóf Ilian aftur bænarkvak sitt við hinn nýkjörna kardínála og minnti hamn á, að hann hefði tvisv ar sinnum sviMð sig um embætti og hað hann nú að veita syni sínum þetta embætti. En kardíinál- inn svaraði: — Ja, sjáðu nú til, kæri vinur, þú hefir reyndar satt að mæla; en ég á móðurbróður, sem er mesti heiðursmaður. Það væii synd, ef hann fengi ekki stöðuna, Þar sem ég er nú orðinn kardí- náli, þá getur þú komið með mér, til Rómaboigar, og það er ekkl ómögulegt að ég geti eitthvað gert fyrir ykkur þar. T LIAN varð mjög hryggur yfir þessu, en samþykti þó uppá- stungu kardínálams og fylgdi hon- um til Rómaborgar. 1 Róm tóku kardinálamir ágæt- lega á móti þeim i0g þeir dvöldu þar langa hríð og á hverjum degi minti Ilian kardinálann á loforð sitt og bað hann að gera eitthvað fyrir son sinn, en kardínálinn bar altaf einhverju við. Svo dó páfinm og kardínálarnir völdu hinn nýja embættisbróður til páfa. Þá gekk Ilian fyrir hinn ný- kjöma páfa og sagði, að nú hefði hans hátign enga afsöktm fram Prh. á 8. síðu. fiíísieazfeí ÞVag. S j ó vátty ggingar, Bnmatryggmgar, Rekstnrsstððvun- artryggingar, Húsaleigutrygj ingar. Lífstryggingar. VERÐ VIÐTÆKJA ER LÆGRA HÉR Á LANDI, EN I ÖÐRUM LÖNDTJM ÁLF- UNNAR. Viðtækjaverzlunin veitir kaupendum viðtækja meiri tryggingu um hagkvæm viöskifti en nokkur önnur verzlun mundi gera, þegar bilanir koma fram í tækjunum eða óhöpp bera að höndum. Ágóða Viðtækjaverzlunarinnar er lögum samkv. eingöngu varið til rekstur útvarpsins, almennrar útbreiðslu þess og til hagsbóta útvarpsnotendum. Takmarkið er: Víðtæki inn á hvert heimili. Viðtækiaverzinn rikisins, Lækjargötu 10 B. Simi 3823.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.