Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 03.05.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 03.05.1936, Blaðsíða 6
ALPÝÐUBLASIÐ BARDAGI VIÐ KRÓKÓDILA. Frh. af 2. síðu. stundu síðar fundum við ann- aa hóp, sem að vísu var minni en sá fyrri. Þéir voru aðeins Sjórir og þar af einn hálfvax- inn. Við reyncium að verja þeim að komast til fljótsins, en það mísheppnaðist og krókódílarnir komust allir unda'n. Chaverra hafði verið svo óvarkár að stíga á feyskinn trjástofn, sem. lá þvert yfir götuna, sem við geng- «m. Tréstofninn brast og hljóð- ið var nægilega hátt til þess að vara krókódílana við hættunni, NÚ var orðið ttokkuð fram- orðið, svo að við ákváðum að leita upp einhvern stað, þar sem við gætum verið um nótt- ina. Mýrarnar, sem éru hingað og þangað með fram fljótinu, eru mjög votlendar og þyí full- ar af moskítoum. Þá væriokk- m- betra að leita út í eyjarn- ar í fljótsmynninu. Sumar þeirra voru meira að segja klettóttar. Að lokum ákváðum yið að stíga á land á einni eyj- unni, sem var lítil og vaxin iágum skógi. Meðan við vorum að hreiðra um okkur, var Chaverra alt af B að skima í kring um sig. Þaðfc var engu líkara, en hann hefði?. orðið einhvers var. Nasir hans þöndust út. —- Ég finn það einhvern veg- fem á mér, að hér eru krókódíl- ar í nánd, sagði Chaverra og gerði krossmark — senni- lega af gömlum vana. Við hlóum að ákafa hans og báðum hann að ganga sem fyrst til náða. — Þetta getur annars vel verið, sagði Brown og spýtti út úr sér tóbakstöhmni, sem hann var búinn að jóðla um hríð, því hann var sparsamur maður og leyfði sér enga eyðslusemi, hvorki á þessu sviði né öðrum. Það er alls ekki óhugsandi, að þeir séu hér á sveimi, en senni- lega þurfum við ekki að óttastj þá. Chaverra, þér er óhætt aði leggjast fyrir. Brown hélt áfram að hræra í grautarpott- inum, svo að baunirnar brynnu ekki við. Frumskógarmyrkrið læðist yfir Rio Tuiras bakkana, eins og þungt svart fjall. Eina Ijós- ið, sem við sáum, var glampi frá eldinum, sem við sátum í kring um og leiftur eldflugn- anna, sem svifu um loftið. Þeg- ar við höfðum snætt, reyktum við nokkrar pípur og lögðumst því næst til svefns. UM nóttina vaknaði ég við einhvern hávaða og leit út úr hvílupokanum, til þess að athuga, hvað væri á seiði. Ég var glaðvaknaður og horfði í allar áttir. Ennþá var eldurinn ekki að fullu kulnaður og í bjarma hans sá ég sýn, sem ég mun seint gleyma — — — Chaverra sat uppi í tré og hélt sér dauðahaldi um greinarnar. Undir trénu var hópur af krókó- dílum, sem göptu, svo sem þeim var ginið léð og höf ðu í f rammi ýmsan hávaða. Það var ekki að efa, að þeir ætluðu að veita vini mínum Chaverra góðar móttökur, ef hann skyldi koma niður úr trénu. —: En við Brown fengum brátt að hugsa um annað, en hættuna, sem múlattinn var í. Krókódíll- arnir höf ðu nef nilega orðið okk- ar varir og sneru á móti okk- ur. Brown heppnaðist að ná í byssuna og skjóta. Nokkrir krókódílanna námu staðar, en þeim virtist alt af fara fjölg- andi. Gat það átt sér stað, að þeir fengu liðveislu frá fIjótinu ? Pátið var svo mikið á mér, að ég fann byssuna mína hvergi, en greip í stað þess lurk, sem lá skammt frá. Nú gaf ég þeim t- krókódílnum, sem næstur var ósvikið högg og nam hann því staðar í bili. Chaverra, sem augsýnilega biygðaðist sín fyr- |ir hugleysið, var nú kominn nið- Jur úr trénu og gekk nú fram -í að hjálpa okkur. Hann skaut imörgum skotum og Browngerði Jhið sama. Tveir heljarstórir .krókódílar hqfðu náð með kjaft- ;inum í spýtuna, sem ég var með ?og þarna toguðumst við á um %ana. Brown skaut aftur 4 "skotum. Annað dýrið valt á hliðina og lá þar steindautt, var sært en reyndi þó í lengstu lög að sleppa ekki endanum á spýtunni. Alt í kringum okkur var hópur krókódíla. Við urðum að berjast við þá eins og óðir menn og jafnframt leita okkur undankomu skref fyrir skref, og mætti þar tíl sanns vegar færa að oft skall hurð nærri hælum og litlu munaði það stundum að hinn ferlegi kjaft- ur krókódílanna lokaðist um fætur okkar. Að lokum náðum við fljótinu og vorum nú orðnir dauðuppgefnir. Við flýttum qkkur að stökkva upp í bátinn og ýttum honum frá landi. Seinna um nóttina gerðum við tvær árangurslausar tilraunir til þess að komast aftur í land á eyjunni, en í bæði skiptin kom mesti f jöldi krókódíla og varn- aði okkur uppgöngu og neyddi okkur til þess að vera í bátnum unz dagaði. ÞAÐ, sem eftir var næturinn- ar sváfum við í bátnum, sem við rérum fyrst uppeftir fljótinu til þess að láta hann svo reka aftur niður eftir því, meðan við svæfum. Daginn eft- ir heimsóttum við eyjuna og sáum þar allan farangur okkar ósnertan. Það kom nú líka í ljós að við höfðum skotið hvorki meira né minna en 9 krókódíla og voru sumir þeirra hinar mestu myndar skepnur. Ekki sáum við neina lifand krókó- díla og kom okkur því í huga að eyjan væri náttból þeirra. Við urðum líka fyrir því happi að finna í eyjunni á þriðja hundrað egg, sem ásamt skinn- unum var mjög mikils virði. Snemma daginn eftir var ég kominn á fætur og farinn að tína saman hið f átæklega dót mitt og lét það niður í sjóferðapoka. Með pokann á öxlunum hélt ég því næst af stað fótgangandi frá La Palma. Hressandi morgungola utan af kyrrahafinu straukst um andlit mitt.-------Eg var á leið til nýrra æfintýra-------en það er efni í aðra sögu eins og Kipling segir. HRUNIÐ. Frh. af 3. síðu. þeir sem ekki vinna eiga heldur ekki að fá brauð. „Segið mér Mr. Legge, hvern; ig ætlið þér að losna við þessa kjalfestu? Mr. Legge segir brosandi að vanda: „Duglegt svín getur étið eins mikið hveiti á ári og 5 manna fjölskylda." Nú opnast ginnandi f jarsýni fyrir kvikfjárræktarmenn: Not- ið hveiti til grípafóðurs. Hveiti er næringarmeira en maís! Þar að auki er það miklu ódýrara. Kvikf járeigendurnir stritast á móti. Það kemur upp úr kafinu, að svínin vilja heldur maís. Þau haf a sinn eigin smekk. Samtím- is byrjar maís að falla í verði, það er einnig of mikið til af honum. Útreikningarnir bregð- ast. Mr. Legge brosir enn þá einu sinni — af gömlum vana — og undirritar lausnarbeiðni sína. Mr. Stone tekur við starfi hans. Hann brosir einnig og kaupir miljónir tunna af hveiti. Porði „Farm Broad" er orðinn 235 miljónir tunna. HUNGURSNEYÐIN skýtur upp höfðinu í landbúnaðar- héruðum Kanada. Bændurnir, sem seldu kornið fyrir lítilræði geta ekki beðið eftir næstu upp- skeru. Allur heimurinn gýtur hornauga til Kanada, skyldi ó- gæfan stafa þaðan? 1 þessu Kanada er alt of mikið til af korni! .... Þar eru engir mat- jurtagarðar, engin svín og engir dollarar. Bílarnir og kælisskáp- arnir eru löngu seldir og það eru komin göt á tízkukjólana. Grammófónninn stendur enn þá úti í horni, en enginn hirðir framar um að draga hann upp. Grammófónninn getur leikið f oxtrott, en í huga bændanna er kyrð og vesöld. Svo langt, sem augað eigir eru grænir akrar, offramleiðsla og biblíuleg frjó- semi. Skyldulið bóndans hefir ekki smakkað vott né þurt í dag. — Bóndinn á ekkert brauð. Sextíu þúsundir kanadískra bænda eru komnar á vergang. Nokkrir lifa á hjálp „Rauða- krossins", aðrir á hjálp granna sinna. En í kornhlöðunum fún- ar kornið. Slík auðæfi liggja í þessu korni, að „Wheat Pool", ráðherrar og kauphallarbrask- arar standa ráðalausir. Slík auð- æfi liggja í því að 60 þúsundir manna deyja úr hungri og eiga ekki eina einustu brauðsneið. Hættuleg uppfinning gegn hrotum. I Milano hiefir öldungur íuokk- ur verið tekinn fastur fyrir að hafa — óviljandi þó — gert foeri- ingu sinni slæman grikk. Gamla konan var ágætismamn- eskja, en hún hafði þann leiða galla, að hún hraut allharkaLega á nóttam og ekkert nueðal hafði feomið að gagni. 1 meir en 30 ár hafði hinn aldurhnigni eiginmað- ur þolað þessa næturbonserta, en þeir höfðu oft valdið honum vöku, og meðan hann bylti sér landvaka í rúminu, gerði haimi stórkostlega uppgötvun til þesa að losna við hrotur feerlingar. Dag nokkurn lét hainn smíða hljóðpípu, sem ýlfraði ámátlega, ef henni var komið í muinn fe°n' Unnar, þegar hún fór að hrjóta. Veslings konan vaknaði því við vondan draum. En eina nóttina vildi svo slysa- lega til, að gamla konan gleyP^ þetta óþægilega hljóðfæri og af- leiðingarnar voru óskaplegar. Ppð var ekki einasta að konBin hefði óþolandi kvalir, heldur heyrðist án afláts hið átakanlegasta gaiul í maganum á henini. Hún var flutt á sjúkrahús til uppskurðar, en eiginmaðurinn í fangelsi, þar sem hann á nú rólegar nætur og þarf ekki að óttast að hrökkví* upp við hrotur eða önnur óviö- kunnanleg hljóð.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.